Morgunblaðið - 12.03.2005, Side 62

Morgunblaðið - 12.03.2005, Side 62
62 LAUGARDAGUR 12. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Íris Kristjánsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Af heimaslóðum. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Aftur á mánudag) (6:8). 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm- arsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. (Aftur annað kvöld). 14.30 Hólaskóli - stóriðja Skagafjarðar. Umsjón: Karl Eskil Pálsson. (Frá því á fimmtudag) (2:2). 15.20 Með laugardagskaffinu. 15.45 Íslenskt mál. Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. (Aftur annað kvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Um- sjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðvikudag). 17.00 Rökkurrokk. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Aftur á þriðjudag). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Rölt á milli grafa. Ferðalag um kirkjugarða Parísarborgar. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir. (Aftur á þriðjudag) (3). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Styr: Notturno capriccioso, konsert fyrir píanó og kamm- ersveit eftir Leif Þórarinsson. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur með Kammersveit Reykjavíkur; Bernharður Wilkinson stjórn- ar. Vor í hjarta mínu, kammerkonsert fyrir tólf hljóðfæraleikara eftir Leif Þór- arinsson. Kammersveit Reykjavíkur leikur; Bernharður Wilkinson stjórnar. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.15 Flugufótur. Úr textum eftir berkla- sjúklinga. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Áður flutt 1996). (2:9) 21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Frá því í gær). 21.55 Orð kvöldsins. Vigfús Bjarni Alberts- son flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Ég er innundir hjá meyjunum. Um íslenska dægurlagatexta. Umsjón: Kristín Einarsdóttir. (Frá því í gær) (2:3). 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 08.00 Morgunstund barnanna 12.00 Kastljósið e. 12.25 Óp e. 12.55 Blossi (Flash) . e. 14.25 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik Vals og FH í DHL- deild kvenna. 16.00 Handboltakvöld e. 16.20 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik Vals og HK í DHL- deild karla. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið Enterpr- ise (Star Trek: Enterprise III) Bandarískur æv- intýramyndaflokkur. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.30 Spaugstofan 21.00 Börn systur minnar (Min søsters børn) Leik- stjóri er Tomas Villum Jensen og meðal leikenda eru Peter Gantzler, Wencke Barfoed, Niels Ol- sen, Lotte Andersen og Birthe Neumann. 22.20 Heill á húfi (Proof of Life) Bandarísk spennu- mynd frá 2000 um konu sem ræður sér samninga- mann til að fá eiginmann sinn lausan úr klóm suður- amerískra mannræningja. Leikstjóri er Taylor Hack- ford og meðal leikenda eru Meg Ryan, Russell Crowe, David Morse, Pamela Reed og Michael Kitchen. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 14 ára. 23.55 The Doors Kvik- myndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en 14 ára. e. 02.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 11.45 Bold and the Beauti- ful 13.30 Idol - Stjörnuleit (22. þáttur. Úrslit) (e) 14.55 Idol - Stjörnuleit (Sigurvegari kynntur) (e) 15.20 Joey (Joey) (4:24) 15.45 American Idol 4 (17:42) 16.25 Sjálfstætt fólk (Ein- ar Kárason) (e) 17.00 Oprah Winfrey 17.45 60 Minutes (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á þessa línu?) 19.40 Spy Kids 3-D: Game Over (Litlir njósnarar 3) 21.05 My Boss’s Daughter (Dóttir yfirmannsins) Að- alhlutverk: Ashton Kutch- er, Tara Reid, Carmen Electra og Michael Mad- sen. Leikstjóri: David Zucker. 