Morgunblaðið - 04.12.2005, Page 63
ingu málarans. Til 19. mars.
Listasmiðjan Þórsmörk, Neskaupstað | 10
listakonur frá Neskaupstað sýna á Egils-
staðaflugvelli. Til jan.
Listhús Ófeigs | Dýrfinna Torfadóttir, Rósa
Helgadóttir, Þorbjörg Valdimarsdóttir til
ársloka.
Norræna húsið | Ósýnileiki: Jonas Wilén,
Henrika Lax og Annukka Turakka til 18. des.
Nýlistasafnið | Snorri Ásmundsson til 19.
des.
Ráðhús Reykjavíkur | Helga Birgisdóttir –
Gegga. Málverkasýning sem stendur til ára-
móta.
Ráin Keflavík | Erla Magna er með sýningu
undir heitinu RÝMI á Ránni Keflavík til 15.
des.
Safn | Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Kristinn
E. Hrafnsson – „Stöðug óvissa“, Jón Laxdal
– „Tilraun um mann“. Opið: mið.–fös. 14–18,
lau.–sun. 14–17. Til 11. des.
Skaftfell | Rúna Þorkelsdóttir – „Postcards
to Iceland“. Opið mán.–föst. 13–16, sun 15–
18.
Suðsuðvestur | Þóra Sigurðardóttir og
Anne Thorseth til 11. des.
Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson til
áramóta.
Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor-
grímsson til 15. des.
Bækur
Bókabúð Máls og menningar | Sunnudag-
urinn 4. des. verður tileinkaður ljóðinu í
Bókabúð Máls og menningar við Laugaveg
18. Ljóðabókaútgáfa ársins verður í for-
grunni og ljóðskáldin mæta á staðinn,
spjalla við viðskiptavini, lesa upp úr bókum
sínum og árita. Boðið verður uppá kakó og
piparkökur. Dagskráin stendur frá kl. 15–17.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Upplestur á
jólabókum alla sunnudaga á aðventu. 4. des.
kl. 15.30: Steinunn Sigurðardóttir les úr
bókinni Sólskinshestur. Viktor Arnar Ingólfs-
son les úr bók sinni Afturelding. Þráinn
Bertelsson les úr bókinni Valkyrjur. Jón Kal-
man Stefánsson les úr bókinni Sumarljós og
svo kemur nóttin. Aðgangur ókeypis.
Söfn
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn alla daga nema mánudaga í
vetur frá kl. 10–17. Vönduð hljóðleiðsögn,
margmiðlunarsýning og gönguleiðir.
www.gljufrasteinn.is.
Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga
handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja-
safnið – svona var það, Fyrirheitna landið –
fyrstu Vestur-Íslendingarnir; mormónar
sem fluttust til Utah, Bókasalur – bókminja-
safn, Píputau, pjötlugangur og diggadaríum
– aldarminning Lárusar Ingólfssonar, og
fleira. Veitingastofa, safnbúð.
Mannfagnaður
Hallveigarstaðir | Kvenréttindafélag Ís-
lands og Kvennasögusafn Íslands verða
með kvöldvöku 5. des. kl. 20. Ávarp flytur
Þorbjörg Inga Jónsdóttir formaður KRFÍ.
Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson
skemmta. Erindi halda: Kristín Ástgeirs-
dóttir, Auður Þorbergsdóttir, Sigríður Snæv-
arr, Guðrún Ásmundsdóttir og Helga Guð-
mundsdóttir.
Kvenfélagið Heimaey | Jólafundurinn 5.
des. í Sunnusal, Hótel Sögu kl. 19. Tilkynnið
þátttöku og takið með gesti. Munið jóla-
pakkana.
Fréttir
Happdrætti bókatíðinda | Númer dagsins
4. desember er 89546.
Fundir
Seljakirkja | Jólafundur Kvenfélags Selja-
sóknar verður 6. des. kl. 19.30. Hátíð-
armatur og þær Auður Eir og Edda Andr-
ésdóttir koma í heimsókn. Þátttaka
tilkynnist fyrir 4. des í s. 557 4401 (Elín) og í
s. 557 1482 (Allý).
Frístundir
Grand Rokk | Grand Rokk mót í tvímenn-
ingi, verður haldið kl. 14. Skráning á Grand
Rokk s: 551 5522, eða á grandrokk-
@grandrokk.is.
Sýningar
Húsið á Eyrarbakka | Jólasýning Byggða-
safns Árnesinga verður opin 4. des. kl. 14–
17. Á sýningunni eru gömul jólatré, jólakort
frá fyrri hluta 20. aldar og jólasveinabrúður.
