Morgunblaðið - 24.04.2005, Page 37

Morgunblaðið - 24.04.2005, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. APRÍL 2005 37 UMRÆÐAN Skipholti 29a, 105 Reykjavík fax 530 6505 heimili@heimili. is Einar Guðmundsson, lögg. fast. Finnbogi Hilmarsson, lögg. fast. Bogi Pétursson, lögg. fast. sími 530 6500 www.hofdi.is Runólfur Gunnlaugsson, viðskiptafr. og löggiltur fasteigna- og skipasali. Suðurlandsbraut 20 Sími 533 6050 Bæjarhrauni 22 Sími 565 8000 Til leigu - Dalvegur Til leigu eða sölu - Ármúli Höfum fengið til leigu 647 fm húsnæði á þessum eftirsótta stað við Reykjanes- brautina. Í dag er húsnæðið nýtt sem verslunar- og vinnurými. Skrifstofur með góðum tölvulögnum eru á 2. hæð. Möguleiki er á að leigja eignina í þrennu lagi. Fjórar innkeyrsluhurðir. Góð að- koma er að húsinu, næg bílastæði og frábært auglýsingagildi. Eignin er til af- hendingar frá 1. maí. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason á Höfða, sími 895 3000. Vorum að fá til sölu eða leigu 410 fm húsnæði á 2. hæð í þessu vel staðsetta húsi. Sérinngangur. Eignin er innréttuð sem skrifstofur og fundarsalir. Næg bílastæði og gott aðgengi. Eignin er til afhendingar strax. Verð samkomulag. Allar nánari upplýsingar veitir Ás- mundur Skeggjason á Höfða, sími 895 3000. skráð eign er seld eign Kristín Pétursdóttir löggiltur fasteignasali Ármúla 15 • sími 515 0500 - fax 515 0509 www.fasteignakaup.is • fasteignakaup@fasteignakaup.is Grandahverfi - Vesturbær Erna Valsdóttir, löggiltur fasteignasali Páll Höskuldsson, Gsm 864 0500 Guðmundur Valtýsson, Gsm 865 3022 Til okkar hefur leitað viðskiptvinur sem vill kaupa rað-, par- eða einbýlishús helst í vesturbæ. Afhendingartíminn getur verið allt að sex mánuðir. Því viljum við koma þeim skilaboðum til þín, að það vilja fleiri búa í þínu húsi en þig grunar. Skólavörðustíg 13 Sími 510 3800 Fax 510 3801 www.husavik.net Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Opið hús í dag kl. 14-16 Írabakki 18 - tvennar svalir Húsavík – þar sem gott orðspor skiptir máli Vel skipulögð 68 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í bjarta stofu með parketi á gólfi. Eldhús opið við stofu með borðkrók við glugga. Tvö svefnherbergi með parketi og annað með skáp. Stofa með útgangi út á rúmgóðar suðursvalir. Þá eru einnig rúmgóðar norðursvalir frá hjónaherbergi með góðu útsýni. Tengi fyrir þvottavél á baði. Fallegur garður í rækt. Sjá myndir á www.husavik.net. Verð 13,5 millj. Halldóra býður gesti velkomna í dag frá kl. 14-16. Teikningar á staðnum. Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali Einbýlishús í Garðabæ óskast - staðgreiðsla. 150-200 fm einbýlishús, helst á einni hæð, óskast sem fyrst. Staðgreiðsla í boði. Allar uppl. veitir Sverrir. Einbýlishús á Seltjarnarnesi óskast - staðgreiðsla. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 150-200 fm einbýlishús á einni hæð á Seltjarnarnesi. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir. Sérhæð við miðborgina óskast. Fjársterkur kaupandi óskar eftir 150-200 hæð sem næst miðborginni. Staðgreiðsla. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir. Hæð í Hlíðunum eða Kleppsholti óskast. Traustur kaupandi óskar eftir 120-140 fm hæð í Hlíðunum. Sverrir veitir nánari upplýsingar. ,,Penthouse" í miðborginni óskast - staðgreiðsla Óskum eftir 200-250 fm ,,penthouse"-íbúð eða (efstu) sérhæð í miðborginni eða í nágrenni hennar. Rétt eign má kosta 40-75 millj. Nánari upplýsingar veitir Sverrir. Íbúð við Kirkjusand óskast. Traustur kaupandi óskar eftir 110-140 fm íbúð við Kirkjusand. Nánari upplýsingar veitir Sverrir. Íbúð við Hæðargarð eða Sólheima óskast - rýming eftir 1 ár. Traustur kaupandi óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð við Hæðargarð eða í háhýsi við Sólheima. Staðgreiðsla í boði. Eignin þarf ekki að losna fyrr en eftir 1 ár. Nánari upplýsingar veitir Sverrir. Hæð í