Morgunblaðið - 05.06.2005, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.06.2005, Blaðsíða 14
TIL HJÁLPAR Á NEYÐARSTUND Aðeins örfáum dögum eftir einn stærsta bruna sem Slökkvilið höfuð- borgarsvæðisins hefur glímt við settist Jón Viðar Matthíasson í stól slökkviliðsstjóra. Starf slökkviliðs- manna snýst þó um fleira en elds- voða því þeir sinna einnig sjúkra- flutningum í stórborginni. Hvort tveggja veldur að oftar en ekki koma þeir náunganum til hjálpar þegar neyðin ber að dyrum. Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.