Morgunblaðið - 09.11.2005, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 09.11.2005, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK  Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn er einn um athygli áhrifamik- illar persónu, líklega steingeitar eða vog- ar, og það virðist varla sanngjarnt. Reyndar á hrúturinn það skilið. Vertu viðbúinn (og frábær) nú færðu tækifæri til þess að láta ljós þitt skína. Naut (20. apríl - 20. maí)  Það að vera hagsýnn felur í sér fyr- irbyggjandi ráðstafanir. Smávegis eft- irtekt núna sparar þér ærna röskun á lífi þínu síðar. Svo hefur aldrei verið jafn gaman að því að skipuleggja og gera við og nú. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Það sem þú heldur að allir viti, er í raun þín eigin sýn. Þú þarft að fylla í eyðurnar fyrir þá sem ekki fatta (það er alla nema þig). Til allrar hamingju ertu frábær í að miðla upplýsingum. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Gaumgæfðu stefnuna sem ótilgreint samband er að taka. En ekki kasta öllu frá þér vegna smávegis hnökra. Það læknar að opna huga sinn. Vinir í háum stöðum hjálpa þér til þess að taka mik- ilvæga viðskiptaákvörðun. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þegar öllu er á botninn hvolft er vinnan sem þú hefur valið þér ekki svo slæm. Þú gefur öðrum meira en þeir áttu von á, sem er heiður fyrir þá og fyllir þig vellíð- an. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Dagurinn í dag er eins og konfektkassi, hann felur í sér sitt lítið af hverju. Áskoranir dagsins eru dálítið eins og leikur og örva andlega, líkamlega og til- finningalega líðan þína. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Stjörnurnar í þínum heimshluta eru ekki endilega stjörnur í augum einhvers sem kemur annars staðar frá. Þú átt í sam- skiptum við framandi einstaklinga. Þú þarft að leita að sameiginlegum grund- velli og finnur hann ef þú gáir vel. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sýndu að þú kunnir að meta hvenær sem tækifæri gefst. Þú ættir að fá mörg tæki- færi, ekki síst þar sem þú skapar þau sjálfur. Ákvörðun sem rétt er til langs tíma litið breytir ekki miklu í augnablik- inu. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Lífið stillir upp hlaðborði af mögu- leikum. Of margir valkostir eru af hinu illa fyrir þá sem ekki þekkja sjálfa sig nægilega vel til þess að velja rétt. Þú þekkir sjálfan þig inn og út svo það á ekki við í þínu tilfelli. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gerðu það sem þig lystir. Allir í kringum þig verða ánægðir. Í alvörunni. Klaufa- legar tilfærslur til þess að geðjast öðrum eru algerlega óþarfar. Þeir sem eru ná- lægt þér vilja bara að þú finnir hamingj- una. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn býr yfir sjálfstrausti og ákefð, að ekki sé minnst á hans frábæru mannasiði. Blikkaðu, kinkaðu kolli eða gefðu þeim olnbogaskot sem þarf á smá leiðsögn að halda. Uppörvun þín er guðs- gjöf. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú veist hverjir gera þér gott og hverjir mergsjúga þig. Vertu meira í félagsskap þeirra fyrrnefndu og láttu þá síð- arnefndu lönd og leið, að minnsta kosti í bili. Ábending: Ef þú hressist í návist einhvers, hefur hann líklega jákvæð áhrif. Stjörnuspá Holiday Mathis Áhrif tunglsins eru þannig þessa dagana að sérhver ákvörðun er vegin og met- in fram og til baka áður en nokkuð er að- hafst. Það er hægt að hugsa of mikið. Reyndar áttum við okkur betur á því hverju við erum upptekin af, fyrir vikið, og í sumum tilvikum er það eitthvað allt annað en við myndum vilja dvelja við. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 íhald, 8 vilj- ugur, 9 hávaxið, 10 bors, 11 tvínónar, 13 frjóanga, 15 byrgi, 18 slagi, 21 snák, 22 lipur, 23 tunn- una, 24 mannkostir. Lóðrétt | 2 einföld, 3 ýlfr- ar, 4 einkum, 5 belti, 6 helmingur heilans, 7 spil, 12 máttur, 14 rengja, 15 hæð, 16 hamingja, 17 skrökvuð, 18 jurt, 19 flöt, 20 straumkastið. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hætta, 4 hugur, 7 íláti, 8 lotin, 9 not, 11 deig, 13 óður, 14 erfið, 15 stór, 17 afar, 20 æra, 22 laust, 23 nýr- að, 24 gónir, 25 ausan. Lóðrétt: 1 hvíld, 2 tjáði, 3 alin, 4 holt, 5 gætið, 6 ranar, 10 offur, 12 ger, 13 óða, 15 sálug, 16 ókunn, 18 fargs, 19 ráðin, 20 ætar, 21 anga. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Norræna húsið | Elísabet Waage og Hann- es Guðrúnarson kl 12.30. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ | Skóla- hljómsveit Kópavogs kl. 20. Ráðhús Reykjavíkur | Stórsveit Reykjavík- ur heldur tónleika kl. 20.30, stjórnandi John Fedchock. Myndlist Byggðasafn Árnesinga | Á Washington- eyju og Grasjurtir. Til nóvemberloka. Café Karolína | Aðalheiður S. Eysteins- dóttir sýnir ný verk. Til 2. des. Energia | Kolbrún Róberts. Allt fram streymir. 13 abstrakt olíumálverk. Út nóv- embermánuð. Gallerí 100° | Einar Marínó Magnússon. Bryndís Jónsdóttir. Opið mán.–fös. 8.30 til 16. Gallerí 101 | Haraldur Jónsson sýnir til 26. nóv. Opið fim.