Morgunblaðið - 22.08.2005, Side 38

Morgunblaðið - 22.08.2005, Side 38
38 MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  13.00 Fyrsti þáttur saka- málaleikritsins Vægðarleysis hefst í dag. Leikgerðin er eftir Hans Dieter Schwarze og er hún byggð á saka- málasögu eftir Patriciu Highsmith. Bartleby-hjónin eru í aðalhlutverki. Alicia Bartleby hefur tilkynnt manni sínum, sakamálahöfundinum Syn- dey Bartleby, að hún hafi ákveðið að fara að heiman um óákveðinn tíma. Sakamálaleikrit 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis e. 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.30-12.00 Ívar Guðmundsson 11.30- Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalagahádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 16.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands 18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 19.30 Bragi Guðmundsson Fréttir: Á kl. fr. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Petrína Mjöll Jóhann- esdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Sigmundur Sigurgeirsson á Selfossi. 09.40 Saga ljóðsins: Jóhann Hjálmarsson. Jón Hallur Stefánsson þýfgar skáld um sög- una bak við eitt ljóð. (11:12) 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins: Vægðarleysi. í leikgerð Hans Dieter Schwarze, byggt á sögu eftir Patriciu Hig- hsmith. Þýðing: Elísabet Snorradóttir. Leik- endur: Björn Ingi Hilmarsson, Guðrún S. Gísladóttir, Þóra Friðriksdóttir, Sigurþór Al- bert Heimisson, Stefán Jónsson og Rúrik Haraldsson. Hljóðvinnsla: Sverrir Gíslason. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. (1:10) 13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Ævars Kjart- anssonar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Hús úr húsi eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Höfundur les. (4) 14.30 Miðdegistónar. Cecilia Bartoli syngur lög eftir Vincenzo Bellini og Gioachino Ross- ini, James Levine leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Fastir punktar. Umsjón: Kristín Helga- dóttir. (Frá því á laugardag) (3:5). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Umsjón: Ævar Þ. Benediktsson. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Sigmundur Sig- urgeirsson á Selfossi. (Frá því í morgun). 20.05 Frá Tónskáldaþinginu í Vínarborg. Leiknar hljóðritanir frá þinginu sem fram fór í Vínarborg í júní sl. (1:6) Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 21.00 Út um víðan völl. Umsjón: Sigríður Guðfinna Ásgeirsdóttir. 21.55 Orð kvöldsins. Valgerður Valgarðsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: Ragtime eftir E.L. Docto- row. Jóhann S. Hannesson þýddi. Jóhann Sigurðarson les. (19:21) 23.00 Hugsjónir og pólitík. Umsjón: Jón Karl Helgason. Lokaþáttur. (10:10). 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næt- urtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádeg- isútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Útvarp Bolur með Helgu Brögu og Steini Ármanni. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Aug- lýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Músík og sport með Ragnari Páli Ólafssyni. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 00.00 Fréttir. 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers 13.25 Chocolat (Súkku- laði) Aðalhlutverk: Juliette Binoche, Carrie-Anne Moss, Johnny Depp og Judi Dench. Leikstjóri: Lasse Hallström. 