Morgunblaðið - 22.08.2005, Side 34

Morgunblaðið - 22.08.2005, Side 34
Kristilegir trúarhópar íKróatíu eru afar reiðir yfir fyrirhuguðum tónleikum rokk- arans Marilyn Manson sem hann ætl- ar að halda þar eftir helgi. Þeir hafa hins vegar fengið andstæðing úr óvæntri átt. Kaþólski presturinn Ant- on Bobas segir af og frá að Manson hafi vond áhrif á fólk, að því er fram kemur á fréttavef Reuters. „Hvernig getur Manson gert ungt fólk að djöfladýrkendum og eitur- lyfjafíklum á tveggja klukkutíma tón- leikum?“ hefur dagblaðið Vjesnik eftir honum. Bobas, sem sjálfur er í þungarokks- 34 MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ 400 kr. í bíó!* Sýnd kl. 6 Miðasala opnar kl. 15.00 Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 10.30 B.i 16 ára kl. 5.40 kl. 3.40 og 5.50 Í þrívídd  VINCE VAUGHN OWEN WILSONVINCE VAUGHN OWEN WILSON Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.30 Sýnd kl. 8 og 10.20Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i 10 ára KVIKMYNDIR.IS  I I .I OFURHETJURNAR ERU MÆTTAR Í EINNI STÆRSTU MYND ÁRSINS WWW. XY. IS WWW. XY. IS OFURHETJURNAR ERU MÆTTAR Í EINNI STÆRSTU MYND ÁRSINS ÞRIÐJA STÆRSTA OPNUN ÁRSINS Í USA Sýnd kl. 3.20, 4.20, 5.40, 6.40, 8, 9, 10.20 B.i 10 árawww.borgarbio.is Sími 564 0000         KVIKMYNDIR.COM  RÁS 2 Ó.H.T  S.K. DV  KVIKMYNDIR.IS  KVIKMYNDIR.COM  S.K. DV  BESTA GRÍNMYND SUMARSINS „FGG“ FBL. BESTA GRÍNMYND SUMARSINS „FGG“ FBL. kl. 10.30  H.J. / Mbl.. . l.  H.J. / Mbl.. . l.  FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA OG ÍSLANDI                                                                   !" ## # #$%&#' ()'* #+,-&#.# / #'#0 #1 . &# #2  (&  #,!&# .3* &#-)#4#/ &#$#5/  4&##!"#4#56(                              " '))/  01* 233     7/  $8 #9 ) 4 7/  :#, 4 5/.#!4 99#4#-; <#/"# " 7/  =4( 2 #0 -  4 !> 1 /#4 ##4? @3 #4#3#33? , >> A4B @* " 7/  ,C #5#$ , >> 44# 3 ,* 9 2)/ -C# /> A# D3#1( 1 #:" $( 7/  $4E8# A/#- FC4 C#+C -'#3#3  3/G #D4/ # '* 2##4((* 14## /'# %HI 2 #0 - //#+ #3 #-4 #- C 5/44 - /B @3 #4#3#33? <  /4# 2J #  1 /( -4 #,  K##  # J'# )#$. +#I4 #244  A#A" 24( #H#  2"'# # ' -C# /> F/C#+4 A#,3#/#  <J #,  @#)# > 5 4 4# 4#C4 #            1 D  1  :,#2"/(*  :4 3#! L4 <-1 1 5-+ 1 #!" #!" 14#- C  1 5-+ L4 1 M  1 ,-A 1/   M  A/  5-+ D#- C %@#:C4 1/   :/  =-=    SAFNPLATAN Pott- þétt 38 situr sem fastast í efsta sæti Tónlistans, þriðju vikuna í röð. Form Pottþétt-plötunnar þarf eflaust ekki að kynna fyrir mörg- um; tvöföld geisla- plata með sam- ansafni af vinsælustu lögum undanfarinna missera. Með- al þeirra listamanna sem eiga lög á Pottþétt 38 eru Wig Wam, Hildur Vala, Backstreet Boys, Will Smith, Kylie Minogue, Coldplay, Sálin hans Jóns míns, Selma, Oasis, Snoop Dogg, Avril Lavigne og Jennifer Lopez. Pottþéttur pakki með öllum vinsælustu lögum sumarsins. 38 þétt lög! HIN íslenska hljómsveit Lights on the Highway er í fjórtánda sæti Tónlistans þessa vikuna með samnefnda plötu sína. Platan er sú fyrsta sem sveitin sendir frá sér en hún hefur verið starfandi undanfarin fimm ár. Hljómsveitin hefur hins vegar gengið í gegn- um nokkrar mannabreytingar að undanfarin ár en nú ku liðsskipanin vera komin í sitt endanlega horf. Meðlimir sveitarinnar hafa lýst tónlistinni sem hún spilar sem melódískri rokktónlist. Vegatónlist! REGGÍ-hljómsveitin Hjálmar er ein skemmtileg- asta viðbótin í tónlistarflóru landsins. Þessi norræna hljóm- sveit lék fyrir stuttu á G! Festivali í Götu í Færeyjum við góðan orðstír og nú um dag- inn hitaði hún gesti Egilshallar upp fyrir rapp- hundinn og klámhvuttann Snoop Dogg. Þar sannaði hún að