Morgunblaðið - 28.07.2005, Page 54

Morgunblaðið - 28.07.2005, Page 54
54 FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  15.03 Atli Freyr Stein- þórsson fjallar um tónlist í þættinum Úr alfaraleið. Suðurþýskir kúabænd- ur verða heimsóttir í fyrsta þætti og nokkrar þorpshljómsveitir leiddar fram. Einhver virðist hafa gleymt að kenna þeim háþýsku því enginn skil- ur um hvað er sungið. Undirtitill þátt- arins er Með gleðiraust og fals- ettuhljóm: Suðurþýskt jóðl. Suðurþýskt jóðl 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis (e) 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-11.30 Ívar Guðmundsson 11.30-12.00 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalagahádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 16.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands 18.30-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Ingveldur G.Ólafs- dóttir. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigríður Munda Jónsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Edda Jónsdóttir. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.40 Sumarsnakk. Góðir sumarbitar sem kitla góm og glæða anda. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (8:8) 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Lifandi blús. Halldór Bragason fjallar um Chuck Berry, einn af merkari lagahöf- undum rokk og blússögunnar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Björn Friðrik Brynjólfsson. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins, Líflínan eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikendur: Sigrún Edda Björnsdóttir, Ellert A. Ingimund- arson, Hilmar Jónsson, Björn Ingi Hilm- arsson og Harpa Arnardóttir. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir. Hljóðvinnsla: Georg Magn- ússon. (Frumflutt 1994) (4:5). 13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Stjórnlaus lukka eftir Auði Jónsdóttur. Höfundur les. (7:10). 14.30 Sögur og sagnalist. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (e) (2:6). 15.00 Fréttir. 15.03 Úr alfaraleið. Með gleðiraust og fals- ettuhljóm: Suðurþýskt jóðl. Umsjón: Atli Freyr Steinþórsson. (1:3). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk dægurtónlist í eina öld. Um- sjón: Jónatan Garðarsson og Ásgeir Tóm- asson. 20.00 Sumartónleikar evrópskra útvarps- stöðva. Hljóðritun frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitarinnar Breska útvarpsins á Proms, sumartónlistarhátíð Breska útvarps- ins, hinn 20. þ.m. Á efnisskrá: Turbulent Landscapes eftir Theu Musgrave. Píanó- konsert nr. 1 í fís-moll eftir Sergej Rakhman- ínov. Sinfónía nr. 4, Hið óslökkvandi, eftir Carl Nielsen. Einleikari: Stephen Hough. Stjórnandi: Osmo Vänskä. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir._ 21.55 Orð kvöldsins. Kristín Sverrisd. flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan, Ragtime eftir E.L. Docto- row. Jóhann Sigurðarson les. (6) 23.00 Hlaupanótan. (e). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næt- urtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 07.00 Fréttir 07.05 Einn og hálfur með Guðrúnu Gunn- arsdóttur heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Útvarp Bolur með Helgu Brögu og Steini Ármanni. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast- ljósið. 20.00 Músík og sport með Ragnari Páli Ólafssyni. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tón- list að hætti hússins. 24.00 Fréttir. 13.30 HM í sundi Bein út- sending frá keppni í und- anrásum í Montreal. 16.40 Formúlukvöld e. