Morgunblaðið - 04.12.2005, Qupperneq 62
62 SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Furðulegar tilviljanir ýta undir ofsókn-
arkennd – er eitthvert samsæri í gangi?
Nei, reyndar ekki. En stórbrotin áætlun
er að verða að veruleika. Skráðu beiðn-
ina þína á meðan máttarvöldin eru enn
opin fyrir tillögum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það er ekki hægt að notfæra sér fólk
sem ekki hefur veikleika, en það er líka
erfitt að láta sér ekki þykja vænt um
það. Hættu að sýna þessa rólyndu,
sterku hlið á þér og láttu glitta í smáveg-
is varnarleysi.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Tvíburinn er sá hugrakkasti af öllum og
á ekki erfitt með að sleppa hendinni af
því sem er orðið kunnuglegt. Aðrir fylgja
þínu fordæmi. Leiddu þá á öruggan stað,
þar sem hæfileikar fá að njóta sín og ein-
staklingshyggja er umborin.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Eitthvað sem krabbinn er að spá í er
sennilega ekki mjög góð hugmynd. En
þú kemst ekki að því nema á reyni – í það
minnsta smávegis. Ekki láta óttann við
að skjátlast koma í veg fyrir að þú kom-
ist að því hvort þú hefur rétt fyrir þér.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Orkan í umhverfinu er óhagstæð fyrir
hvers kyns togstreitu. Ef þú veist að þú
getur ekki unnið, þá geturðu allt eins
gefið eftir. Það er smávegis huggun falin
í því að sjá mótherjann detta á rassinn.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Iðjuleysi hefur á sér slæmt orð, eins og
svo oft áður, en það er ekki alveg laust
við gagnsemi. Í dag væri snjallræði að
gefa sér tíma til þess að leika sér, slúðra
eða gera ekkert.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Sköpunargleðin drynur hreinlega í
hverri frumu vogarinnar. Haltu áfram
að fylgja hugmyndum þínum eftir, sama
hvort þær heppnast að þínu mati eða
ekki. Öðrum finnst það sem þú gerir afar
fallegt.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdrekinn finnur til feimni, en það
væru alger mistök að fara á mis við sam-
ræður við áhugaverða manneskju bara
þess vegna. Segðu eitthvað. Kannski er
það sem þú lætur út úr þér dýrlegt bull,
en það nær sambandi.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Himintunglin gæða félagslíf bogmanns-
ins lífi – hann flögrar milli manna og
deilir ástúð sinni. Bogmaðurinn lifir fyrir
augnablikið. Spáðu samt í afleiðingarnar
þegar partíið er búið.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Steingeitin lumar á safaríku leyndarmáli
og blóðlangar til þess að kjafta af sér.
Stilltu þig um það. Skammtímaávinning-
urinn sem af því hlýst mun aldrei ná að
skyggja á samviskubitið yfir svikunum.
Og það sem verra er, lekinn verður rak-
inn til þín.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Áhugasvið vatnsberans er mjög vítt.
Sum áhugamál hans eru stórskrýtin og
tengjast geimverum og ferðalögum í
aðrar víddir. Önnur eru hversdagsleik-
inn uppmálaður. Eins og til dæmis
íþróttir. Stjörnurnar brosa ef hann sinn-
ir þeim af enn meiri ástríðu.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Fyrsta skref fisksins í tilteknu verkefni
er ekkert annað en það, það er byrjun.
Enginn ætlast til þess að þú verðir sér-
fræðingur einn, tveir og þrír. Hafðu
nægt sjálfstraust til þess að takast á við
gagnrýni.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Krafturinn í ástríðum okk-
ar verður áberandi þegar
Mars (framkvæmdaorka)
og Júpíter (útþensla) eru í beinni mót-
stöðu. Við líkjumst helst stórum börnum
sem þekkja ekki sín takmörk og hrinda
þeim sem taka dótið þeirra. Það er freist-
andi að hrifsa, en hefur sínar afleiðingar,
sem hafa ber í huga.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 lætur undan, 4
leyfi, 7 hreinsum, 8 kven-
dýrið, 9 lamdi, 11 fram-
kvæma, 13 svara, 14
glaður, 15 verkfæris, 17
væna, 20 bókstafur, 22
klagar, 23 sárar, 24 gerði
rólegan, 25 líffærið.
