Morgunblaðið - 03.11.2005, Page 50

Morgunblaðið - 03.11.2005, Page 50
50 FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Nokkuð bil er á milli þess sem hrút- urinn vill vera og hvernig aðrir sjá hann. Það gildir reyndar um alla, svo ekki hafa áhyggjur af því. Hvað myndi gerast ef þú afhjúpaðir þig? Spáðu í það. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið flokkar kosti sína og galla og stillir þeim upp andspænis hverjum öðrum, eins og einhver sem hygðist ráða það í vinnu eða bjóða því á stefnumót myndi kannski gera. Stattu með sjálfu þér. Þú hefur allt sem þarf. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Málflutningur fyrir framan hóp af hóp af fólki virðist á döfinni. Kannski þarftu að leiðbeina á námskeiði. Þú virðist sallarólegur, eins og þú sért með allt á hreinu. Enginn áttar sig á því hversu skelkaður þú ert innst inni. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Líkamlegt atgervi krabbans er í há- marki. Farðu í langa göngu, eða jask- aðu þér út í líkamsræktinni. Gerðu eitthvað sem þreytir þig og ekki óttast reiðina sem kraumar innra með þér, nýttu þér hana. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Velgengni þín í samningaviðræðum ræðst af þörfinni sem býr undir niðri. Þegar þörfin er mikil, nærðu góðum samningum. Farðu yfir eignastöðuna, ef þú finnur fyrir ríkidæmi innra með þér, gengur allt að óskum. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Krafturinn liggur í loftinu, taktu af skarið og náðu forskoti. Yndisleg manneskja gæti komið í heimsókn í eftirmiðdaginn. Daðrið er einlægt á meðan það varir, en þegar augnablikið er liðið, hverfur einlægnin. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin er gæðaeftirlit, ritskoðari og friðargæsluliði allt í senn. Auðvitað er það ekki sérstaklega gaman, en ein- hver verður að taka það að sér, til þess að efla liðsandann. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn er í þeirri aðstöðu að fá að stjórna og elskar hverja mínútu. Skyldum fjölgar auðvitað að sama skapi, en hann samþykkir allan pakk- ann. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn er nánast að drukkna í alls kyns verkefnum, en tekst að klára þau með því að taka fyrir eitt í einu. Trúðu því að þú eigir að eiga meira en sem dugir fyrir útgjöldunum. Þér er ætlað að ná langt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin er vön að frysta óvini sína. Nú ætti hún að reyna að ganga frá þeim með gæsku. Yljaðu náunganum með kurteisi þinni og siðfágun. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Ótímabundnar áætlanir duga ekki til þess að halda ástvinum við efnið. Vertu nákvæmari. Kvöldið í kvöld er upplagt til þess að skoða sinn innri mann. Gáðu hvað þarfnast lagfær- ingar. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Göfuglyndi er stundum haft að háði og spotti. Áttaðu þig á hvenær þú hefur rétt fyrir þér og haltu þínu striki. Ef allt um þrýtur, getur þú vísað fólki veginn með því að láta það halda að það sé við stjórnvölinn. Stjörnuspá Holiday Mathis Sól og Satúrnus togast enn á og harka Satúrn- usar, kennarans mikla í lífinu, eykst. Segja má að kosmískur agi einkenni ást og vináttu. Líttu á það sem tækifæri til þess að sýna vilja- styrk og kærleika. Ef þig langar bara nógu mikið að láta eitthvað gerast, gerist það. Það er alltaf hægt að finna úrtölur, ef maður gáir. Slepptu því bara að gá. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 dregur á tálar, 8 árstíð, 9 kinnungur, 10 eldiviður, 11 hnýta skó- þveng, 13 sár, 15 málms, 18 klöpp, 21 verkfæri, 22 glöddu, 23 ilmar, 24 þol- góð. Lóðrétt | 2 skipuleggi, 3 tilbiðja, 4 formóðir manna, 5 afkvæmum, 6 viðbragð, 7 þver, 12 tunga, 14 reyfi, 15 sak- laus, 16 elsku, 17 and- varpi, 18 æki, 19 guðlegri veru, 20 gef að borða. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 mjólk, 4 sýsla, 7 glíma, 8 ólæti, 9 met, 11 atti, 13 garn, 14 negla, 15 görn, 17 töng, 20 las, 22 flúði, 23 tálmi, 24 glata, 25 lurka. Lóðrétt: 1 mygla, 2 ólíkt, 3 kram, 4 snót, 5 snæða, 6 asinn, 10 eigra, 12 inn, 13 gat, 15 göfug, 16 rjúfa, 18 örlar, 19 geiga, 20 lina, 21 stal.  Tónlist Grand rokk | Vaka heldur tónleika fimmtudaginn 3. nóv. Fram koma Dr. Spock, Benny Crespo’s Gang og Hoff- man. Tónleikarnir hefjast kl. 22, frítt inn. Sjá: www.vaka.hi.is og www.grandrokk.is. Hafnarborg | Í dag kl. 12 mun harm- oníkuleikarinn Tatu A. Kantomaa leika létta tónlist á hádegistónleikum í Hafn- arborg. Á efnisskránni eru m.a. ung- versk og rússnesk verk. Antonía Hevesi er undirleikari og listrænn stjórnandi tónleikanna, en hádegistónleikarnir eru í boði Hafnarborgar. Myndlist Artótek Grófarhúsi | Bryndís Brynj- arsdóttir til 6. nóv. Sjá http:// www.artotek.is. BANANANANAS | Sýning Þorsteins Otta og hins danska ITSO. „ISOLATED“. Café Karólína | Margrét M. Norðdahl „The tuktuk (a journey)“ til 4. nóv. Café Karólína | Aðalheiður S. Ey- steinsdóttir opnar sýningu fimmtu- daginn 3. nóv. kl. 18 (Athugið breytt- an opnunartíma á þessari sýningu). Á sýningunni gefur að líta splunkuný verk, lágmyndir úr tré, eftir Að- alheiði. Til 2. des. Gallerí 100° | Einar Marínó Magnússon. Bryndís Jónsdóttir. Opið mán.