Morgunblaðið - 04.12.2005, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 04.12.2005, Qupperneq 50
Fréttir í tölvu- pósti 50 SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Jón bóndi í Ölfusi veit hvað hann syngur þegar kemur að sölu bújarða Ef þú ert að leita að bújörð þá ertu í traustum höndum með Jón þér við hlið Til þjónustu reiðubúinn í síma 896 4761 Jón tekur á móti viðskiptavinum Hóls samkvæmt samkomulagi á Skúlagötu 17. Franz Jezorski, hdl. og lögg. fasteignasali Hóll er landsþekkt fyrir fagleg vinnubrögð og úrvalsþjónustu í á annan áratug. Taktu enga áhættu með þína fasteign. Skiptu við heiðarlega og ábyrga fasteignasölu sem hefur hagsmuni þína að leiðarljósi. Einna fremstir í bújörðum Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. La gavegur 182 • 105 Rvík • Fax 53 481 • i r idborg.is 276,6 fm stórglæsilegt raðhús á tveimur hæðum, með innbyggðum bílskúr, á Seltjarnarnesi. Húsið skiptist í forstofu, hol, sjónvarpshol, stóra stofu, arinstofu, glæsilegt eldhús með borðkrók, snyrtingu, baðherbergi, fjögur mjög stór svefn- herbergi, þvottahús og geymslu. Innangengt í bílskúr úr þvottahúsi. Sjón er sögu ríkari. 5983. V. 62,0 m. Ragnhildur, sími 561 2807, sýnir í dag á milli kl. 14.00 og 16.00. Tjarnarmýri 1 – opið hús 300,1 fm glæsilegt parhús á tveimur hæðum á eftirsóttum stað við Bakkavör. Húsið skiptist í stóra stofu með mikilli lofthæð, borðstofu, arinstofu, sólstofu, eldhús með borðkrók, baðherbergi, þrjú barnaherbergi og hjónaherbergi með sérbaðherbergi. Yfir efri hæðinni er mikið risloft með glugga. Stórar svalir til suðurs. Á neðri hæð er 2ja herbergja íbúð með sér inngangi. Glæsilegt útsýni. 6030. V. 78,0 m. Bakkavör – Seltjarnarnesi 97,6 fm falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð með stæði í bílageymslu. Íbúðin er í lyftu- húsi og er fyrir 50 ára og eldri. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, bað- herbergi, tvö svefnherbergi og þvottahús. Geymsla er í íbúðinni. Innréttingar, skápar og hurðar eru úr maghóní. Íbúðin er fullbúin með gólfefnum og er til af- hendingar við kaupsamning. 5423. V. 20,9 m. Sóleyjarimi – 50 ára og eldri 211,4 fm einbýli á tveimur hæðum, þar af bílskúr 72,0 fm. Húsið skiptist í á neðri hæð forstofu, hol, stofur, tvö svefnherbergi, fallegt eldhús með borðkrók, bað- herbergi og þvottahús. Efri hæðin skiptist í hol, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, geymslu og sjónvarpshol. Húsið samanstendur af tveimur samþykktum íbúðum. Hægt er að breyta efri hæð aftur í séríbúð. Laust fljótlega. 6017. V. 38,6 m. Álftröð – Kópavogi 92,2 fm glæsileg 3ja herbergja íbúð í vinsælli lyftublokk með góðu útsýni. Íbúðin skiptist í flísalagðan gang, tvö dúklögð herbergi, baðherbergi, flísalagða stofu með útgangi á suðursvalir, flísalagt eldhús, þvottahús, flísalagða borðstofu og geymslu á hæðinni. Húsvörður, tvær lyftur, hjóla- og vagnageymsla. Góð sam- eign. Góðar innréttingar í eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi. Stutt er í alla þjónustu og stutt í golf. 5704. V. 18,9 m. Veghús – laus strax 130,9 fm 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð, efstu, í glæsilegu nýju fjölbýlishúsi. Glæsilegt útsýni. Eldhúsinnrétting, skápar og hurðir frá Jke design. Flísar eru á baði, þvottahúsi og forstofu. Stæði í bílageymslu og sérgeymsla. Lyfta er í húsinu. Sérinngangur af svalagangi. Íbúðin gæti verið tilbúin fyrir jól. Verð 31 millj. (3782) Hjallabrekka - Kópavogi Í klasahúsi vorum við að fá í sölu 113 fm gullfallega endaíbúð með sérinngangi og sérgarði. Eignin skiptist í: Forstofu, hol, eldhús, stofu, borðstofu með útgangi út á svalir og 3 herbi. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX, LYKLAR Á SKRIFSTOFU. Verð 19,9 millj. (3881) Lyklar á skrifstofu. Álfkonuhvarf - Elliðavatn Njálsgata - NÝSTANDSETT 75 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi. Eignin skiptist í: Forstofu m. skáp, geymslu með flísum á gólfi. Mjög rúmgóð stofa og borð- stofa með parketi á gólfi. Glæsilegt eldhús með nýrri innréttingu. Þvottahús er innaf eldhúsi. Baðherbergi með sturtuklefa, innrétting við vask, flísar í hólf og gólf. Stórt herbergi með skápum, parket á gólfi, útgangur út á svalir. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. Verð 17,9 millj. (3872) Til sölu eða leigu. Um er að ræða 1.598 fm á jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum. Mögulega má skipta húsnæðinu upp í minni ein- ingar. Næg bílastæði. Járn og gluggar í þaki voru endurnýjaðir fyrir nokkrum árum. Upplýsingar á skrifstofu. Lágmúli - Atvinnuhúsnæði Um er að ræða gott 945,8 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Eignin er öll í útleigu. Tilvalið fyrir fjárfesta. Upplýsingar á skrifstofu. (3933) Vatnagarðar - Atvinnuhúsnæði „Áhrif breytilegra hrygningaþátta á nýliðun í síld: Samanburð- arrannsókn“. Rannsóknin skiptist í níu kafla og var meginmarkmið hennar að skoða tengsl milli árlegs breyti- leika í nýliðun tveggja síldarstofna og fjölmargra þátta sem ákvarðast af ástandi hrygna (maternal ef- fects). Ein- staklingsbreyti- leiki í frjósemi, eggjastærð og hrygningartíma var ákvarðaður fyrir stofnana, svo og árlegur breytileiki í lík- amlegu ástandi hrygna og heild- arfjöldi hrygndra eggja mismun- andi eininga innan stofnanna. Þessir þættir voru skoðaðir í tengslum við nýliðun stofnanna og voru helstu niðurstöður þær að breytileikinn í nýliðun íslenska stofnsins væri best útskýrður með fjölda hrygndra eggja frá síld sem hefur hrygnt áður (útskýrði 54% af breytileikanum yfir árin 1962– 2000). Magn eggja frá síld sem er að hrygna í fyrsta sinn hafði hins vegar ekki áhrif á fjölda nýliða. Flestir líffræðilegu þáttanna voru svipaðir fyrir stofnana tvo en all- mikill munur var á niðurstöðum sem lutu að stofnfræðilegum þátt- um. Ekkert samband var á milli nýliðunar og stofnfræðilegra þátta síldarinnar við Nova Scotia. Hins vegar var samband á milli fjölda hrygndra eggja frá síld sem hefur hrygnt áður og vísitölu á fjölda síldarlirfa að hausti. Það bendir til hrygnuáhrifa á nýliðunargetuna sem þó skilar sér ekki til raun- verulegrar nýliðunar. Ástæður þess að egg frá hrygnum sem eru að hrygna í fyrsta sinn hafa svo litla þýðingu fyrir báða stofnana er tengt því að egg þeirra eru að öllu jöfnu smærri en hjá síld sem hefur hrygnt áður. Ennfremur sýndu niðurstöður fyrir íslensku síldina að síld sem er að hrygna í fyrsta sinn hrygnir að öllu jöfnu tveim vikum seinna en síld sem hefur hrygnt áður. Leiðbeinandi Guðmundar var Christopher T. Taggart prófessor í haffræðideild Dalhousie Univers- ity. Þá naut Guðmundur ráðgjafar frá Robert L. Stephenson í St. Andrews Biological Station, Ken- neth Frank við Bedford Institute of Oceanography, William Miller prófessor við Dalhousie University og Guðrúnar Marteinsdóttur pró- fessor við Háskóla Íslands. Að- alspyrjandi og prófdómari var Tara Marshall prófessor við líf- fræðideild University of Aberdeen í Skotlandi. Guðmundur naut góðrar að- stoðar og aðstöðu Hafrann- sóknastofnunarinnar við stóran hluta rannsóknarinnar ásamt styrkjum frá sjávarútvegsráðu- neytinu, Rannsóknarnámssjóði Rannís, NATO, Natural Sciences and Engineering Research Coun- cil of Canada og „Dalhousie Gra- duate Student Award“ frá haf- fræðideild Dalhousie University. Guðmundur er fæddur á Horna- firði 1969 og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi af náttúru- fræðibraut Menntaskólans að Laugarvatni 1989, B.Sc. í líffræði frá Háskóla Íslands 1995, 4. árs verkefni frá HÍ 1996 undir leið- sögn Ólafs K. Pálssonar og Cand. Sci. gráðu frá Háskólanum í Berg- en 1998 í fiskifræði. Aðalleiðbein- andi þá var Olav S. Kjesbu við Hafrannsóknastofnunina í Bergen og meðleiðbeinendur Aril Slotte og Arne Johannessen. Foreldarar Guðmundar eru Óskar Guðmundsson útgerð- armaður og skipstjóri og Laufey Óskarsdóttir húsfreyja til heimilis á Hornafirði. Guðmundur er bú- settur í Reykjavík og starfar við Hafrannsóknastofnunina. Hann er giftur Þórunni Hönnu Halldórs- dóttur og eiga þau saman tvær dætur, Halldísi Hrund og Andreu Eir.  GUÐMUNDUR Jóhann Ósk- arsson varði 23. mars sl. dokt- orsritgerð í fiskifræði við haf- fræðideild Dalhousie University í Halifax, Kanada. Ritgerðin ber yf- irskriftina „Pre-spawning factors and recruitment variation in Atl- antic herring (Clupeidae; Clupea harengus, L): A comparative app- roach“ sem úleggst á íslensku Doktor í fiskifræði AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.