Lóðrétt | 1 djúp rödd, 2
óframfærni maðurinn, 3
raddar, 4 borg, 5 dáin, 6
snjóa, 10 messing, 12
keyra, 13 óhljóð, 15 bol-
lok, 16 höggva smátt, 18
trylltar, 19 ákveð, 20
hrelli, 21 heiti.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 galsafull, 8 ástar, 9 loðin, 10 ill, 11 annar, 13 af-
ann, 15 flakk, 18 fræða, 21 afl, 22 ragan, 23 Óðinn, 24
gamansaga.
Lóðrétt: 2 aftan, 3 sárir, 4 fella, 5 leðja, 6 fána, 7 unun,
12 ask, 14 fár, 15 ferð, 16 angra, 17 kanna, 18 flóns, 19
æfing, 20 asni.
Leiklist
Félagsheimili Kópavogs / Hjáleigan | Það
grær áður en þú giftir þig. Verkið er spuna-
verk, byggt á Kirsuberjagarði Tsjekhovs.
Leikhópurinn vinnur textann sinn sjálfur,
ekkert handrit er til, unnið er útfrá sam-
komulagi leikaranna um það hver er að-
alvending hverrar senu. Leikurinn gerist í
litlum bæ; Sandhellisgerði á Suðurfjörðum.
Tónlist
Akranes – Tónlistarskólinn | Kristjana Stef-
ánsdóttir og Agnar Már Magnússon halda
tónleika í kvöld kl. 20.30. Á tónleikunum
koma auk þeirra fram Valdimar Kolbeinn
Sigurjónsson, bassaleikari og Scott McLe-
more, trommuleikari.
Bústaðakirkja | Aðventuhátíð Kórs Átt-
hagafélags Strandamanna kl. 16.30. Stjórn-
andi Krisztina Szklenár, barnakórinn syngur
nokkur lög undir stjórn Jensínu Waage.
Undirleikari Judith Þorbergsson. Miðaverð:
1.800,frítt fyrir 14 ára og yngri. Kaffihlað-
borð innifalið.
Djassklúbburinn Múlinn, Leikhúskjall-
aranum | Tríó Kjartans Valdemarssonar pí-
anóleikara spilar í kvöld kl. 21.30. Tríóið
skipa auk Kjartans, Gunnar Hrafnsson
bassaleikari og Scott McLemore trommu-
leikari. Á efnisskránni er frumsamin tónlist
ásamt erlendum djasslögum úr ýmsum átt-
um. Miðaverð er 1.000 kr.
Hallgrímskirkja | Mótettukórinn flytur jóla-
lög ásamt Ísak Ríkharðssyni drengjasópran,
Sigurði Flosasyni saxófónleikara og Birni
Steinari Sólbergssyni orgelleikara. Stjórn-
andi Hörður Áskelsson. Kl. 17.
Hallgrímskirkja | Björn Steinar Sólbergs-
son orgelleikari. Kl. 17.
Hjallakirkja | Árlegir aðventutónleikar Kórs
Hjallakirkju. Fjölbreytt efnisskrá með að-
ventu- og jólalögum úr ýmsum áttum. Kór-
söngur, einsöngur, karlakvartett. Kórinn
frumflytur Jól eftir Sigurð Bragason í út-
setningu fyrir kór og einsöng sem Sigurður
tileinkaði kórnum. Nánar á www.hjallakirkja-
.is.
Laugarborg í Eyjafirði | Ragnheiður Grön-
dal syngur ásamt hljómsveit á árlegum að-
ventutónleikum menningarmálanefndar
Eyjafjarðarsveitar.
Listasafn Einars Jónssonar | Kl. 16 verða
haldnir tónleikar nemenda úr tónlistardeild
Listaháskóla Íslands. Tónleikarnir verða
haldnir í sal á jarðhæð safnsins og er inn-
gangur frá höggmyndagarðinum við Freyju-
götu.
Tónlistarskóli Borgarfjarðar | Nemendur úr
Tónlistarskóla Borgarfjarðar sýna atriði úr
söngleiknum „Litla stúlkan með eldspýt-
urnar“, undir stjórn Theodóru Þorsteins-
dóttur. Sýningar verða í húsnæði skólans á
Borgarbraut 23 í Borgarnesi, í kvöld kl. 17
og síðasta sýningin verður kl. 18 á mánudag.