–lau. 14–17. Gallerí i8 | Þór Vigfússon sýnir til 23. des. Gallerí Lind | Ólöf Björg Björnsdóttir er listamaður nóvembermánaðar. Gallerí Skuggi | Guðrún Nielsen til 17. nóv. Gallerí Sævars Karls | Skúlptúr „Tehús og teikningar“ til 17. nóv. Gallery Turpentine | Arngunnur Ýr og Am- anda Hughen. Gel Gallerí | Jóhannes Rúnar til 25. nóv. Grafíksafn Íslands | Sýning Svanhvítar Sigurlinnadóttur, Hreyfing og gleði, stend- ur til 13. nóv. Opið fim.–sun. kl. 14 til 18. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar. Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. des. Hrafnista Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir til 6. des. Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir til 15. nóv. Jónas Viðar Gallerí | Sigríður Ágústs- dóttir til 13. nóv. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna „Týnda fiðrildið“ til loka apríl 2006. sjá: www.oligjohannsson.com. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafnið á Akureyri | Helgi Þorgils Frið- jónsson til 23. des. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tími Romanov–ættarinnar. Til 4. des. Listasafn Reykjanesbæjar | Húbert Nói, til 4. des. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun- blóm til 27. nóv. Listasetrið Kirkjuhvoli | Einar Há- konarson, málverk. Til 20. nóv. Listasmiðjan Þórsmörk Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Egils- staðaflugvelli. Sýningin stendur fram jan- úar 2006. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun- björk til 20. nóv. Næsti Bar | Sýning um Gamla bíó. Hug- myndir listamanna. Til miðs nóvember. Safn | Safn sýnir verk Harðar Ágústssonar (1922 –2005). Verkin á sýningunni er öll úr eigu Safns. Safn | Hörður Ágústsson til 10. nóv. Saltfisksetur Íslands | Hermann Árnason – Himinn haf og allt þar á milli. Til 20. nóv. Opið alla daga frá kl. 11–18. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð | Þorsteinn Otti Jónsson, sýnir „Börn Palestínu“. Myndirnar á sýningunni voru teknar á ferðalagi hans til herteknu svæðanna í Palestínu árið 2004. Svartfugl og Hvítspói | Björg Eiríksdóttir –Inni – til 13. nóv. Opið alla daga kl. 13–17. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson til áramóta. Þjóðmenningarhúsið | Í veitingastofu sýnir Hjörtur Hjartarson málverk. Þjóðminjasafn Íslands | Tvær ljós- myndasýningar. Konungsheimsóknin 1907 og Mannlíf á Eskifirði 1941–1961. Til 27. nóv. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson. Leiklist Loftkastalinn | Stúdentaleikhúsið sýnir „Blóðberg“ eftir P.T. Andersson í Loftkast- alanum kl. 20. Agnar Jón Egilsson sér um leikstjórn og leikgerð. Blóðberg fjallar um hvernig líf ólíkra einstaklinga tvinnast saman og hvernig örlögin og tilviljanir vefja fléttur sem við öll erum þræðir í. Dans Þjóðdansafélag Reykjavíkur | Opið hús verður miðvikudaginn 9. nóv. að Álfabakka 14A, Rvk. kl. 20.30. Gömlu dansarnir. Allir velkomnir. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga nema mánudaga í vetur frá kl. 10–17. Vönduð hljóðleiðsögn, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Vel- komin. www.gljufrasteinn.is. Þjóðmenningarhúsið | Sýnt er íslenskt bókband gert með gamla laginu, jafnframt nútímabókband og nokkur verk frá nýaf- staðinni alþjóðlegri bókbandskeppni. Sýn- ingin er afar glæsileg og ber stöðu hand- verksins fagurt vitni. Félagsskapur bókbindara sem kallar sig JAM-hópinn setti sýninguna upp. Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminjasafnið – svona var það, Fyr- irheitna landið, íslenskt bókband. Hægt er að panta leiðsögn fyrir hópa. Veit- ingastofan Matur og menning býður alhliða hádegis- og kaffimatseðil. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Íslands eru fjölbreyttar og vandaðar sýn- ingar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga vikunnar nema mánudaga kl. 11–17. Fréttir Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður á Grundartanga miðvikudaginn 9. nóvember, við Íslenska Járnbelndifélagið frá kl. 10–13 og við Norðurál frá kl. 14–17. Allir velkomn- ir. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar- og fataúthlutun kl. 14–17. Sími 551 4349. Netfang maedur@simnet.is. Fundir ITC-deildin melkorka | Fundur hjá ITC- deildinni Melkorku miðvikudaginn 9. nóv. kl. 20 að Stangarhyl 4, 2.h. Allir velkomnir. Samtökin FAS | Fundur verður 9. nóv- ember í félagsmiðstöð Samtakanna 7́8 og hefst kl. 20.30. Umræðuefni: Mikilvægi samstarfs- og sýnileika foreldra og að- standenda samkynhneigðra. Markmið okk- ar er að efla umræðu í okkar nánasta um- hverfi og út í samfélagið til að auka skilning og þekkingu á samkynhneigð. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík | Fé- lagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 10. nóvember kl. 20. Stjórnin. Vinstrihreyfingin grænt framboð | Spjall- fundur UVG á Akureyri 9. nóv. kl. 20–22. Steinunn Rögnvaldsdóttir, Embla Rún Hakadóttir og Ragna Gestsdóttir segja frá landsfundi VG, Hlynur Hallsson varaþing- maður segir frá málunum á þingi í vetur, spjallað um prófkjör, undirbúning fyrir kosningar og starf UVG á Akureyri í vetur skipulagt. Fyrirlestrar Kennaraháskóli Íslands | Fyrirlestrar um íslenskukennslu verður í Kennaraháskóla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.