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar e. 18.30 Spæjarar 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 19.55 Hálandahöfðinginn (Monarch of the Glen) (9:10) 20.50 Nýgræðingar (Scrubs) Gamanþáttaröð um læknanemann J.D. Dorian og ótrúlegar uppá- komur sem hann lendir í. (69:93) 21.15 Sporlaust (Without A Trace II) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Aðalhlutverk leika Ant- hony LaPaglia, Poppy Montgomery, Marianne Jean-Baptiste, Enrique Murciano og Eric Close. (20:24) 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Hou- sewives) Bandarísk þátta- röð. Húsmóðir í úthverfi fyrirfer sér og segir síðan sögur af vinkonum sínum fjórum sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huff- man, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. (21:23) 23.10 Kastljósið Endur- sýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 23.30 HM í sundi Sýnt frá úrslitum í ýmsum greinum í kvöld. 01.30 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) (100:150) 13.25 Wife Swap (Vista- skipti) (4:7) 14.15 Auglýsingahlé Simma og Jóa (2:9) (e) 14.45 The Sketch Show (Sketsaþátturinn) 15.10 Fear Factor (Mörk óttans 5) (15:31) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Apprentice 3, The (Lærlingur Trumps) (9:18) 20.45 Mile High (Hálofta- klúbburinn 2) Bönnuð börnum. (15:26) 21.30 Third Watch (Næt- urvaktin 6) Bönnuð börn- um. (16:22) 22.15 Submerged (Á kafi) Aðalhlutverk: Sam Neill, Shea Whigham og Emily Procter. Leikstjóri: James Keach. 2001. 23.45 Metro (Stórborg- arlöggan) Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Kim Miyori, Art Evans, Mich- ael Rapaport og Michael Wincott. Leikstjóri: Thomas Carter. 1997. Stranglega bönnuð börn- um. 01.40 Rollerball (Hringur dauðans) Leikstjóri: John McTiernan. 2002. Strang- lega bönnuð börnum. 03.15 Fréttir og Ísland í dag 04.35 Ísland í bítið 06.15 Tónlistarmyndbönd 15.45 Landsbankadeildin (Valur - Fylkir) 17.35 Chicago Fire - AC Milan Útsending frá leik Chicago Fire og AC Milan ítalska liðið er á keppn- isferðalagi í Bandaríkj- unum. 19.15 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi) 19.40 Einvígi á Spáni (Greg Norman - Sergio Garcia) Ástralinn Greg Norman er í hópi bestu kylfinga allra tíma. Hann er hvergi nærri hættur að slá hvítu kúluna en hefur auk þess tekið að sér hönnun golfvalla. 20.30 Landsbankadeildin (Umferðir 7 - 12) 21.30 Fifth Gear 22.00 World’s Strongest Man (Sterkasti maður heims) Í þætti kvöldsins er fjallað um keppnina árið 1991. 22.55 2005 AVP Pro Beach Volleyball (Strand- blak) 23.50 DC United - Chelsea Bein útsending frá Wash- ington en Eiður Smári og félagar eru nú á keppn- isferðalagi í Bandaríkj- unum. 06.00 Princess Mononoke 08.10 Vatel 10.00 Stealing Harvard 12.00 The Martins 14.00 Princess Mononoke 16.10 Vatel 18.00 Stealing Harvard 20.00 Eight Legged Freaks 22.00 American Psycho 2 24.00 Identity 02.00 The Faculty 04.00 American Psycho 2 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 17.55 Cheers 18.20 Providence (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 MTV Cribs (e) 20.00 Less than Perfect 20.30 Still Standing Tina kemur til Judy og biður hana að drepa könguló. Þá áttar Bill sig á að hann er ekki sá sem ræður á heim- ilinu heldur Judy þar sem hún gerir allt það sem karl- maðurinn á að gera sam- kvæmt staðalímyndinni. 20.50 Þak yfir höfuðið 21.00 According to Jim 21.30 Everybody loves Raymond Bandarískur gamanþáttur um hinn sein- heppna fjölskylduföður Raymond, Debru eig- inkonu hans og foreldra sem búa hinumegin við götuna Debra heldur gæsapartí fyrir Amy en Marie ákveður að taka þátt og gengur allt of langt eins og vanalega. Hún reynir að hertaka veisluna. 