2003. 22.35 Mister Johnson (Hr. Johnson) Aðalhlutverk: Edward Woodward, Pierce Brosnan og Mayn- ard Eziashi. Leikstjóri: Bruce Beresford. 1991. Bönnuð börnum. 00.15 The Cell (Klefinn) Aðalhlutverk: Jennifer Lopez, Vince Vaughn og Vincent D’Onofrio. Leik- stjóri: Tarsem Singh. 2000. Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Scary Movie (Hryll- ingsmyndin) Leikstjóri: Keenen Ivory Wayans. 2000. Stranglega bönnuð börnum. 03.25 Maléna Giuseppe Tornatore. 2000. Bönnuð börnum. 04.55 Fréttir Stöðvar 2 05.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 08.25 Intersport-deildin (Keflavík - Grindavík)e. 09.50 UEFA Champions League (Meistaradeildin) 11.30 Enski boltinn (FA Cup - Preview) Ítarleg umfjöllun um 6. umferð bikarkeppninnar en allir leikir 8 liða úrslitanna eru í beinni á Sýn um helgina. 12.00 Enski boltinn (Bolt- on - Arsenal) Bein útsend- ing. 14.10 Bestu bikarmörkin (Classic Memories) 15.05 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi) 15.35 Meistaradeildin í handbolta (Fotex Veszpr- ém - Ciudad Real) Bein út- sending. 17.05 Enski boltinn (Southampton - Man. Utd.) Bein útsending. 19.05 Spænski boltinn (Barcelona - Bilbao) Bein útsending 20.55 World Supercross (Edwards Jones Dome) 21.50 Hnefaleikar (Jose Luis Castillo - Julio Diaz) Útsending frá hnefa- leikakeppni í Las Vegas. Í húfi er heimsmeistaratitill WBC-sambandsins í létt- vigt. 07.00 Blandað efni 16.00 Acts Full Gospel 16.30 Blandað efni 17.00 Samverustund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós (e) 23.00 Robert Schuller 00.00 Nætursjónvarp Sýn  12.00 Ivan Campo og félagar í Bolton verða í eld- línunni í viðureign við Arsenal í 8 liða úrslitum ensku bik- arkeppninnar. Klukkan 17.05 verður svo bein útsending frá leik Southampton og Man. United í sömu keppni. 06.40 Magic Pudding 08.00 Miss Congeniality 10.00 Reversal of Fortune 12.00 Men in Black 14.00 Magic Pudding 16.00 Miss Congeniality 18.00 Reversal of Fortune 20.00 Men in Black 22.00 Men in Black II 24.00 The Core 02.10 Bait 04.05 Men in Black II OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 01.00 Fréttir 01.03Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morg- untónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Frétt- ir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líð- andi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næt- urgalinn með Margréti Valdimarsdóttur. 24.00 Fréttir. 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. Orð og orðnotkun Rás 1  16.10 Karl Th. Birgisson sér um spurningaleikinn Orð skulu standa. Þátttakendur í hljóðstofu spreyta sig á orðum, orðanotkun, orðasamböndum og krossgátum. Umsjónarmaður varpar fram fyrri- parti sem þátttakendur svara í lok þáttar. Liðsstjórar eru Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV Viljirðu taka þátt í getraun vik- unnar eða vanti þig ein- hverjar upplýsingar varð- andi tölvuleiki eða efni tengt tölvuleikjum sendu þá tölvupóst á gametv- @popptivi.is. (e) 17.00 Íslenski popplistinn Ásgeir Kolbeins fer yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lögunum. Þú getur haft áhrif á Popplistann á www.vaxtalinan.is. (e) 19.00 Meiri músík Popp Tíví 12.30 Pink Cadillac Spennumynd með grín- ívafi. Í aðalhlutverkum eru Clint Eastwood og Berna- dette Peters 14.30 Rudy Giuliani Story