Morgunblaðið - 28.06.2005, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 28.06.2005, Qupperneq 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Stjórnandi Skólahljómsveitar Árbæjar og Breiðholts Laus er til umsóknar staða stjórnanda Skólahljóm- sveitar Árbæjar og Breiðholts. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts er ein af fjórum skólahljómsveitum í Reykjavík. Hljómsveitin er fyrir nemendur grunnskólum í Árbæ og Breiðholti. Sam- æfingar fara fram í Breiðholtsskóla en þar er aðal- aðsetur hljómsveitarinnar. Sveitin kemur fram við ýmis tækifæri, einkum i sínum borgarhluta og gegnir mikil- vægu hlutverki í tónlistaruppeldi grunnskólabarna. Meginhlutverk stjórnanda er að: stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri hljómsveitarinnar og stjórna henni veita hljómsveitinni faglega forystu á sviði tónlistarkennslu og þróunar í starfi Leitað er að umsækjanda sem: hefur reynslu af hljómsveitastjórnun og þekkingu á rekstri hefur blásarakennaramenntun, framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og tónlistar er æskileg hefur reynslu af kennslu og vinnu með börnum og unglingum er lipur í mannlegum samskiptum Menntasvið Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 411 7000, menntasvid@reykjavik.is Nánari upplýsingar um starfið veita Laufey Ólafsdóttir, tónlistar- fulltrúi, laufey.olafsdottir@reykjavik.is og Ingunn Gísladóttir, starfs- mannastjóri, ingunn.gisladottir@reykjavik.is í síma 411 7000. Umsóknir sendist til Menntasviðs Reykjavíkvíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 11. júlí. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélag. Þjónustustörf Óskum að ráða starfsfólk í sal, vönu þjónustu og sölustörfum í fullt starf og hlutastarf Veitingahúsið Apótek bar grill Upplýsingar á staðnum eða í síma 5757 900 Matreiðslumaður Óskum að ráða matreiðslumann sem allra fyrst á Veitingahúsið Apótek bar grill Upplýsingar á staðnum eða í síma 8242151 „Háseta vantar á bát“ óskum að ráða: Grunnskólakennara með framhaldsmenntun í sérkennslufræð- um eða aðra sambærilega menntun til að vinna með nemendum í Námsveri skólans, heil staða Grunnskólakennara með áherslu á dönsku/ensku, 1/2 staða. Upplýsingar um störfin gefa Sveinbjörn Markús Njálsson, skólastjóri, í s. 540 4700 og 821 5007, netfang: sveinbjorn.njalsson@alftanesskoli.is . Umsóknir sendist Álftanesskóla, 225 Álftanesi. Laun eru skv. kjarasamningi LN og KÍ. Skólastjóri. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnar- stræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 2, íb. 01-0201, Akureyri (214-4618), þingl. eig. Hrafn Tryggvason, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íbúðalánasjóð- ur og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 1. júlí 2005 kl. 10:00. Fannagil 4, parhús 01-0102, Akureyri (227-4844), þingl. eig. Ísgát ehf., gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, föstu- daginn 1. júlí 2005 kl. 10:00. Glerárholt, íb. 01-0101, Akureyri (214-6565), þingl. eig. Pétur Freyr Pétursson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Ríkisútvarpið og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 1. júlí 2005 kl. 10:00. Hafnarstræti 88, verslun 01-0002, Akureyri (214-6953), þingl. eig. Björn Haraldur Sveinsson, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 1. júlí 2005 kl. 10:00. Heddi frændi, EA-244, skipaskrnr. 892, þingl. eig. M200 útgerð ehf., gerðarbeiðandi Hafnasamlag Eyjafjarðar bs., föstudaginn 1. júlí 2005 kl. 10:00. Hvammshlíð 3, íb. 01-0201, Akureyri (214-7959), þingl. eig. Auður Árnadóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, föstudag- inn 1. júlí 2005 kl. 10:00. Múlasíða 1D, íb. 01-0202, Akureyri (214-9210), þingl. eig. Haukur Tryggvason og Anna G. Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Lögmenn Thorsplani sf. v/Venantius AB, Svíþjóð, föstudaginn 1. júlí 2005 kl. 10:00. Möðruvallastræti 5, Akureyri (214-9381), þingl. eig. Hjalti Gestsson og Anita Júlíusdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Fjárfestingarfélagið Vörður, föstudaginn 1. júlí 2005 kl. 10:00. Neðri-Sandvík, vélaverkst. 01-0101, Grímsey (215-5525), þingl. eig. Vélaverkstæði Sigurðar Bj. ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 1. júlí 2005 kl. 10:00. Stjörnugata 10, hesthús, eignarhl., Akureyri (215-2191), þingl. eig. Halldór Friðjónsson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitar- félaga, föstudaginn 1. júlí 2005 kl. 10:00. Torfufell land íb. 01-0101, Eyjafjarðarsveit (215-9765), þingl. eig. Rósa Hallgrímsdóttir og Hallgrímur Hallgrímsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður sjómanna, föstudaginn 1. júlí 2005 kl. 10:00. Þingvallastræti 22, 01-0201, Akureyri (215-1858), þingl. eig. Danielle Somers, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Akureyri og Tollstjóra- embættið, föstudaginn 1. júlí 2005 kl. 10:00. Þingvallastræti 22, íb. 01-0101, Akureyri (215-1857), þingl. eig. Danielle Somers, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Akureyri og Tollstjóraembættið, föstudaginn 1. júlí 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 27. júní 2005. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Tilboð/Útboð Útboð KAR-37 Húskerfi Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í húskerfi fyrir Kárahnjúkavirkjun samkvæmt útboðs- gögnum KAR-37. Verkið felst í efnisútvegun, smíði, uppsetningu, prófunum og gangsetningu á kerfunum. Í sum- um tilvikum er deilihönnun einnig innifalin. Um er að ræða ýmsa málmsmíði, frágang tveggja tækjahúsa eftir uppsteypu, pípulagnir, loftræsikerfi, lýsingarbúnað, lágspennulagnir, fjarskiptalagnakerfi, brunaviðvörunarkerfi, að- gangs- og innbrotaviðvörunarkerfi, myndeftir- litskerfi og stjórnkerfi loftræsingar. Verkstaðir eru neðanjarðarmannvirki stöðvar- húss Kárahnjúkavirkjunar í Fljótsdal, þjónustu- bygging virkjunarinnar í Fljótsdal, neðanjarðar- mannvirki aðganga 1 og 2 að aðrennslisgöng- um virkjunarinnar, tækjahús við inntak úr Hálslóni, neðanjarðarmannvirki undir Kára- hnjúkastíflu, toppur og lofthlið Kárahnjúkastíflu og tækjahús við inntak úr Ufsarlóni. Útboðsgögn verða afhent í móttöku Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 29. júní nk. gegn óafturkræfu gjaldi kr. 8.000 fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, fyrir kl. 14:00 föstudaginn 26. ágúst 2005 þar sem þau verða opnuð, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Sveitarfélagið Ölfus Útboð Gatnagerð í Þorlákshöfn Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir tilboðum í gatnagerð á 2. áfanga gatna í Búðahverfi. Verkinu er skipt upp í tvo hluta, A og B. Verkið nær yfir m.a. gröft, fleygun, fráveitu- og vatns- lagnir, fyllingu, klæðningu, kantstein og gang- stéttar, einnig stofnlagnir hitaveitu, rafmagns og síma. Verkið er boðið út sem ein heild en því er áfangaskipt sem hér segir: Verkhluti 1 A hluti, undirbygging og lagnir lokið 15. desember 2005 Verkhluti 2 A hluti, yfirborðsfrágangur lokið 1. júlí 2006 Verkhluti 3 B hluti, undirbygging og lagnir- lokið 1. september 2006. Verkhluti 4 B hluti, yfirborðsfrágangur lokið 1. júlí 2007. Bæjarstjórn áskilur sér rétt á að breyta fram- kvæmdarhraða á milli ára. Helstu magntölur eru: Gröftur um 14245 m³ Fleygun um 9090 m³ Fyllingar um 27910 m³ Fráveitulagnir um 3945 m Vatnslagnir um 1921 m Hitaveitulagnir um 1600 m Malbikun um 15650 m Útboðsgögn eru afhent frá og með þriðju- deginum 28. júní 2005 hjá Verkfræðistofu Suðurlands, Austurvegi 5, Selfossi, gegn 10.000 kr skilatryggingu. Tilboð verða opnuð í Ráðhúsi Ölfuss, Hafnar- bergi 1, 815 Þorlákshöfn, þriðjudaginn 12. júlí 2005 kl. 11.00. Skipulags- og byggingarfulltrúi. Félagslíf Samkoma í kvöld kl. 20.00. Gunnar Þorsteinsson predikar. www.krossinn.is . Smáauglýsingar sími 569 1100 Þjónustuauglýsingar 5691100 FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.