Morgunblaðið - 03.10.2005, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.10.2005, Blaðsíða 28
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn SJÁÐU ODDI, ÞESSI KLESSA Á VEGGNUM LÍTUR ÚT EINS OG STEIK ÞESSI KLESSA Á VEGGNUM LÍTUR ÚT EINS OG ODDI EN FALL- EGT FALLEGUR BÓNDABÆR, MEÐ GIRÐINGU, HESTUM, ÖNDUM OG NAUTGRIPUM MIKIÐ VÆRI GAMAN EF MAMMA BYGGI Á SVONA FAL- LEGUM STAÐ. ÉG MYNDI SJÁ HANA HÉRNA OG... MAMMA! ÞAÐ ER MARGT SEM MÁ GERA VIÐ STÓRA SOKKA! ÞÚ SETUR EINN YFIR HVERT EYRA OG SVO EINN YFIR NEFIÐ Á ÞÉR VÁ, FÍLL. LÁTTU MIG HAFA SVONA SOKKA LÍKA EF ÉG MISSI AF STRÆTÓ, ÞÁ FÆR EINHVER AÐ KENNA Á ÞVÍ *ANDVARP* ÞEGAR MAÐUR ER UNGUR ÞÁ HELDUR MAÐUR AÐ MAÐUR GETI ORÐIÐ HVAÐ SEM MAÐUR VILL... ... SVO KEMST MAÐUR AÐ ÞVÍ AÐ ÞAÐ ER EKKI HÆGT HVAÐ LANGAÐI ÞIG AÐ VERÐA? ENGLANDS- KONUNGUR EKKI VAKA EFTIR MÉR Ó JÁ, RUSLA- TUNNURNAR ERU DREGNAR ÚT Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLDUM ÞAÐ ER OF GOTT VEÐUR TIL AÐ HANGA INNI Í TÖLVULEIK. FARIÐ ÚT AÐ LEIKA YKKUR ÞAÐ ER EKKI SVO SLÆMT AÐ FALLA ÞEGAR MAÐUR HEFUR KÓNGULÓAR- KRAFTA Í STAÐ ÞESS AÐ VERÐA AÐ KLESSU Á JÖRÐINNI... ... ÞÁ GET ÉG GRIPIÐ Í VEGG Dagbók Í dag er mánudagur 3. október, 276. dagur ársins 2005 Víkverji hefuráhyggjur af stöðu íslenskunnar og hefur raunar haft í langan tíma. Að vísu er það oft svo þegar menn eru komnir vel yfir miðjan aldur, að þá fer þeim að finnast sem allt sé á leiðinni norður og niður, en líklega heldur enginn því fram, nema kannski sumir stjórn- málamenn, að með- ferðin á ástkæra, yl- hýra málinu hafi batnað frá því sem áð- ur var. Í fjölmiðlunum, til dæmis útvarpi og sjónvarpi, rekur hver málvillan aðra og ekki er að sjá, að sérstök inn- anhússákvæði um lýtalaust mál fái neinu um það breytt. Nú má það heita alsiða, að þegar menn byrja setningu í þátíð, þá er tíðinni ekki haldið til enda eins og vera ber, held- ur er strax farið yfir í nútíðina. „Þeir sögðu, að þeir hafi“ er regla fremur en undantekning og sá grunur læðist því miður að Víkverja, að margir kunni ekki lengur skil á mörgum sögnum í viðtengingarhærri þátíðar. Af mörgu er að taka og margt, sem fer í fínu taugarnar á Víkverja. Þó eru það kannski enskusletturnar, sem ergja hann mest, en nú þykir enginn maður með mönnum nema hann hafi ensk orð á takteinum. Fyrir skömmu var skýrt frá alþjóðlegri könnun, sem sýndi, að Íslendingar væru hvað stoltastir af þjóðerni sínu, og því finnst Vík- verja það leitt, að þetta stolt skuli ekki birtast í meiri metnaði fyrir hönd þess, sem eitt greinir okkur frá öðr- um þjóðum, en það er íslensk tunga. Um þessar mundir eru nokkur fyrirtæki að auglýsa það, sem þau kalla „Happy Hour“, og hjá öðru er viðskiptavinunum boðið upp á „Tax free“-kjör. Einhverjir gengust fyrir tónleikum til minningar um Elvis Presley, „Tribute-tónleikum“, og ekki þarf að hafa mörg orð um „Smo- othie“-skyrið norðlenska. Víkverja verður að segja það, að honum finnst lítið fara fyrir þjóð- armetnaði þeirra, sem leggja sig í líma við sóða út málið með þessum hætti. Þeir, sem það gera, eru ekki stoltir af þjóðerni sínu. Þeir hljóta að skammast sín fyrir það. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is          Reykjavík | Hún áttar sig vonandi á því, stúlkan á myndinni, að hún hefur staðnæmst á einum hættulegustu gatnamótum borgarinnar, á mótum Miklu- brautar og Lönguhlíðar. Sennilega er hún þó eingöngu að skima eftir húsinu sínu, einhvers staðar á þessari risavöxnu loftmynd af Reykjavík. Myndin er tekin á sýningunni Hvernig borg má bjóða þér?, í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu, en sýningunni lauk í gær. Morgunblaðið/Árni Sæberg Staðnæmst í Hlíðunum MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég hafði hjá þér, áður en heimur var til. (Jh. 17,5.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.