Morgunblaðið - 16.02.2005, Page 50

Morgunblaðið - 16.02.2005, Page 50
50 MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigríður Kristín Helgadóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Edda Óttarsdóttir á Egilsstöðum. 09.40 Slæðingur. Umsjón: Kristín Einarsdóttir. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Það rignir í Nantes. Þáttur um frönsku söngkonuna Barböru. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. Áður á dagskrá í nóvember sl. (1:2). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Innstu myrkur eftir Jo- seph Conrad. Sverrir Hólmarsson þýddi. Arn- ar Jónsson les. (11) 14.30 Miðdegistónar. Sönglög eftir Þórarin Jónsson. Sigrún Hjálmtýsdóttir, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Anna Guðný Guðmundsdóttir og Karlakórinn Fóstbræður flytja. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Ævar Þór Benediktsson. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Edda Óttarsdóttir á Egilsstöðum. 20.05 Þjóðbrók. Umsjón: Þjóðfræðinemar við Háskóla Íslands ásamt Kristínu Einarsdóttur. 20.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. 21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Karl Guðmundsson les. (21:50) 22.24 Öskrið sprengir kyrrðina. Fjallað um yngstu kynslóðina í röðum íslenskra rithöf- unda. Umsjón: Sigríður Albertsdóttir. 23.05 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (Stanley) (8:26) 18.23 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoon) (20:42) 18.30 Líló og Stitch (Lilo & Stitch) (19:28) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Gettu betur Spurn- ingakeppni framhaldsskól- anna í beinni útsendingu. Í þessum þætti eigast við Menntaskólinn í Kópavogi og Verzlunarskóli Íslands. Spyrill er Logi Bergmann Eiðsson, spurningahöf- undur og dómari Stefán Pálsson og Andrés Ind- riðason annast dagskrár- gerð og stjórnar útsend- ingu. (2:7) 21.00 Óp Þáttur um áhuga- mál unga fólksins. Um- sjónarmenn eru Kristján Ingi Gunnarsson, Ragn- hildur Steinunn Jónsdóttir og Þóra Tómasdóttir og um dagskrárgerð sjá Helgi Jóhannesson og El- ísabet Linda Þórðardóttir. 21.25 Regnhlífarnar í New York (5:10) 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.40 Nektarmyndir á Viktoríutímanum (The Victorian Nude) Heimild- armynd um nekt í breskri myndlist á dögum Viktoríu drottningar sem ríkti á Englandi frá 1837 til 1901. 23.40 Mósaík Endur- sýndur þáttur frá þriðju- dagskvöldi. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 00.15 Kastljósið Endur- sýndur þáttur. 00.35 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Two and a Half Men (Tveir og hálfur maður) (14:24) (e) 13.05 The Osbournes (19:30) (e) 13.30 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa línu?) 13.55 Idol Stjörnuleit (18. þáttur) (e) 15.25 Idol Stjörnuleit (At- kvæðagreiðsla.) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Strákarnir 20.30 You Are What You Eat (Mataræði) (5:8) 20.55 Supernanny (Of- urfóstran) (1:3) 21.45 Life Begins (Nýtt líf) (5:6) 22.35 Oprah Winfrey 23.20 The Land Girls (Vinnukonur) Aðal- hlutverk: Catherine McCormack, Steven Mackintosh, Rachel Weisz og Anna Friel. Leikstjóri: David Leland. 1997. 01.05 American Pie 2 (Bandarísk baka 2) Aðal- hlutverk: Jason Biggs, Shannon Elizabeth, Aly- son Hannigan og Chris Klein. Leikstjóri: James B. Rogers. 2001. Bönnuð börnum. 02.55 Fréttir og Ísland í dag 04.15 Ísland í bítið (e) 05.