15.20 Third Watch (Næt- urvaktin 6) Bönnuð börn- um. (19:22) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Jimmy Neutron, Cubix, Scooby Doo, Yoko Yaka- moto Toto, Dagbókin hans Dúa, Kýrin Kolla, Frosk- afjör 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (5:25) 20.00 Strákarnir 20.30 Extreme Makeover - Home Edition (Hús í and- litslyftingu) (10:14) 21.15 Jamie Oliver (Oli- ver’s Twist) (Kokkur án klæða) (20:26) 21.40 Grey’s Anatomy (Hard Day’s Night) (1:13) 22.25 I’m Still Alive (I’m Still Alive) (3:5) 23.15 The Big Man (The Big Man) Aðalhlutverk: Liam Neeson, Kenny Ire- land, Joanne Whalley og Billy Connolly. Leikstjóri: David Leland. 1990. Stranglega bönnuð börn- um. 01.10 Eyes (Á gráu svæði) (6:13) 01.55 Fréttir og Ísland í dag 03.15 Ísland í bítið 05.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 15.50 Landsbankadeildin (FH - Valur) Útsending frá leik toppliðanna FH og Vals á Kaplakrikavelli í gær. 17.30 Supercopa (Barce- lona - Real Betis) Útsend- ing frá leik Barcelona og Real Betis. Spænski bolt- inn verður áfram í beinni á Sýn, líkt og undanfarin ár. 19.10 Landsbankamörkin 19.40 Landsbankadeildin (Fram - Fylkir) Bein út- sending frá Laugardals- velli. 22.00 Olíssport 22.30 Ensku mörkin 23.00 Playmakers (NFL- liðið) George þjálfari er staðráðinn í að halda starfi sínu þrátt fyrir alvarleg veikindi. Bönnuð börnum. (8:11) 23.45 Landsbankadeildin (Fram - Fylkir) Útsending frá leik Reykjavíkurl- iðanna Fram og Fylkis á Laugardalsvelli. Safamýr- arpiltar hafa verið lítt sannfærandi lengt af sumri en í ljósi sögunnar ættu þeir að eiga góðan endansprett í Lands- bankadeildinni. 01.35 Álfukeppnin (Bras- ilía - Argentína) 06.00 Superfire 08.00 Grease 10.00 Little Secrets 12.00 Born Romantic 14.00 Grease 16.00 Little Secrets 18.00 Born Romantic 20.00 Superfire 22.00 Foyle’s War 2 24.00 Foyle’s War 3 02.00 Hart’s War 04.00 Foyle’s War 2 STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN 17.55 Cheers 18.30 Tremors (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Less than Perfect (e) 20.00 Center of the Uni- verse 20.50 Þak yfir höfuðið 21.00 The Contender 22.00 Dead Like Me Ray og Maison keppast um að heilla Daisy. 22.45 Jay Leno 23.30 Da Vinci’s Inquest (e) 00.15 Cheers (e) 00.40 The O.C. Allt er í hers höndum í Orange- sýslu og enginn veit lengur hver er vinur og hver er óvinur. 01.20 The L Word 02.05 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Íslenski listinn 19.30 Friends 2 (16:24) 20.00 Seinfeld 20.30 Friends 2 (17:24) 21.00 American Dad (8:13) 21.30 Íslenski listinn 22.00 Kvöldþátturinn 22.45 David Letterman 23.35 The Newlyweds (17:30), (18:30) 00.30 Friends 2 (17:24) 00.55 Kvöldþátturinn 01.40 Seinfeld MAMMA mín er með áskrift að fullt af stöðvum úti í heimi í gegnum breið- band Símans og kostar það svipað á mánuði og það sem maður er neyddur til að borga fyrir RÚV. Mamma er með áskrift- arpakka þar sem á annan tug stöðva er í boði en hægt er að kaupa dýrari pakka með mun fleiri stöðvum og í þeim pakka er boðið upp á klám. Ég veit ekki hvernig sú stöð er, hvort þar sé boðið upp á ljósbláar myndir eða gróf- ari. Það er ekki erfitt að nálgast klám – það flæðir um netið, búðir ýmiss kon- ar bjóða upp á klámblöð og svo getur fólk alltaf lau- mupúkast á leigunum þótt mér sé sagt að sá bissness sé að deyja drottni sínum vegna þess hversu auðvelt er að niðurhala klámi á tölvuna. Þeir sem hafa áhuga eiga því í litlum vandræðum með að nálgast klám. Mér finnst samt ein- hvern veginn fáránlegt að boðin sé áskrift að klám- stöð í gegnum breiðband Símans – finnst það hálf súrrealískt að geta keypt í einum og sama pakkanum barnaefni, fræðsluefni, kvikmyndir, fréttastöðvar og klám. Hins vegar er það staðreynd að flest sem lýtur að nekt og kynlífi í kvik- myndum hefur gjörbreyst á síðustu árum og gerðar hafa verið kvikmyndir þar sem landamærin á milli klámmynda og svokallaðra venjulegra kvikmynda hafa verið þurrkuð út. Hvort allt klámefnið hafi haft svo mikil áhrif á fólk að