Laugarnesi, Vogum eða Teigum óskast. Óskum eftir 120-140 fm hæð á framangreindu svæði. Nánari upplýsingar veitir Sverrir. Dæmi úr kaupendaskrá: Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur flestar stærðir raðhúsa og einbýlishúsa víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu - einnig vantar flestar stærðir og gerðir íbúða - traustir kaupendur ÁRIÐ 1992 fór ég ásamt konu minni Elísabetu til Kaupmannahafn- ar. Við bjuggum í kjördæmi Anker Jörgensen, fyrrverandi formanns danskra sósíaldemókrata. Þegar við komum heim lagði ég fljótlega leið mína í Flóabandalagið. En því nafni kölluðum við nokkrir höfuðstöðvar verkalýðshreyfingarinar í Keflavík. Þetta voru tíðindamiklir tímar: Berl- ínarmúrinn var að falla og Sovét- ríkin að syngja sitt síðasta. Verka- lýðshreyfingin á Íslandi var að sameinast í einum stórum róttækum flokki. Þarna á Hafnargötunni voru oft mjög hressilegar umræður hvort heldur um bæjarmál sem almenn landsmál. Ég átti auðvelt með að skilja skoðanir og stefnu þessa fólks. Samfylkingin, íslenskur jafn- aðarmannaflokkur var í fæðingu. Þátttakendur komu úr fjórum flokk- um: Alþýðuflokki, Alþýðubandalagi, Þjóðvaka og Kvennalista. Aldrei hafði mér til hugar komið að ég mundi lenda í flokki með Gunnari Karlssyni, eiginmanni Silju Aðalsteins- dóttur, og líka það vel. Á flokksfundum Samfylkingarinnar ríkir furðumikið um- burðarlyndi. Kannski höfum við verið hepp- in að vera í stjórn- arandstöðu á þessum mótunarárum og sem slíkur er Össur Skarp- héðinsson hressilegur og góður foringi. En er hann maður festu og úthalds þegar á reynir við stjórnvölinn? Ef valið stendur í það hlutverk milli Ingibjargar Sólrúnar, fyrrver- andi borgarstjóra í Reykjavík, og Össurar þá vel ég hiklaust Ingi- björgu. Hún hefur sannað sig í því hlut- verki og það er við Ingibjörgu sem fulltrú- ar afturhaldsins Davíð og Halldór eru hrædd- ir. Við hlið hennar þarf að koma reyndur karl- maður, ekki úr Reykja- vík, en úr Össurararm- inum. Ég bendi á Guðmund Árna Stef- ánsson. Hann er vax- andi stjórnmálamaður. Við Samfylkingarfólk eigum nú að slíðra sverðin innbyrðis, sýna hvert öðru umburðarlyndi og skilning. Samfylkingin á að leiða næstu ríkisstjórn undir forystu Ingi- bjargar. Fram til baráttu. Ingibjörg til forystu Hilmar Jónsson fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar ’Ef valið stendur í það hlutverk milli Ingibjargar Sólrúnar, fyrrverandi borgar- stjóra í Reykjavík, og Össurar þá vel ég hiklaust Ingibjörgu.‘ Hilmar Jónsson Höfundur er rithöfundur. smáauglýsingar mbl.is Dr. Sigríður Halldórsdóttir: Skerum upp herör gegn heimilis- ofbeldi og kortleggjum þennan glæp og ræðum vandamálið í hel. Svava Björnsdóttir: Til þess að minnka kynferðisofbeldi þurfa landsmenn að fyrirbyggja að það gerist. Forvarnir gerast með fræðslu almennings. Jóhann J. Ólafsson: „Lýðræð- isþróun á Íslandi hefur, þrátt fyr- ir allt, verið til fyrirmyndar og á að vera það áfram.“ Pétur Steinn Guðmundsson: „Þær hömlur sem settar eru á bílaleigur eru ekki í neinu sam- ræmi við áður gefnar yfirlýsingar framkvæmdavaldsins, um að skapa betra umhverfi fyrir bíla- leigurnar.“ Guðmundur Hafsteinsson: „Langbesti kosturinn í stöðunni er að láta TR ganga inn í LHÍ og þar verði höfuðstaður framhalds- og háskólanáms í tónlist í land- inu.“ Hjördís Ásgeirsdóttir: „Ég er ein af þeim sem heyrðu ekki bankið þegar vágesturinn kom í heimsókn.“ Vilhjálmur Eyþórsson: „For- ystumennirnir eru undantekn- ingarlítið menntamenn og af góðu fólki komnir eins og allir þeir, sem gerast fjöldamorð- ingjar af hugsjón. Afleiðingar þessarar auglýsingar gætu því komið á óvart.“ Jakob Björnsson: „Mannkynið þarf fremur á leiðsögn að halda í þeirri list að þola góða daga en á helvítisprédikunum á valdi óttans eins og á galdrabrennuöldinni.“ Aðsendar greinar á mbl.is www.mbl.is/greinar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.