Ýmir | Lúðrasveitin Svanur heldur jóla- og
afmælistónleika í Ými kl. 20:00. Stjórnandi
er Rúnar Óskarsson á dagskrá er fjölbreytt
efni.
Þorvaldur Ólafsson básúnuleikari leikur ein-
leik. Lúðrasveitin Svanur fagnar um þessar
mundir 75 ára afmæli. Á tónleikunum verð-
ur þessu afmæli gerð sérstök skil. Aðgangs-
eyrir á tónleikana er 1.500 kr.
Salurinn | Útgáfutónleikar Hlöðvers Sig-
urðssonar söngvara og Antoníu Hevesi pí-
anóleikara kl. 16.
Íslenska óperan | Tenórarnir þrír kl. 17.
Gunnar Guðbjörnsson, Jóhann Friðgeir
Valdimarsson og Snorri Wium. Ólafur Vignir
Albertsson leikur með á píanó.
Ráðhús Reykjavíkur | Hinir árlegu harm-
onikutónleikar Almenna músíkskólans
verða haldnir kl. 15. Að þessu sinni verða
tónleikarnir haldnir í samstarfi við Hljóm,
nýtt félag harmonikuleikara og áhugafólks
um harmonikutónlist sem stofnað var í
haust.
Ming Jónatansdóttir og Þorgerður Eiríks-
dóttir eru ungir harmonikuleikarar sem
hefja tónleikana. Einleikarar eru einnig þeir
Ari Magnússon og Ómar Skarphéðinsson.
Hólmaröst, Stokkseyri | Jórukórinn Sel-
fossi og Karlakór Selfoss. Kl. 17.
Grafarvogskirkja | Aðventutónleikar
Kvennakórs Reykjavíkur og Karlakórsins
Þrasta. Kl. 17.
Áskirkja | Aðventuhátíð. Kór Áskirkju syng-
ur undir stjórn Kára Þormar. Kl. 20.
Myndlist
Artótek Grófarhúsi | Sýning á verkum
Bjargar Þorsteinsdóttur. Sýningin stendur
til áramóta. Sjá á http:www.artotek.is.
Aurum | Davíð Örn Halldórsson sýnir mynd-
ir unnar með iðnaðarmálningu á trefjaplöt-
ur. Sýningin stendur yfir í tvær vikur.
Aurum | Ásta Júlía Guðjónsdóttir, sýnir ljós-
myndir til 17. des. 0pið er mán–fös. 10–18 og
lau. 11–16.
Café Babalu | Claudia Mrugowski – Even if
tomorrow is not granted, I plant my tree – á
Skólavörðustíg 22a. (www.Mobileart.de).
Gallerí BOX | Jón Sæmundur Auðarson
sýnir verk sín. Til 18. des. Opið fim.–lau. frá
14–17.
Gallerí I8 | Þór Vigfússon til 23. des.
Gallery Turpentine | Sigtryggur Bjarni
Baldvinsson til 6. des.
Gerðuberg | Eggert Magnússon til 9. jan.
Grafíksafn Íslands | Bjarni Björgvinsson til
4. des.
GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar.
Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. des.
Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir
og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka.
Handverk og hönnun | Nú stendur yfir sýn-
ingin „Allir fá þá eitthvað fallegt…“ í Að-
alstræti 12. Sýningunni lýkur 20. des. Að-
gangur ókeypis.
Hrafnista, Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía
til 6. des.
Jónas Viðar Gallerí | Þórarinn Blöndal til 4.
des.
Karólína Restaurant | Óli G. með sýninguna
Týnda fiðrildið til loka apríl 2006.
Kling og Bang gallerí | Örn J. Auðarson –
Miðgarður – Blárauður – Afgirtur reitur. Opið
fim–sun. kl. 14–18. Til 4. des.
Listasafn ASÍ | Magnús V. Guðlaugsson og
Örn Þorsteinsson með myndlistarsýningu.
Opið kl. 13–17 alla daga nema mánudaga. Til
4. des.
Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning.
Listasafnið á Akureyri | Helgi Þorgils Frið-
jónsson til 23. des.
Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II –
Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl.
samtímalistamanna. Til 12. febrúar 2006.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Bvernd Koberling til 22. janúar.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guðrún
Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23.
apríl.
Listsafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jó-
hannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæð-
TAPAÐU ÞÉR Í
SUDOKU Á PSP!
Í næstu
verslun