það sé í dag ónæmt fyrir því sem áður hneykslaði er ekki auðvelt að segja til um. Þegar ég var 11 ára gamall var sýndi í RÚV kvikmynd- ina Everything You Always Wanted to Know About Sex* But Were Afraid to Ask, eftir Woody Allen. Sýning myndarinnar þótti þá hreinræktað hneyksli. Nú, rúmum tuttugu árum síðar, myndi sýning þess- arar myndar litla athygli vekja og fáa hneyksla. Hins vegar myndi kvikmynd á borð við 9 Songs eftir Mich- ael Winterbottom vænt- anlega hneyksla einhverja enda er „allt sýnt“ í þeirri mynd, þótt erfitt sé að finna tilganginn með því. Ekki styður það söguna, sem er ekki neitt neitt, og þetta hefur maður allt séð áður í klámmyndum hvort sem er. Ég á erfitt með að skilja tilganginn með slík- um myndum en kannski er þetta póstmódernisminn í sinni tærustu mynd? LJÓSVAKINN Næst á dagskrá er klám Svanur Már Snorrason ÁSTRALSKI sjónvarpsmað- urinn Andrew Denton ræðir við Friðrik krónprins af Dan- mörku og Mary krónprins- essu, meðal annars um fyrstu kynni þeirra, trúlofunina, brúðkaupið og hið nýja líf þeirra saman. EKKI missa af… KLUKKAN 21.15 í kvöld verður sýndur sérstakur aukaþáttur af Lífsháska (Lost). Þar er brugðið upp svipmyndum af aðal- persónum þáttanna og sagt frá því hvað fólkið gerði fyr- ir flugslysið örlagaríka og eins er litið nánar á eyjuna sjálfa. Að loknum tíufréttum er svo komið að 21. þætti myndaflokksins. Þar gerist það meðal annars að mönn- um hitnar í hamsi eftir að einn úr hópnum fellur frá. Þeir tortryggja hver annan og einn heitir því að koma fram hefndum. Claire og Charlie reyna að sefa nýfætt barn hennar og Jack fer að leita að Locke sem hann tel- ur bera ábyrgð á dauðsfall- inu í hópnum. Sjónvarpið sýnir Lífsháska á mánudagskvöldum Lífsháski (Lost) er á dag- skrá Sjónvarpsins í kvöld klukkan 21.15 og 22.25. Aukaþáttur af Lost SIRKUS ÚTVARP Í DAG … dönsku ríkisörfunum 14.00 Charlton - Wigan Leikur sem fram fór sl. laugardag. 16.00 Tottenham - Middl- esbrough Leikur sem fram fór sl. laugardag. 18.00 Þrumuskot Farið er yfir leiki liðinnar helgar og mörkin sýnd. Viðtöl við knattspyrnustjóra og leik- menn. 19.00 Chelsea - Arsenal Leikur sem fram fór í gær. 21.00 Spurt að leikslokum Snorri Már Skúlason skoð- ar leiki helgarinnar með Willum Þór Þórssyni og Guðmundi Torfasyni. 22.00 Man. Utd. - Aston Villa Leikur sem fram fór sl. laugardag. 24.00 Þrumuskot (e) 01.00 WBA - Portsmouth Leikur sem fram fór sl. laugardag. 03.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN 15.40 Helgarsportið (e) 15.55 Fótboltakvöld (e) 16.10 Ensku mörkin (2:38) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (Peppa Pig) (15:26) 18.05 Kóalabræður (The Koala Brothers) (30:52) 18.15 Pósturinn Páll (Post- man Pat, Ser. III) (12:13) 18.30 Ástfangnar stelpur (Girls in Love) Bresk þáttaröð. (5:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Átta einfaldar reglur (8 Simple Rules) Banda- rísk gamanþáttaröð. Aðal- hlutverk: Katey Sagal, Kaley Cuoco, Amy Dav- idson, Martin Spanjers og James Garner. (49:52) 20.20 Dönsku ríkisarfarnir (Enough Rope: Interview with Danish Royals) Ástralski sjónvarpsmaðurinn Andrew Denton ræðir við Friðrik krónprins af Dan- mörku og Maríu krón- prinsessu, meðal annars um fyrstu kynni þeirra, trúlofunina, brúðkaupið og hið nýja líf þeirra saman. 21.15 Lífsháski - Auka- þáttur (Lost - The Jour- ney) Sérstakur aukaþáttur af Lífsháska þar sem stikl- að er á stóru í því sem gerst hefur í þáttunum til þessa 22.00 Tíufréttir 22.25 Lífsháski (Lost) Bandarískur myndaflokk- ur um hóp fólks sem kemst lífs af úr flugslysi og neyð- ist til að hefja nýtt líf. (21:25) 23.10 Ensku mörkin (e) (2:38) 00.05 Kastljósið (e) 00.25 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.