Morgunblaðið - 28.07.2005, Síða 46

Morgunblaðið - 28.07.2005, Síða 46
46 FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 fljótfærni, 8 ör- lög, 9 ól, 10 veiðarfæri, 11 tálga, 13 tómum, 15 toll, 18 óhamingja, 21 blóm, 22 skóf í hári, 23 að baki, 24 léttlyndur. Lóðrétt | 2 erfið, 3 drátt- ardýrin, 4 hefja, 5 fléttað, 6 tuddi, 7 tölustafur, 12 dreg úr, 14 ótta, 15 stofu- húsgagn, 16 stétt, 17 ófús, 18 reykti, 19 kynið, 20 beitu. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 breks, 4 fjöld, 7 líðum, 8 örgum, 9 ill, 11 römm, 13 alur, 14 ærleg, 15 bjór, 17 grun, 20 hal, 22 keyta, 23 eljan, 24 nýtin, 25 tunna. Lóðrétt | 1 bílar, 2 eyðum, 3 sómi, 4 fjöl, 5 öngul, 6 dæmir, 10 lúlla, 12 mær, 13 agg, 15 bókin, 16 ólykt, 18 rýjan, 19 nenna, 20 hann, 21 lest.  Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Aukin ábyrgð vegna barnauppeldis er líkleg á næstu misserum. Hrúturinn veltir því mikið fyrir sér hvað hann eigi að gera við líf sitt á meðan. Naut (20. apríl - 20. maí)  Viðgerðir og endurbætur verða í brenni- depli á næstunni. Nautið einbeitir sér að því að festa ráð sitt og búa sér tryggan grundvöll í lífinu. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Flutningar eða breytingar á starfs- högum eru líklegar á næstu árum. Eitt- hvað gerist sem breytir sýn þinni á ver- öldina. Vertu opinn fyrir því. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn veltir því mikið fyrir sér hvað skipti máli í lífinu núna. Á yfirborðinu virðist hann upptekinn af tekjumögu- leikum sínum, innst inni skoðar hann gildismat sitt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Satúrnus, lávarður karmalögmálsins, er í ljóni núna. Afleiðing þess er alger upp- stokkun; ljónið á eftir að læra ýmislegt nýtt á næstu tveimur árum. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan þarf að spá í leiðir til þess að skera niður í lífi sínu. Einhverjir í meyj- armerkinu ákveða að gefa frá sér eigur, hætta í vinnu eða slíta sambandi á næst- unni. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin finnur fyrir sífellt sterkari hvöt til þess að vera hluti af einhverju æðra. Hún þráir að láta til sín taka í heiminum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn er byrjaður að átta sig á því hvað virkar í lífi hans og hverju þarf að breyta. Þannig vex máttur hans og megin. Drekinn er mjög sterkur um þessar mundir. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Gerðu áætlanir um að auka menntun þína eða þjálfun á sviði sem vekur áhuga þinn. Þú værð væntanlega tækifæri til þess á næstu tveimur árum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hægðu ferðina aðeins, maki þinn gæti skipt um vinnu á næstu tveimur árum. Eitthvað neyðir steingeitina til þess reiða sig alfarið á sjálfa sig. Hún fer létt með það. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Nánustu sambönd vatnsberans þurfa að þola ýmsar raunir um þessar mundir. Komið er að því að horfast í augu við nokkur úrlausnarefni. Endapunktur er í sjónmáli í sumum tilfellum. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Búðu þig undir að þurfa að leggja heil- mikið á þig á komandi árum. Spenntu beltið og haltu af stað. Ekki hafa áhyggj- ur, þú ferð létt með það sem framundan er. Stjörnuspá Frances Drake Ljón Afmælisbarn dagsins: Þú ferð létt með að ná árangri á því sviði sem þú kýst og setur markið hátt. Þér læt- ur vel að eiga samskipti við almenning og jákvæðni og rausnarskapur eru þér eiginleg. Árið ætti að verða þér gott. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Peter Fredin. Norður ♠7652 ♥103 ♦DG105 ♣G109 Vestur Austur ♠K1084 ♠D93 ♥D82 ♥54 ♦6 ♦K872 ♣86532 ♣KD74 Suður ♠ÁG ♥ÁKG976 ♦Á943 ♣Á Suður spilar fjögur hjörtu og fær út lítið lauf. Svíinn Peter Fredin er að góðu kunnur á Íslandi, enda tíður gestur á Bridshátíð. Fredin er nú staddur í Atlanta í Bandaríkjunum á Sum- arleikum bandaríska bridssambands- ins. Í fyrsta móti leikanna, Live Mast- ers-tvímenningnum, varð Fredin sagnhafi í fjórum hjörtum í suður. Útspilið var smátt lauf og austur lét drottninguna. Tíu slagir eru aug- ljóslega auðsóttir, en Fredin vildi meira. Hann valdi að spila hjartaníu í öðrum slag til að skapa innkomu í borði á tíuna fyrir tígulsvíningu. Vestur horfði nokkra stund á níuna, en lét svo lítið hjarta!? Fredin stakk upp tíunni og hefði nú getað tryggt sér toppskor með því að taka trompin. En mikið vill meira. Fredin taldi víst að vestur ætti fjórlit í trompi, svo hann svínaði tvisvar í tígli. Því miður – vestur stakk síðari tígulinn og spilaði laufi og nú var Fredin aftur kominn niður í tíu slagi. En Fredin sætti sig ekki við það. Hann tók öll trompin og spaðaás. Austur henti vandað spaðadrottningu í ásinn og Fredin spilaði enn spaða í þeirri von að austur ætti kónginn og yrði að spila frá tígulkóngi í lokin. Þvert á móti átti vestur spaðakónginn og þrjá slagi á spaða, svo spilið fór einn niður og Fredin fékk tæran botn. Það er engin furða að bridshöf- undar hafi gaman af að fylgjast með Svíanum við borðið. Reyndar var það Fredin sjálfur sem kom spilinu á framfæri við ritstjóra mótsblaðsins og hann benti líka á leiðina að tólf slögum: Ef sagnhafi notar innkomuna á hjartatíu til að trompsvína í laufi fær vörnin aðeins einn slag á tíg- ulkóng! BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is Tónlist Bar 11 | Hljómsveitirnar Hölt hóra og Astara spila frá kl. 21 á Bar 11. Tónleikarnir eru hluti af Grapevine Bad Taste-tónleikaröðinni. Café Rosenberg | Hljómsveitin Maður með Hund leikur djass og funktónlist. Hljómsveit- ina skipa þeir Jóhannes Þorleiksson á trompet, Kristján Martinsson á píanó, Leifur Gunnarsson á bassa og Snorri Páll Jónsson á trommur. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og er aðgangur ókeypis. Grand Rokk | Á fimmtudag: The Heavy Coats frá Bandaríkjunum. Á föstudag: Jon- athan Richman og Tommy Larkins. Græni hatturinn | Gleðitríóið Hvanndals- bræður heldur tónleika á Græna hattinum á Akureyri kl. 21. Á efnisskránni verða ný lög í bland við gömul. Hallgrímskirkja | Hádegistónleikar. Sig- urður Flosason saxófónleikari og Gunnar Gunnarsson orgelleikari flytja efnisskrá sem þeir nefna „Íslensk ættjarðarlög í nýju ljósi“. Á efnisskránni eru þekkt íslensk ættjarð- arlög eins og Land míns föður, Hver á sér fegra föðurland, Nótt, Ísland er land þitt og fleiri. Hótel Borg | Stórsveit Nix Noltes heldur tónleika með Balkansveiflu í Gyllta sal Hót- els Borgar kl. 20. Einnig kemur fram hjóm- sveitin Hudson Wayne. Aðgangseyrir 500 kr. Leiklist Skemmtihúsið | Ferðir Guðríðar, leikrit í Skemmtihúsinu á Laufásvegi 22 á hverju fimmtudagskvöldi kl. 20 og alla sunnudaga kl. 18 til loka ágústmánaðar. Leikkonan Car- oline Dalton. Leikstjóri og höfundur er Brynja Benedikdóttir. Flutt á ensku. Myndlist 101 gallery | Þórdís Aðalsteinsdóttir til 9. sept. Opið fimmtudaga til laugardaga frá kl. 14–17 eða eftir samkomulagi. Austurvöllur | Ragnar Axelsson. Ljós- myndasýningin Andlit norðursins til 1. sept. Árbæjarsafn | Unnur Knudsen sýn. til 4. ágúst. Opið frá 10–17 alla daga. BANANANANAS | Ragnar Jónasson til 30. júlí. Café Karólína | Eiríkur Arnar Magnússon. Til 26. ágúst. Café Presto | Reynir Þorgrímsson, Skart- gripir Fjallkonunnar. Eden, Hveragerði | Jón Ingi Sigurmundsson sýnir olíu-, pastel- og vatnslitamyndir til 7. ágúst. www.joningi.com. Galíleó | Árni Björn Guðjónsson til 29. júlí. Gallerí 100° | Dieter Roth til 21. ágúst. Gallerí Ash Varmahlíð | Hlynur Hallsson sýnir í Gallerí Ash í Varmahlíð til 1. ágúst. Gallerí Humar eða frægð! | Myndasögur í sprengjubyrgi. Til 31. ágúst. Gallerí Terpentine | Gunnar Örn til 13. ágúst. Gallerí Tukt | Sigrún Rós Sigurðardóttir til 30. júlí. Gel Gallerí | Kristrún Eyjólfsdóttir sýnir mál- verk sín til 30. júlí. Gerðuberg | Lokað vegna sumarleyfa. Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal til 1. ágúst. Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn Bene- diktsson, Fiskisagan flýgur – ljósmyndasýn- ing til 31. ágúst. Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarce- vic, Elke Krystufek, On Kawara til 21 ágúst. Ute Breitenberger og Johann Soehl til 31. júlí. Hótel Klöpp | Mark Keffer til 28. júlí. Boreas Salons. Hrafnista Hafnarfirði | Trausti Magnússon til 23. ágúst. Hönnunarsafn Íslands | Circus Design í Bergen. Til 4. sept. Laxárstöð | Sýning Aðalheiðar S. Eysteins- dóttur, Hreindýr og dvergar, í göngum Lax- árstöðvar. Listasafn ASÍ | Sumarsýning Listasafns ASÍ 2005, til 7. ágúst. Aðgangur er ókeypis. Listasafnið á Akureyri | Skrímsl – Óvættir og afskræmingar, til 21. ágúst. Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir sýnir nýja ljósmyndaseríu sem kallast „Heimþrá“. Mánudaga – föstudaga frá kl. 13 til 19 og laugardaga frá kl. 13 til 16. Listasafn Íslands | Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabríel Kuri, Jennifer Allora og Guillermo Calzadilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir, John Latham, Kristján Guðmundsson til 21. ágúst. Listasafn Reykjanesbæjar | Á sumarsýn- ingu má nú sjá sænskt listgler. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Dieter Roth, Peter Fischli, David Weiss, Haraldur Jónsson, Urs Fischert il 21. ágúst. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sumarsýning Listasafns Íslands. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum- arsýning – Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. Safnið er opið milli klukk- an 14 og 17. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | 28. maí – 28. ágúst 2005. „Rótleysi“ markar þau tíma- mót að tíu ár eru liðin frá stofnun lýðræðis í Suður–Afríku. Opið kl. 12–19 virka daga, kl. 13–17 um helgar. Norræna húsið | Grús – Ásdís Sif Gunn- arsdóttir, Helgi Þórsson, Magnús Logi Krist- insson. Terra Borealis – Andy Horner. Til 28. ágúst. Nýlistasafnið | Thomas Hirschhorn til 24. júlí. Safnahús Borgarfjarðar | Pétur Pétursson sýnir. Opið virka daga kl. 13 til 18. Sýningin stendur til 19. ágúst. Skaftfell | Myndbreytingar – Inga Jóns- dóttir sýnir til 13. ágúst. Davíð Örn sýnir „Þriðja hjólið“. Skriðuklaustur | Guiseppe Venturini, stend- ur til 14. ágúst. Slunkaríki | Áslaug Thorlacius. Suðsuðvestur | Olga Bergmann til 31. júlí. Thorvaldsen Bar | María Kjartansdóttir til 12. ágúst. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi Pétursson sjá www.or.is. Þjóðminjasafn Íslands | Skuggaföll. Port- rettmyndir Kristins Ingvarssonar. Story of your life – ljósmyndir Haraldar Jónssonar. Sýningin varpar ljósi á margbrotið eðli ljós- myndarinnar, náin og um leið flókin tengsl hennar við einstaklinginn, raunveruleikann, umhverfið, tímann, frásögnina og minnið. Sýningin Mynd á þili er afrakstur rannsókna Þóru Kristjánsdóttur á listgripum Þjóð- minjasafns Íslands frá 16., 17. og 18. öld. Listasýning Árbæjarsafn | Samsýning á bútasaumi, Röndótt – köflótt, í Kornhúsinu. Opið í sumar frá kl. 10–17. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á efni sem tengist ferðamönnum í Reykjavík. Aðgangur er ókeypis. Handverk og Hönnun | „Sögur af landi“. Til sýnis er bæði hefðbundinn íslenskur listiðn- aður og nútímahönnun úr fjölbreyttu hrá- efni. Listasafn Ísafjarðar | Sýningin Heimþrá eft- ir Katrínu Elvarsdóttur. Stendur til 1. októ- ber. Mán.