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 17.00 Jing Jang 17.45 Olíssport 18.15 David Letterman . 19.00 Making of Finding Neverland 19.20 Bestu bikarmörkin (Chelsea Ultimate Goals) Bikarveisla að hætti Chelsea en félagið hefur þrisvar sinnum sigrað í keppninni (FA Cup). 20.15 UEFA Champions League (Liverpool - Olym- piakos) Útsending frá síð- ari leik Liverpool og Olym- piakos í A-riðli. Viðureign félaganna var í síðustu umferð Meistaradeild- arinnar í desember sl. en Liverpool varð að vinna leikinn til að komast í 16 liða úrslit. Grikkirnir unnu heimaleikinn, 1-0, og því ljóst að pressan var öll á Steven Gerrard og fé- lögum hans í Rauða hern- um. 22.00 Olíssport Fjallað um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. Um- sjón: Arnar Björnsson, Hörður Magnússon, Guð- jón Guðmundsson og Þor- steinn Gunnarsson. 22.30 David Letterman 23.15 Bandaríska móta- röðin í golfi (FBR Open) 07.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Ron Phillips 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar Þor- steinsson 21.30 Joyce Meyer 22.00 Ewald Frank 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 24.00 Nætursjónvarp Skjár einn  21.00 Hin eitursnjalla Tyra Banks snýr aftur í þriðja sinn með spánnýjan hóp af glæsilegum stúlkum sem allar keppa að því að verða næsta ofurfyrirsæta Am- eríku. 06.00 The Net 08.00 The Big One 10.00 Iceage 12.00 Matilda 14.00 Love Stinks 16.00 The Big One 18.00 Iceage 20.00 Matilda 22.00 Rookie of the Year 24.00 Love Stinks 02.00 The Net 04.00 Rookie of the Year OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (End- urfluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein- arssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Frétt- ir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta- yfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón- assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03 Há- degisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Popp- land. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Gettu betur. Spurningakeppni framhalds- skólanna í sjónvarpi og útvarpi. (2:7) 21.00 Konsert. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Frétt- ir. 22.10 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. (Aftur á föstudagskvöld). 00.00 Frétt- ir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis e. 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalaga hádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00-17.00 Söngkonan Barbara Rás 1  10.15 Arndís Björk Ás- geirsdóttir fjallar um frönsku söng- konuna Barböru í dag og næsta mið- vikudag. Hún var dóttir gyðingjahjóna í París. Á stríðsárunum var henni komið fyrir í sveit og var oft fjarri for- eldrunum. Mörg ljóða hennar fjalla um þetta tímabil. Meðal laga sem flutt verða er Æska mín eða Mon en- fence. ÚTVARP Í DAG 07.00 Jing Jang 07.40 Meiri músík 17.20 Jing Jang 18.00 Fríða og Dýrið 19.00 I Bet You Will (Veð- mál í borginni) Engin tak- mörk virðast fyrir því sem fólk villgera fyrir peninga. 19.30 Idol Extra (e) 20.00 Game TV 20.30 Sjáðu 21.30 Gary the Rat 22.00 Fréttir 22.03 Jing Jang 22.40 Real World: San Diego 23.10 Meiri músík Popp Tíví 17.45 Bingó (e) 18.30 Innlit/útlit (e) 19.30 Borðleggjandi með Völla Snæ (e) 20.00 Fólk - með Sirrý Fólk með Sirrý er fjölbreyttur þáttur sem fjallar um allt milli himins og jarðar. Sirrý tekur á móti gestum í sjónvarpssal og slær á létta jafnt sem dramatíska strengi í umfjöllunum sín- um um það sem hæst ber hverju sinni. 