Morgunblaðið - 24.04.2005, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 24.04.2005, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. APRÍL 2005 37 UMRÆÐAN Skipholti 29a, 105 Reykjavík fax 530 6505 heimili@heimili. is Einar Guðmundsson, lögg. fast. Finnbogi Hilmarsson, lögg. fast. Bogi Pétursson, lögg. fast. sími 530 6500 www.hofdi.is Runólfur Gunnlaugsson, viðskiptafr. og löggiltur fasteigna- og skipasali. Suðurlandsbraut 20 Sími 533 6050 Bæjarhrauni 22 Sími 565 8000 Til leigu - Dalvegur Til leigu eða sölu - Ármúli Höfum fengið til leigu 647 fm húsnæði á þessum eftirsótta stað við Reykjanes- brautina. Í dag er húsnæðið nýtt sem verslunar- og vinnurými. Skrifstofur með góðum tölvulögnum eru á 2. hæð. Möguleiki er á að leigja eignina í þrennu lagi. Fjórar innkeyrsluhurðir. Góð að- koma er að húsinu, næg bílastæði og frábært auglýsingagildi. Eignin er til af- hendingar frá 1. maí. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason á Höfða, sími 895 3000. Vorum að fá til sölu eða leigu 410 fm húsnæði á 2. hæð í þessu vel staðsetta húsi. Sérinngangur. Eignin er innréttuð sem skrifstofur og fundarsalir. Næg bílastæði og gott aðgengi. Eignin er til afhendingar strax. Verð samkomulag. Allar nánari upplýsingar veitir Ás- mundur Skeggjason á Höfða, sími 895 3000. skráð eign er seld eign Kristín Pétursdóttir löggiltur fasteignasali Ármúla 15 • sími 515 0500 - fax 515 0509 www.fasteignakaup.is • fasteignakaup@fasteignakaup.is Grandahverfi - Vesturbær Erna Valsdóttir, löggiltur fasteignasali Páll Höskuldsson, Gsm 864 0500 Guðmundur Valtýsson, Gsm 865 3022 Til okkar hefur leitað viðskiptvinur sem vill kaupa rað-, par- eða einbýlishús helst í vesturbæ. Afhendingartíminn getur verið allt að sex mánuðir. Því viljum við koma þeim skilaboðum til þín, að það vilja fleiri búa í þínu húsi en þig grunar. Skólavörðustíg 13 Sími 510 3800 Fax 510 3801 www.husavik.net Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Opið hús í dag kl. 14-16 Írabakki 18 - tvennar svalir Húsavík – þar sem gott orðspor skiptir máli Vel skipulögð 68 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í bjarta stofu með parketi á gólfi. Eldhús opið við stofu með borðkrók við glugga. Tvö svefnherbergi með parketi og annað með skáp. Stofa með útgangi út á rúmgóðar suðursvalir. Þá eru einnig rúmgóðar norðursvalir frá hjónaherbergi með góðu útsýni. Tengi fyrir þvottavél á baði. Fallegur garður í rækt. Sjá myndir á www.husavik.net. Verð 13,5 millj. Halldóra býður gesti velkomna í dag frá kl. 14-16. Teikningar á staðnum. Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali Einbýlishús í Garðabæ óskast - staðgreiðsla. 150-200 fm einbýlishús, helst á einni hæð, óskast sem fyrst. Staðgreiðsla í boði. Allar uppl. veitir Sverrir. Einbýlishús á Seltjarnarnesi óskast - staðgreiðsla. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 150-200 fm einbýlishús á einni hæð á Seltjarnarnesi. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir. Sérhæð við miðborgina óskast. Fjársterkur kaupandi óskar eftir 150-200 hæð sem næst miðborginni. Staðgreiðsla. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir. Hæð í Hlíðunum eða Kleppsholti óskast. Traustur kaupandi óskar eftir 120-140 fm hæð í Hlíðunum. Sverrir veitir nánari upplýsingar. ,,Penthouse" í miðborginni óskast - staðgreiðsla Óskum eftir 200-250 fm ,,penthouse"-íbúð eða (efstu) sérhæð í miðborginni eða í nágrenni hennar. Rétt eign má kosta 40-75 millj. Nánari upplýsingar veitir Sverrir. Íbúð við Kirkjusand óskast. Traustur kaupandi óskar eftir 110-140 fm íbúð við Kirkjusand. Nánari upplýsingar veitir Sverrir. Íbúð við Hæðargarð eða Sólheima óskast - rýming eftir 1 ár. Traustur kaupandi óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð við Hæðargarð eða í háhýsi við Sólheima. Staðgreiðsla í boði. Eignin þarf ekki að losna fyrr en eftir 1 ár. Nánari upplýsingar veitir