tónlist sveitarinnar höfðar jafnt til stutt- pilsameyja og síðrassapeyja. Sveitin hefur ver- ið dugleg við spilamennskuna en það ku vera nokkur fyrirhöfn að koma meðlimum hennar saman. Hjálmar KÓRDRENGIRNIR í Coldplay láta ekki að sér hæða. Plata þeirra X&Y hefur nú setið í heilar tíu vikur á lista frá því hún kom út og situr nú í níunda sæti, einu sæti neðar en í síðustu viku. Platan hefur farið sigurför um heiminn og er nú lík- lega búin að gróa föst við allnokkra geislaspilarana, hér á landi sem víðar. Það er annars að frétta af sveitinni að hún mun leika á VMA (Video Music Awards) í Miami í næstu viku. Er hún tilnefnd til fernra verðlauna fyrir lagið „Speed of Sound“. Á hljóðhraða! Bandaríski söngvarinn LeonardCohen hefur höfðað mál gegn fyrrum umboðsmanni sínum. Telur Cohen að umboðsmaðurinn hafi tekið 5 milljónir bandaríkjadala, rúmar 300 milljónir íslenskra króna, af bankareikningi sínum á meðan hann dvaldi í klaustri Búddamunka á ár- unum 1994 til 1999. Þeir Cohen og umboðsmaðurinn höfðu starfað sam- an í 17 ár. Cohen rak umboðsmanninn, sem heitir Kelley Lynch, á síðasta ári. Í málskjölum Cohens kemur fram að skattalögmaður hafi aðstoðað um- boðsmanninn við verknaðinn. „Þetta mál er sorglegt dæmi um það sem virðist of algengt í tónlistariðn- aðinum,“ sagði Scott Edelman, lög- maður Cohens. Í kærunni, sem Cohen lagði fram á mánudag í þessari viku, er umboðsmað- urinn, sem er kona, kallaður ýmsum slæmum nöfnum. Er hún meðal annars sögð gráðug, sjálfhverf og tillitslaus hvað varðar eigur annarra. Tónlistarmaðurinn Leonard Co- hen dvaldi í Búddaklaustrinu Mount Baldy Zen Centre í Kaliforníu á fimm ára tímabili. Var hann vígður Zen-munkur og hlaut nafnið Jikan, sem þýðir „sá hljóði“. Hann sneri sér aftur að tónlist seint á síðasta áratug. Síðasta plata hans, Dear Heather, kom út á síðasta ári í tilefni af 70 ára afmæli hans.    Britney Spears er talinbera lítinn dreng undir belti. Söngkonan sem á von á sér í október fór nefnilega í búð í Beverly Hills og eyddi 10.000 dollurum eða um 640.000 krónum í strákaföt. „Blaðafulltrúinn hennar hringdi í verslunina Petit Tresor og lét loka henni og þá kom Britney með lífvörðum sínum og eyddi 10.000 dollurum,“ sagði heim- ildarmaður vefsíðunnar MSNBC.com . „Hún hefur mjög góð- an smekk, einfaldan og glæsilegan.“ Talsmaður verslunarinnar vildi hvorki neita því né staðfesta að Brit- ney hefði verslað þar. Fyrr á árinu var almennt talið að hún ætti von á stelpu þegar hún fór í sömu verslun og keypti heilmikið af bleikum barnafötum. Þá segir annar heimild- armaður náinn Britney að hún og eiginmaður hennar séu þegar farin að íhuga nöfn á barnið. Uppáhaldið þeirra sé Preston.    Fólk folk@mbl.is hljómsveit sem nefnist Glasnici Nadeeða Sendiboðar vonarinnar, segir aðflestir þeir sem gagnrýni Manson hafialdrei heyrt lögin hans eða séð hann á sviði. Tónleikarnir eiga að fara fram í bænum Pula á norðurströnd Adría- hafsins. Kristin mótmælendasamtök, Oaza, vilja að tónleikarnir verði bann- aðir og sjö kaþólskir prestar hafa boð- ist til að borga tónleikahöldurunum kostnaðinn sem hlýst af því að hætta við tónleikana. Segja þeir að textar sveitarinnar og ímynd boði djöfladýrk- un, eiturlyfjaneyslu og ofbeldi. Bobas segir hins vegar að bestu tón- leikar sem hann hafi farið á hafi verið með Manson í Hamburg í Þýskalandi fyrir þremur árum. Þrátt fyrir að gera góða tónlist seg- ir Bobas að Manson sé dökkur per- sónuleiki og að hann mæli ekki með því að neinn, og þá sérstaklega ungt fólk, fari á tónleikana.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.