Morgunblaðið - 05.06.2005, Side 44
44 | 5.6.2005
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
1 2 3 4
5 6 7 8
9 10 11
12 13 14
15 16
17
18 19 20 21
22 23
24
25 26
27 28
29
30 31
32
33
34 35
K A R L Í K R A P I N U A H
U A A L M Í N Ó T Á R
S M F M Á G V
T B M S T J Ö R N U H R A P
Þ U M A L F A R A Í R X
R G G L S G I
Þ V E R R Ö N D Ó T T O K K A R Í N A
E A S U P
Á G Ú S T K V Ö L D R I N N B Ú
U E E R
R M I L L I R Ö D D G Í N E A
S P T L O L I
H K O A T A K T A R Æ T Í Ð
Á D E I L A Æ Í G S A
T L L Ó P A N F L A U T A B
A E U H A A A L
L A G A R F O S S B L A Ð A S K R I F
A G I L T D T K
R E I S N L A I A
I R N Æ T U R N A R R
LÁRÉTT
5. Dýr í skrúfu. (7)
8. Planta sem við horfumst í augu við. (8)
9. Myndun bergs með setningu ljóðstafa. (7)
10. Belti og bardagar viljugrar. (4)
12. Fákur hluta andlits reynist vera refsing. (10)
14. Hlíð á Stór-Reykjavíkursvæðinu þar sem aldrei er snjór.
(9)
16. Silkiband sem þú ber mein fyrir. (9)
17. Reif gamalt bókafélag fugl fyrir afkvæmi. (9)
19. Skar hitti keisara sem lofar. (6)
22. Kindur sem hluti íbúa Bretlands eiga saman. (10)
24. Sjá spil við að dansa. (6)
26. Leikur með kvörn. (5)
27. Kvikmynd Kurosawa æpir í göngum. (8)
29. Hrósaðir Róma að einu. (6)
30. Efni óf dýr eftir rispu. (9)
32. Heimsálfa fær þorpara í ímyndun. (8)
33. Ó glans mega sjá nægilega. (10)
34. Blaðabútur um skæri fyrir klukku. (8)
35. Fléttið en þó vinnið. (10)
LÓÐRÉTT
1. Stofnun sem kennir pússningu. (12)
2. Hvetja verðlauna grip sem reynist vera matarílát. (10)
3. Konungur í portúgalskri borg. (4)
4. Vopnað H2O er í kirkju. (4,4)
6. Maður í óheiðarlegu starfi enn hest fangi. (8)
7. Lokast læt vegna flugfélags. (6)
8. Fín trylli í velmegun. (6)
11. Trúlega að hafa dáinn á börum. (7)
12. Gáfaðast að ljúkast. (7)
13. H á eyra kinda er það sem er hæst. (6)
15. Hestur sólar sem hefur lengi verið í útgáfu. (7)
18. Það er huggun fyrir íþróttafélag. (6)
19. Stoppum innst. Það er öruggast. (11)
20. Aðeins yfir skáldi og mistökum þess. (11)
21. Flugvélarnar eru leikföngin. (9)
23. Aflagðir trúarbragðasiðir tíðkast á skákborði. (10)
25. Náði keðju gerðri úr sérstakri nögl. (8)
28. Æxlunarkorn fara í stórgerðara. (7)
31. Súkkulaðiland? (5)
KROSSGÁTA 05.06.05
Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn
krossgátunnar. Senda skal þátttöku-
seðilinn með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausninni í umslagi merktu
Krossgáta Tímarits Morgunblaðsins,
Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Skila-
frestur á úrlausn krossgátu 5. júní
rennur út næsta föstudag og verður
nafn vinningshafa birt sunnudaginn
19. júní. Heppinn þátttakandi hlýtur
bók í vinning sem Edda útgáfa gefur. Vinningshafi kross-
gátu 22. maí sl.: Erna Matthíasdóttir, Mánatúni 4, Reykjavík
Hún hlýtur í verðlaun bókina Fólkið í kjallaranum, eftir
Auði Jónsdóttur. Edda útgáfa gefur út.
Krossgátuverðlaun
H ugmyndin að blóðbanka er upphaflega komin frá bandarískum lækni, Charles Rich-ard Drew (1904-1950). Hann kortlagði hugmyndir um sameiginlegan geymslustaðheilbrigðs blóðs, og ennfremur geymslu blóðvökva, eftir að hann fann út að blóð-
vökvi geymist lengur en blóðið allt, skv. inventors.about.com. Uppgötvun Drew olli byltingu í
heilbrigðisgeiranum og hefur að sönnu orðið til þess að bjarga óteljandi mannslífum. Dr.
Drew kom upp og rak blóðvökvabanka á Presbyterian sjúkrahúsinu í New York borg, sem
varð síðar fyrirmynd að blóðbankakerfi Rauða krossins þar sem Drew læknir varð einmitt
fyrsti forstjóri vestan hafs.
Hér á landi var stofnað til blóðbankastarfsemi á Landspítalanum í sérstakri byggingu í nóv-
ember 1953, að því er segir á heimasíðu Blóðbankans. Skurðlækningar og stoðgreinar, þ.e.
svæfingar og blóðbankastarfsemi, höfðu þróast ört á árum seinni heimsstyrjaldar. Þá jókst
þekking á blóðflokkum og margskonar tækni var þróuð við vinnslu blóðhluta og blóðvatns-
þátta og notkun þeirra í lækningum. Meðal þýðingarmestu framfara voru plastpokar til
varðveislu blóðs. Þeir voru fyrst búnir til í Bandaríkjunum um 1950 en farið var að nota þá í
stórum stíl á 7. áratugnum. Á Íslandi leystu slíkir plastpokar glerflöskur af hólmi árið 1968.
SAGA HLUTANNA | BLÓÐBANKI
O+ og annað gæðablóð