Sverrir. Hæð í Laugarnesi, Vogum eða Teigum óskast. Óskum eftir 120-140 fm hæð á framangreindu svæði. Nánari upplýsingar veitir Sverrir. Dæmi úr kaupendaskrá: Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur flestar stærðir raðhúsa og einbýlishúsa víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu - einnig vantar flestar stærðir og gerðir íbúða - traustir kaupendur ÁRIÐ 1992 fór ég ásamt konu minni Elísabetu til Kaupmannahafn- ar. Við bjuggum í kjördæmi Anker Jörgensen, fyrrverandi formanns danskra sósíaldemókrata. Þegar við komum heim lagði ég fljótlega leið mína í Flóabandalagið. En því nafni kölluðum við nokkrir höfuðstöðvar verkalýðshreyfingarinar í Keflavík. Þetta voru tíðindamiklir tímar: Berl- ínarmúrinn var að falla og Sovét- ríkin að syngja sitt síðasta. Verka- lýðshreyfingin á Íslandi var að sameinast í einum stórum róttækum flokki. Þarna á Hafnargötunni voru oft mjög hressilegar umræður hvort heldur um bæjarmál sem almenn landsmál. Ég átti auðvelt með að skilja skoðanir og stefnu þessa fólks. Samfylkingin, íslenskur jafn- aðarmannaflokkur var í fæðingu. Þátttakendur komu úr fjórum flokk- um: Alþýðuflokki, Alþýðubandalagi, Þjóðvaka og Kvennalista. Aldrei hafði mér til hugar komið að ég mundi lenda í flokki með Gunnari Karlssyni, eiginmanni Silju Aðalsteins- dóttur, og líka það vel. Á flokksfundum Samfylkingarinnar ríkir furðumikið um- burðarlyndi. Kannski höfum við verið hepp- in að vera í stjórn- arandstöðu á þessum mótunarárum og sem slíkur er Össur Skarp- héðinsson hressilegur og góður foringi. En er hann maður festu og úthalds þegar á reynir við stjórnvölinn? Ef valið stendur í það hlutverk milli Ingibjargar Sólrúnar, fyrrver- andi borgarstjóra í Reykjavík, og Össurar þá vel ég hiklaust Ingi- björgu. Hún hefur sannað sig í því hlut- verki og það er við Ingibjörgu sem fulltrú- ar afturhaldsins Davíð og Halldór eru hrædd- ir. Við hlið hennar þarf að koma reyndur karl- maður, ekki úr Reykja- vík, en úr Össurararm- inum. Ég bendi á Guðmund Árna Stef- ánsson. Hann er vax- andi stjórnmálamaður. Við Samfylkingarfólk eigum nú að slíðra sverðin innbyrðis, sýna hvert öðru umburðarlyndi og skilning. Samfylkingin á að leiða næstu ríkisstjórn undir forystu Ingi- bjargar. Fram til baráttu. Ingibjörg til forystu Hilmar Jónsson fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar ’Ef valið stendur í það hlutverk milli Ingibjargar Sólrúnar, fyrrverandi borgar- stjóra í Reykjavík, og Össurar þá vel ég hiklaust Ingibjörgu.‘ Hilmar Jónsson Höfundur er rithöfundur. smáauglýsingar mbl.is Dr. Sigríður Halldórsdóttir: Skerum upp herör gegn heimilis- ofbeldi og kortleggjum þennan glæp og ræðum vandamálið í hel. Svava Björnsdóttir: Til þess að minnka kynferðisofbeldi þurfa landsmenn að fyrirbyggja að það gerist. Forvarnir gerast með fræðslu almennings. Jóhann J. Ólafsson: „Lýðræð- isþróun á Íslandi hefur, þrátt fyr- ir allt, verið til fyrirmyndar og á að vera það áfram.“ Pétur Steinn Guðmundsson: „Þær hömlur sem settar eru á bílaleigur eru ekki í neinu sam- ræmi við áður gefnar yfirlýsingar framkvæmdavaldsins, um að skapa betra umhverfi fyrir bíla- leigurnar.“ Guðmundur Hafsteinsson: „Langbesti kosturinn í stöðunni er að láta TR ganga inn í LHÍ og þar verði höfuðstaður framhalds- og háskólanáms í tónlist í land- inu.“ Hjördís Ásgeirsdóttir: „Ég er ein af þeim sem heyrðu ekki bankið þegar vágesturinn kom í heimsókn.“ Vilhjálmur Eyþórsson: „For- ystumennirnir eru undantekn- ingarlítið menntamenn og af góðu fólki komnir eins og allir þeir, sem gerast fjöldamorð- ingjar af hugsjón. Afleiðingar þessarar auglýsingar gætu því komið á óvart.“ Jakob Björnsson: „Mannkynið þarf fremur á leiðsögn að halda í þeirri list að þola góða daga en á helvítisprédikunum á valdi óttans eins og á galdrabrennuöldinni.“ Aðsendar greinar á mbl.is www.mbl.is/greinar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.