Leikin kvikmynd byggð á ævi hins skapbráða og hnyttna Rudy Giuliani. Hún spannar feril hans frá því að hann var saksóknari í New York í byrjun ní- unda áratugsins þar til hann varð mjög umdeildur borgarstjóri sem öðlaðist öllu óumdeildari sess í sög- unni er hann tókst á við eftirmála 11. september 2001. Einnig er farið ofan í saumana á einkamálum hans; brúðkaupi hans og leikkonunnar Donna Hanover og ástarævintýri hans með Cristine Lateg- ane ritara hans. Aðal- hlutverk: James Woods og Phenelope Ann Miller og Michelle Nolden. 16.00 Madonna; Truth or Dare Heimildamynd frá 1991 um stjórstjörnuna Madonnu. 18.00 Survivor Palau (e) 19.00 Fólk - með Sirrý (e) 20.00 Law & Order 21.00 Mobsters Drama- tísk spennumynd frá 1991. Í aðalhlutverkum eru Christian Slater, Patrick Dempsey og Richard Grieco. 22.45 The Swan (e) 23.30 Jack & Bobby (e) 00.15 Palmetto Spennu- mynd um Henry Barber sem er ný kominn úr fang- elsi eftir að hafa setið inni saklaus í tvö ár. Í aðal- hlutverkum eru Woody Harrelson og Elizabeth Shue. 01.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 03.15 Óstöðvandi tónlist MIN SØSTERS BØRN (Sjónvarpið kl. 21) Bráðskemmtileg dönsk fjöl- skyldumynd í nettum ýkjustíl.  PROOF OF LIFE (Sjónvarpið kl. 22.20) Óspennandi spennumynd með ráðvilltum stórstjörnum.  THE DOORS (Sjónvarpið kl. 23.55) Vafasöm goðsagnakennd túlk- un á ferli Doors.  SPY KIDS 3-D: GAME OVER (Stöð 2 kl. 19.40) Sísta Njósnakrakkamyndin.  MY BOSS’S DAUGHTER (Stöð 2 kl. 21.05) Þokkalegasta skemmtun með nokkrum ha-ha bröndurum.  MISTER JOHNSON (Stöð 2 kl. 22.35) Vönduð, virðingarverð en skrambi leiðinleg mynd.  THE CELL (Stöð 2 kl. 24.15) Yfirgengileg tölvuorgía.  SCARY MOVIE (Stöð 2 kl. 2.00) Drekkhlaðin af bröndurum.  MALÉNA (Stöð 2 kl. 3.25) Tornatore en að reyna að gera aðra Cinema Paradiso.  PINK CADILLAC (Skjár einn kl. 12.30) Gott dæmi um Eastwood á slæmum degi.  RUDY GIULIANI STORY (Skjár einn kl. 14.30) Umdeilanleg mynd um um- deildan borgarstjóra.  MADONNA: TRUTH OR DARE (Skjár einn kl. 16) Yfirgengilegt egótripp hjá poppdrottningar. MOBSTERS (Skjár einn kl. 21) Mini Pops-útgáfa af Guðföð- urnum.  PALMETTO (Skjár einn kl. 00.15) Ágætur rökkurkrimmi með Woody Harrelson.  MEN IN BLACK II (Stöð 2 BÍÓ kl. 22) Eftirbátur forverans fína á flestan ef ekki allan hátt.  BÍÓMYND KVÖLDSINS MEN IN BLACK (Skjár einn kl. 20) Algjörlega skotheld af- þreying með Will Smith þar sem aldrei þessu vant tekst að nota tæknibrellur í þágu grínsins.  LAUGARDAGSBÍÓ Skarphéðinn Guðmundsson FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9 STÖÐ 2 BÍÓ Geimskipið Enterprise gerir víðreist SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld þátt í þriðju syrpu bandaríska ævintýramyndaflokksins um geimskipið Enterprise. Það er 22. öldin, Plánetusam- bandið er að verða til og hundrað ár í að Kirk kafteinn og áhöfn hans lendi í ævintýr- um sínum. Jónatan Archer kafteinn og samstarfsfólk hans í geimskipinu Enterpr- ise leggja af stað í ferð þang- að sem enginn hefur áður komið. Þeim er ætlað að leita að lífi og samfélögum á öðrum hnöttum og hætta sér lengra en áður hefur verið farið, en víða leynast hættur og und- arlegar verur. Í helstu hlut- verkum eru Scott Bakula, John Billingsley, Jolene Bla- lock, Dominic Keating, Anth- ony Montgomery, Linda Park, Connor Trinneer og Vaughn Armstrong. Ævintýrin elta áhöfn- ina á Enterprise. Geimskipið Enterprise er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 18.10. Geimferðalag

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.