21.00 America’s Next Top Model 22.00 The Mountain - Fjall- ið Fjölskyldufaðirinn Dav- id Carver byggði upp glæsilegustu og stærstu skíðaparadís landsins á viljanum einum saman, og má hún nú muna fífil sinn fegri. Þegar hann deyr kemur hann fjölskyldunni í opna skjöldu með því að ánafna hinum uppreisnar- gjarna David yngri veldi sitt. Sonurinn hafði ungur yfirgefið heimili sitt til þess að koma undir sig fót- unum upp á eigin spýtur og þegar hann snýr aftur til að taka við föðurleifð- inni efast fjölskyldan um að hann ráði við verkefnið. Áhrifamikið og heillandi fjölskyldudrama um ástir og örlög, auð og völd og svik og pretti. Með aðal- hlutverk fara Barbara Hershey og fl. 22.45 Jay Leno Í lok hvers þáttar er boðið upp á heimsfrægt tónlistarfólk. 23.30 Judging Amy Þættir um fjölskyldumáladóm- arann Amy Gray og við fáum að njóta þess að sjá Amy og fjölskylda kljást við margháttuð vandamál í bæði starfi og leik. (e) 00.15 Óstöðvandi tónlist Regnhlífarnar í New York í Ríkissjónvarpinu Í ÞÆTTINUM Regnhlíf- arnar í New York skyggnist hinn kunni dagskrárgerðar- maður Þorsteinn J. inn í heim bókmenntanna og fer þar vítt og breitt um. Um tíu þætti er að ræða og frá og með kvöld- inu í kvöld er þáttaröðin hálfnuð. Þorsteinn bregður m.a. undir sig betri fætinum og heimsækir erlenda at- vinnu- og áhugamenn um bækur og bókmenntir en fyrst og fremst er sjónum beint að íslenska mark- aðinum, þar sem rætt er við íslenska lesendur og höfunda. Það er Sigurður G. Val- geirsson sem vinnur þættina með Þorsteini. Upptökum stjórnar Helgi Jóhannesson og er Bæjarútgerðin ehf. framleiðandi í samvinnu við Sjónvarpið. Þorsteinn J. er umsjónar- maður Regnhlífanna í New York. Regnhlífarnar í New York hefst klukkan 21.25 Rætt um rit HÖFUNDUR Ljósvakans „dettur“ stöku sinnum inn í enska boltann, sérstaklega finnst honum gaman að detta inn í þáttinn Þrumu- skot á Skjá einum því að þar fær hann á silfurfati öll helstu tilþrif undangenginna leikja. Fagurfræði knatt- spyrnunnar getur veitt manni sannan unað en í þessum þáttum gefur einnig að sjá nokkuð merkilega aukaafurð, sem er næsta súrrealísk að byggingu og vekur hjá manni kátínu ef maður nennir að rýna í hana. Hér er ég að tala um þær skemmtilegu at- hugasemdir sem togaðar eru upp úr þjálfurum viðkom- andi liða eftir leiki. Það er ekkert minna en kostulegt að fylgjast með þessu því að alltaf eru þær á sömu lund. Sá sem tapar segir eitthvað á þessa leið: „Það er alltaf erfitt að mæta (einhverju liðinu) og því fór sem fór.“ „Það er ljóst að við verðum að gera betur næst“ eða „Við gerðum okkar besta en það var ekki nóg.“ Sá sem sigrar segir hins vegar: „Við mætum ákveðnir til leiks og uppskárum því eftir því,“ og viðhefur mögulega eitthvert tilbrigði við það stef. Út fyr- ir þennan ramma er aldrei farið. Eðlilega. Því það er ekk- ert meira um þetta mál að segja. Annaðhvort vinna menn, gera jafntefli eða tapa. Þrumuskot styrkir því þau rök sem stundum hefur ver- ið fleygt að íþróttamenn og rokkstjörnur ættu ekki að opna á sér munninn og reyna að setja athafnir sínar í eitthvert djúphugult sam- hengi. Heldur bara þegja og spila. Reuters. Alex Ferguson, stjóri Man- chester: Ætli hann þurfi að „gera betur næst“? „Þeir voru ein- faldlega betri“ Ljósvakinn Arnar Eggert Thoroddsen FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9 STÖÐ 2 BÍÓ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.