–fös. kl. 13–19, lau. kl. 13–16. Norska húsið í Stykkishólmi | Sýning til- einkuð samfelldum veðurathugunum á Ís- landi í 160 ár. Saltfisksetur Íslands | Fært úr stað – Ólöf Helga Guðmundsdóttir og María Jónsdóttir til 16. ágúst. Saltfisksetrið er opið alla daga frá kl. 11–18. Undir stiganum. Bæjarbókasafnið í Þor- lákshöfn | „Húsdýrin okkar og aðrar vætt- ir“. Til 30. júlí. Lokað sun. Vínbarinn | Rósa Matthíasdóttir sýnir mósaíkspegla. Söfn Árbæjarsafn | Útiminjasafn með fjöl- breyttum sýningum, leiðsögumönnum í búningum og dýrum í haga. Bókasafn Kópavogs | Dagar villtra blóma. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar frá kl. 9–17. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Lindasafn | Núpalind 7, Kópavogi. Safnið er opið alla daga í sumar. Skáld mánaðarins er Arnaldur Indriðason. Safnið er opið mán. kl. 11–19, þri. til fim. kl. 13–19, fös. kl. 13–17. Minjasafnið á Akureyri | Eyjafjörður frá öndverðu, saga fjarðarins frá landnámi fram yfir siðaskipti. Akureyri – bærinn við Pollinn, þættir úr sögu Akureyrar frá upphafi til nú- tímans. Myndir úr mínu lífi… Ljósmyndir Gunnlaugs P. Kristinssonar frá Akureyri 1955–1985. Ráðhús Þorlákshafnar | Margar tegundir uppstoppaðra fiska. Skriðuklaustur | Sýning um miðalda- klaustrið að Skriðu og fornleifarannsókn á því. Sýndir munir úr uppgreftri síðustu ára og leiðsögn um klausturrústirnar. Víkin, Sjóminjasafnið í Reykjavík | Granda- garði 8. Fyrsta sýning safnsins, „Togarar í hundrað ár“. Opnunartími: kl. 11–17. Lokað mánudaga. Þjóðmenningarhúsið | Sýningar í Þjóð- menningarhúsinu eru opnar alla daga frá kl. 11 til 17. Helstu sýningar eru Handritin, Fyr- irheitna landið og Þjóðminjasafnið – svona var það. Norrænt bókband 2005. Á sýning- unni er áttatíu og eitt verk eftir jafnmarga bókbindara frá Norðurlöndunum. Sýningin fer um öll Norðurlöndin og verður í Þjóð- menningarhúsinu til 22. ágúst. Opið frá kl. 11–17. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóð- minjasafnsins, Þjóð verður til – menning og samfélag í 1200 ár, á að veita innsýn í sögu íslensku þjóðarinnar frá landnámi til nútíma. Á henni getur að líta um 2000 muni allt frá landnámstíð til nútíma auk um 1000 ljós- mynda frá 20. öld. Skemmtanir Café Victor | DJ’s lifandi tónlist alla fimmtu- daga í sumar. Fjör og fimm í fötu fílíngur. Kaffi Sólon | Lifandi músik á efri hæð Sólon. Neðri hæð – dj Andrés með eletronic ses- sion. Útivist Þjóðgarðurinn Þingvöllum | Sverrir Jak- obsson sagnfræðingur fjallar um Þingvelli og heimsmynd Íslendinga á tímabilinu 1100– 1400 í göngu á Þingvöllum kl. 20. Gangan hefst við fræðslumiðstöð þjóðgarðsins við Hakið ofan Almannagjár. Markaður Ferðaþjónustan Lónkot | Markaður í tjald- inu að Lónkoti í Skagafirði 31. júlí. Markaður- inn er opinn kl. 13–17. Sölufólk getur pantað borð hjá ferðaþjónustunni í Lónkoti í síma 453–7432. Staður og stund http://www.mbl.is/sos Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is HLJÓMSVEITIN Ísafold heldur svokallað Húkkaraball í bænum á Hressó, Austurstræti, í kvöld og segir í tilkynningu að með tónleik- unum vilji hljómsveitin stuðla að því að allir eigi ástríka og ham- ingjusama Verslunarmannahelgi. Meðlimir Ísafoldar eru þau Bene- dikt Brynleifsson á trommum, Birgir Kárason á bassa, Guðrún Lísa Einarsdóttir söngkona, Vignir Stefánsson á hljómborði og Krist- ján Grétarsson gítarleikari. Hljóm- sveitin stígur á svið kl. 21.30 og spilar úti í garði. Aðgangur að tón- leikunum er ókeypis. Húkkaraball í bænum mbl.is smáauglýsingar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.