22.00 The Swan 22.45 Jay Leno 23.30 Law & Order (e) 00.15 Cheers (e) 00.40 The O.C. 01.20 Hack 02.05 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Road to Stardom With Missy Elliot (5:10) 19.50 Supersport umsjón Bjarni Bærings. (3:50) 20.00 Seinfeld 3 20.30 Friends (24:24) 21.00 Tru Calling (5:20) 21.45 Sjáðu kvikmyndir. 22.00 Kvöldþátturinn. Að- alþáttarstjórnandi Guð- mundur Steingrímsson, til aðstoðar Halldóra Rut Bjarnadóttir. 22.45 David Letterman 23.30 American Dad (5:13) 23.55 The Newlyweds (9:30) 00.20 Friends (24:24) 00.45 Kvöldþátturinn 01.30 Seinfeld 3 ANSI gott úrval af stutt- myndum og sjónvarpsþáttum má nálgast á netinu. Ein af skondnari þáttaröðum nets- ins eru þættirnir Angry Kid sem á íslensku gæti útlaggst sem Skapvondur strákorm- ur. Hér eru á ferð breskir þættir sem segja frá eig- ingjörnum, orðljótum og frekum strákpjatta sem ein- hvernveginn tekst að koma öllum upp á móti sér og lætur ekkert tækifæri til að vinna prakkarastrik framhjá sér fara. Hann ræðir m.a. við pabba sinn um dauðann og það verður til þess að hann verður skyndilega óvenju áhugasamur um það hversu miklum arfi hann á von á, og hann lætur hundinn sinn elta logandi flugelda. Þættirnir koma úr smiðju Darren Walsh frá Aardman stúdíóinu (sem m.a. kom að kvikmyndinni Chicken Run) og eru unnir með svokallaðri „pixellation“-tækni sem felst í því að leikari er fenginn til að vera n.k. þrívíddar- leikbrúða. Leikarinn þarf síðan að hreyfa sig agnar- ögn fyrir hvern myndramma sem tekinn er og hefur á höfðinu grímu til að sýna svipbrigði persónunnar. Loks er afgangurinn unninn með tölvu og þannig verður til einskonar blanda af leik- brúðuþætti og tölvuteikn- uðum þætti. Húmorinn í þáttunum er ekta breskur og kolsvartur enda urðu þættirnir fljótlega svo vinsælir í netheimum að byrjað var að sýna þá á sjón- varpsstöðinni BBC 3. Þættirnir um Skapvonda strákorminn eru sýndir ókeypis gegnum vefinn www.atomfilms.com en stráksi á einnig sína eigin síðu, www.angrykid.com þar sem finna má ýmsa skemmtilega vitleysu. LJÓSVAKINN Rauðhærði strákpattinn úr Angry Kid þarf að fikta í öllu sem á vegi hans verður og stríðir öllu sem hreyfist. Reiður krakki Ásgeir Ingvarsson www.angrykid.com RAYMOND státar af einni undarlegustu fjölskyldu sem fyrirfinnst á jörðinni. Á Skjá einum er hægt að fylgjast með sprenghlægilegum sam- skiptum þeirra á milli. EKKI missa af … NÚ fer að síga á seinni hlut- ann í þáttaröðinni um eig- inkonurnar aðþrengdu. Í þættinum í kvöld heldur George Williams áfram að reyna að smokra sér inn í líf Bree. Eftir að Edie sér til þeirra á veitingastað fyllist Bree sektarkennd en heilsu Rex hrakar enn. Lynette reynir að krydda samband þeirra Toms sem hún óttast að sé að missa áhugann. Sus- an kemst að því að Mike drap löggu í sjálfsvörn og fyr- irgefur honum allt. Carlos lýgur því að Gabrielle að mamma hans hafi fiktað í getnaðarvörnum hennar og John tekur því ekki vel þegar Gabrielle segir honum að hún sé ófrísk. Og svo gerir Felicia ráðstafanir til þess að hjálpa Zach og reynir að koma Paul fyrir kattarnef. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sher- idan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. Sjónvarpið sýnir Aðþrengdar eiginkonur Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewifes) er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld klukkan 22.25. Fer að síga á seinni hlutann SIRKUS ÚTVARP Í DAG …öllum sem elska Raymond 07.00 Blandað efni innlent og erlent 11.00 Ísrael í dag (e) 18.30 Joyce Meyer 19.00 Fréttir á ensku 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og til- veruna (e) 21.30 Mack Lyon 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 Fréttir á ensku 24.00 Nætursjónvarp OMEGA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.