Morgunblaðið - 03.10.2005, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.10.2005, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. OKTÓBER 2005 27 Atvinnuauglýsingar Háseti Vanur háseti óskast á Núp BA-69 frá Patreks- firði. Uppl. hjá skipstjóra í símum 852 2203 og 862 5767. Patreksfirði. Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Fjármála- og ráðgjafafyrirtæki óskar eftir skrif- stofuhúsnæði á leigu. Æskileg stærð 300 – 400 m2. Upplýsingar sendist til augldeildar Mbl merktar: „Húsnæði - 17744“. Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur XGT Holdings á Íslandi ehf. Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudag- inn 17. október nk. kl. 14.00 í húsakynnum PS Ráðgjöf ehf. í Bolholti 4, (3. hæð), Reykjavík. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf. Tillaga um hlutafjáraukningu. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur CISV á Íslandi verður haldinn þriðjudaginn 11. október nk. klukkan 20 í barnaskóla Hjallastefnunnar við Vífilstaðaveg í Garðabæ. Við hvetjum alla fél- agsmenn til þess að fjölmenna. Stjórnin. Til sölu Nýleg skrifstofuhúsgögn til sölu 5 stk. skrifstofuborð m/hliðarborði. 5 stk. skrifstofustólar. 20 stk. hilluskápar með/án hurða. 3 stk. lágir skápar undir skrifborð. 1 stk. móttökuborð. 10 stk. stólar. Tilboð óskast í ofangreind í húsgögn í heilu lagi. Til sýnis og sölu í Austurstræti 16, 4. hæð. Upplýsingar gefur Karl í síma 892 0160. Fasteignafélgið Kirkjuhvol. Tilboð/Útboð Auglýsing um tillögu að deiliskipulagi Valla 5. áfanga í Hafnarfirði. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 13. september 2005 að auglýsa til kynningar tillögu að deiliskipulagi Valla, 5. áfanga í Hafnarfirði í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Deiliskipulagið felur m.a. í sér lóðir fyrir 88 einbýlishús, 54 íbúðir í raðhúsum, 2 íbúðir í parhúsum og 242 íbúðir í fjölbýli, samtals 386 íbúðir. Tillagan verður til sýnis í þjónustuveri Hafnar- fjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá 3. október 2005 – 31. október 2005. Nánari upplýsingar eru veittar á umhverfis- og tæknisviði. Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna og skal þeim skilað skriflega til umhverfis- og tæknisviðs Hafnarfjarðarbæjar, eigi síðar en 14. nóvember 2005. Þeir sem ekki gera athugasemd við breytinguna teljast sam- þykkir henni. Auglýsing um tillögu að deiliskipulagi Valla 6. áfanga í Hafnarfirði. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 13. september 2005 að auglýsa til kynningar tillögu að deiliskipulagi Valla, 6. áfanga í Hafnarfirði í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Deiliskipulagið felur m.a. í sér lóðir fyrir 24 einbýlishús, 83 íbúðir í rað-/parhúsum og 56- 64 íbúðir í fjölbýli, samtals 145-153 íbúðir, auk lóðar fyrir 4–6 deilda leikskóla. Tillagan verður til sýnis í þjónustuveri Hafnar- fjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá 3. október 2005 – 31. október 2005. Nánari upplýsingar eru veittar á umhverfis- og tækni- sviði. Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna og skal þeim skilað skriflega til umhverfis- og tæknisviðs Hafnarfjarðarbæjar, eigi síðar en 14. nóvember 2005. Þeir sem ekki gera athugasemd við breytinguna teljast sam- þykkir henni. Umhverfis- og tæknisvið Hafnarfjarðar. VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR! Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitar- félagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma 585 5500 og á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is Tilkynningar Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á um- hverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Uxahryggjavegur frá Tröllhálsi að Kalda- dalvegi í Bláskógabyggð. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn- un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er ein- nig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 31. október 2005. Skipulagsstofnun. Auglýsing Deiliskipulag athafnasvæðis Loftorku í Borgarnesi, Borgarbyggð Samkvæmt ákvæðum 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við ofangreint deiliskipulag. Um er að ræða lóðir nr. 2, 4, 6 og 8 við Engjaás. Tillagan mun liggja frammi á Bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá 3. okt. 2005 til 31. okt. 2005. Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofuna fyrir 15. nóv. 2005 og skulu þær vera skriflegar. Borgarnesi, 27. september 2005, Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. Uppboð Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Verkstæðishús í landi Kistufells, fnr. 210-7120, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. db. Friðjóns Árnasonar, gerðarbeiðandi þb. Friðjóns Árna- sonar, miðvikudaginn 5. október 2005 kl. 11.00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 30. september 2005. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Félagslíf  MÍMIR 6005100319 III HEKLA 6005100319 IV/V I.O.O.F. 10  1861038  O.* FRÉTTIR Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning á 14 borðum fimmtudag- inn 29. september. Miðlungur 264. Efst vóru í N/S: Þorsteinn Laufdal – Tómas Sigurðsson 380 Unnur Jónsd. – Jónas Jónsson 329 Páll Ólason – Elís Kristjánss. 323 A/V Eysteinn Einarsson – Jón Stefánsson 323 Filip Höskuldsson – Páll Guðmss. 302 Anna Jónsd. – Sigurrós Sigurard. 290 Spilað er alla mánu- og fimmtudaga. Spennandi tvímenningur hjá Bridsfélagi Kópavogs Afar spennandi tveggja kvölda tví- menningi lauk sl. fimmtudag en tvö efstu pörin höfðu sömu skorina eftir bæði kvöldin. Það var einnig svo í þriðja og fjórða sætinu en lokastaðan í mótinu varð þessi: Birgir Steingrímsson – Þórður Björnss. 384 Bernódus Kristins. – Ingvaldur Gústafs. 384 Georg Sverrisson – Ragnar Jónsson 380 Guðlaugur Bessason – Jón St. Ingólfss. 380 Hæsta skor síðasta spilakvöld í N/S: Bernódus Kristins. – Ingvaldur Gústafs. 202 Georg Sverrisson – Ragnar Jónsson 184 Guðlaugur Bessason – Jón St. Ingólfss. 184 AV Birgir Ö Steingrss. – Þórður Björnsson 187 Heimir Tryggvason – Leifur Kristjánss. 186 Eiður Júlíuss. – Sigurður Sigurjónss. 179 Næsta fimmtudag hefst þriggja kvölda „Pítu-tvímenningur“ þar sem í verðlaun verða matarvinningar á Pít- unni í Skipholti. Spilað er í Hamra- borg 11, 3. hæð og að lokum má geta þess að til mikils er að vinna fyrir bronsstigameistara BK, því hann/hún fær að launum vegleg peningaverð- laun. Það er því um að gera að taka þátt í spilamennsku hjá Bridsfélagi Kópavogs í vetur! BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson MYNDIN „Lost Children“ verður sýnd í dag, mánudag, kl. 18 í Regnboganum, á alþjóðlegri kvik- myndahátíð í Reykjavík. Ali Samadi Ahadi kvikmyndagerð- armaður mun svara spurningum eftir sýningu myndarinnar og Stef- án Ingi Stefánsson, framkvæmda- stjóri UNICEF á Íslandi, stjórnar umræðum. Í yfir 19 ár hefur geisað blóðug borgarastyrjöld í Úganda, nær ósýnileg augum alheimsins. Skæru- liðar frelsishers drottins (LRA) ræna börnum í þeim tilgangi að nota þau sem hermenn og þvinga þau til að myrða eigin skyldmenni. Heimildamyndin Lost Children fjallar um líf og tilveru fjögurra þessara barna, sem hafa náð að flýja úr klóm frelsishers drottins. Þau snúa heim með ör á sál og lík- ama og eru stimpluð sem morð- ingjar. Kvikmyndagerðarmennirnir Ali Samadi Ahadi, frá Íran, og Oliver Stoltz, frá Þýskalandi, heimsóttu stríðssvæðið í N-Úganda fjórum sinnum meðan á kvikmyndagerð- inni stóð. Þeir þurftu að gæta þess allan tímann að upptökunum yrði ekki stolið eða að ráðist yrði á þá. Ali Samadi Ahadi verður hérlendis til 6. október. Stríð gegn börnum NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Ís- lands og samtökin „Deep Sea Con- servation Coalition“ efna til fyr- irlestrar í dag, mánudag, í Norræna húsinu, kl. 12–13.30 um áhrif tog- veiða á lífríki djúpsjávar og neð- ansjávarfjalla á alþjóðlegu haf- svæði. Á fundinum mun dr. Monica Ver- beek fjalla um aðgerðir svæðisbund- inna fiskveiðisamninga til að vernda viðkvæm vistkerfi á djúpsævi á al- þjóðlegum hafsvæðum. Einnig mun hún ræða þann árangur sem náðst hefur og nauðsyn þess að Samein- uðu þjóðirnar grípi til aðgerða. Einnig verður sýnt myndband um áhrif togveiða á lífríki sjávarbotns, kóralla og lífríki neðansjávarfjalla. Áhrif togveiða á lífríki sjávar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.