–fös. 8.30 til 16. Gallerí 101 | Haraldur Jónsson sýnir til 26. nóv. Opið fim.–lau. 14 til 17. Gallerí + Akureyri | Finnur Arnar Arn- arsson til 6. nóv. Opið um helgar kl. 14- 17 og eftir samkomulagi. Gallerí I8 | Þór Vigfússon sýnir til 23. des. Gallerí Sævars Karls | Guðrún Nielsen sýnir skúlptúra „Tehús og teikningar“. Til 3. nóv. Gallery Turpentine | Arngunnur Ýr og Amanda Hughen. Grafíksafn Íslands | Sýning Svanhvítar Sigurlinnadóttur, Hreyfing og gleði til 13 nóv. Opið fim.–sun. kl. 14 til 18. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar. Hrafnista Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir sýnir málverk í Menningarsalnum, 1. hæð, til 6. des. Jónas Viðar Gallerí | Sigríður Ágústs- dóttir til 13. nóv. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna „Týnda fiðrildið“ til loka apríl 2006. sjá: www.oligjohannsson.com. Ketilhúsið Listagili | Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir sýnir olíumálverk. Til 6. nóv. Listasafn ASÍ | Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Karen Ósk Sigurðardóttir. Til. 6. nóv. Listasafnið á Akureyri | Helgi Þorgils Friðjónsson til 23. des. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tími Romanov–ættarinnar. Til 4. des. Listasafn Reykjanesbæjar | Húbert Nói, til 4. des. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guðrún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasmiðjan Þórsmörk Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Egillstaðarflugvelli. Listhús Ófeigs | Gunnar S. Magnússon til 3. nóv. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun- björk til 20. nóv. Nýlistasafnið | Grasrót sýnir í sjötta sinn. Til 6. nóv. Næsti Bar | Sýning um Gamla bíó. Hug- myndir listamanna. Til miðs nóvember. Safn | Safn sýnir verk Harðar Ágústs- sonar (1922 –2005). Verkin á sýningunni er öll úr eigu Safns. Safn | Hörður Ágústsson toæ 10. nóv. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð | Þorsteinn Otti Jónsson, sýnir „Börn Palestínu“. Myndirnar á sýning- unni voru teknar á ferðalagi hans til herteknu svæðanna í Palestínu árið 2004. Svartfugl og Hvítspói | Björg Eiríks- dóttir – Inni – til 13. nóv. Opið alla daga kl. 13–17. Þjóðmenningarhúsið | Í veitingastofu sýnir Hjörtur Hjartarson málverk. Þjóðminjasafn Íslands | Tvær ljós- myndasýningar. Konungsheimsóknin 1907 og Mannlíf á Eskifirði 1941–1961. Til 27. nóv. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson. Bækur Súfistinn | Ljóðskáld lesa úr nýjum bók- um sínum kl. 20 á Súfistanum, Lauga- vegi 18. Gyrðir Elíasson les úr Upplitað myrkur, Þorsteinn frá Hamri úr Dyr að draumi og Oddgeir Eysteinsson les úr bók Þórarins Eldjárn Hættir og mörk. Edda – útgáfa. Söfn Þjóðmenningarhúsið | Sýnt er íslenskt bókband gert með gamla laginu, jafn- framt nútímabókband og nokkur verk frá nýafstaðinni alþjóðlegri bókbands- keppni. Sýningin er afar glæsileg og ber stöðu handverksins fagurt vitni. Fé- lagsskapur bókbindara sem kallar sig JAM-hópinn setti sýninguna upp. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóð- minjasafnið – svona var það, Fyrirheitna landið, íslenskt bókband, vinningstillaga að tónlistarhúsi. Hægt er að panta leið- sögn fyrir hópa. Veitingastofan Matur og menning býður alhliða hádegis- og kaffi- matseðil. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Íslands eru fjölbreyttar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga vikunnar nema mánudaga kl. 11–17. Skemmtanir Keðjan, Nemendafélag Kvennaskólans í Reykjavík | Eplavikan stendur yfir í Kvennaskólanum, í hádegishléum verður söngur og dans og á skemmtun á kvöld- in. Fundir Kristniboðsfélag kvenna | Fundur kl. 17, í Kristniboðssalnum Háalteitisbraut 58– 60. Gestur fundarins er Haraldur Ólafs- son kristniboði. Allar konur velkomnar. Fyrirlestrar Gigtarfélag Íslands | Áhugahópur GÍ um vefjagigt heldur fræðslufund kl. 19.30 í húsnæði GÍ, Ármúla 5, 2. hæð. Sólveig Hlöðvesdóttir og Hulda Jeppesen sjúkraþjálfarar á Gigtarlækningastöð GÍ fræða um hvernig best sé að koma sér af stað í þjálfun og ekki gefast upp. Útivist Stafganga í Laugardalnum | Tímar fyrir byrjendur og vana í stafagöngu kl. 17.30. Uppl. og skráning á www.stafganga.is eða gsm 6168595/6943571. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.