Á sýningunni er elsta varðveitta jólatré
landsins sem er spýtujólatré frá 1873. Þá er
hægt að skoða sýninguna eftir sam-
komulagi fram á þrettánda.
Þjóðmenningarhúsið | Kristnihátíðarsjóður
hefur opnað sýninguna „Hin forna framtíð –
Verkefni styrkt af Kristnihátíðarsjóði 2001–
2005“ í bókasal Þjóðmenningarhússins. Sjá
má sýnishorn af árangri fornleifarannsókna
og kynningu á tugum annarra rannsókna á
menningar- og trúararfi þjóðarinnar.
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 2005 63
DAGBÓK
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Kirkjustarf
Árbæjarkirkja | Jólafundur Kve-
félags Árbæjarkirkju 5. des. kl. 20.
Jólamatur, jólasaga, aðventuhugleið-
ing, happdrætti. Maturinn kostar
1.500 kr. Takið með ykkur gesti.
Fríkirkjan Kefas | Basar í Kefas kl.
13–17. Rjómavöfflur, kaffi og hátíð-
artónlist. Lukkupakkar og tombólu-
miðar með vinningum á öllum miðum.
Heimabakaðar kökur, smákökur,
handverk, gjafavörur og ýmislegt
annað. Allur ágóði rennur til kaupa á
nýju hljóðkerfi kirkjunnar.
Hjallakirkja | Æskulýðsfélag fyrir 9.–
10. bekk er með fundi kl. 20–21.30.
Félagsstarf
Árskógar 4 | Kynningarfundur um
menningar- og listahátíð eldri borg-
ara í Breiðholti 4. des. kl. 15.
Bólstaðarhlíð 43 | Jólafagnaður/
jólahlaðborð fim. 8. des. kl. 18. Sr.
Kristín Pálsdóttir flytur jólahugvekju.
Feðgarnir Jónas Þórir og Jónas Dag-
bjartsson leika á fiðlu og píanó. Þóra
Þorv. les jólasögu. Helga Möller syng-
ur við undirleik Magnúsar Kjartans.
Salurinn opnar kl. 17.30. Allir vel-
komnir. Uppl. í síma 535 2760.
Dalbraut 18 – 20 | Félagsstarfið er
öllum opið. Fastir liðir eins og venju-
lega. Kíktu við, líttu í blöðin og láttu
þér líða vel. Komdu t.d. í morg-
unkaffið fræga alla virka daga og og
skoðaðu dagskrána. Jólaferð mánu-
dagskvenna 12. des. Jólaferð hverf-
isins 13. des. Nokkrir miðar til á Vín-
arhljómleikana. Uppl. 588 9533.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20.
Caprí-tríó leikur fyrir dansi.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Að-
ventustund verður 10. desember kl.
14–16. Hugvekju flytur séra Guð-
mundur Þorsteinsson. Upplestur
Björn G. Eiríksson. Barnakór syngur
jólalög. Anna H. Norðfjörð flytur jóla-
hugleiðingu, jólalög sungin við undir-
leik Sigurðar Jónssonar.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Málverkasýning stendur yfir í Garða-
bergi, Garðatorgi 7, á verkum Guð-
nýjar Sæmundsdóttur. Guðný hefur
síðustu ár verið í málun í fé-
lagsstarfinu. Opið er í Garðabergi alla
virka daga nema þriðjudaga kl. 12.30–
16.30.
Jólagleði Félags eldri borgara og fé-
lagsstarfsins verður 9. des. kl. 18 í
Kirkjuhvoli. Miðaverð einungis 2.000.
Jólamatur og skemmtileg dagskrá.
Miðasala í Garðabergi miðvikudag og
fimmtudag (7. og 8. des.) kl. 13-15.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 13–16
opin myndlistarsýning Sólveigar Eg-
gerz, listakonan er á staðnum.
Þriðjud. 6. des. frá kl. 10 er Vinahjálp
með sölu á handunnum jólavörum.
Mánud. 19. des. er jólahlaðborð í há-
deginu og miðvikud. 21. des. skötu-
veisla í hádeginu, skráning hafin á
staðnum og í síma 575 7720.
Gerðuberg | Síðasti „Söngur og
sund“ viðburðurinn kl. 13 og þá ætl-
um við auðvitað að syngja jólalög.
Kársneskórinn kemur til okkar í heim-
sókn og skærar barnaraddir koma
okkur í réttu aðventustemninguna.
Að vanda verður heitt og ilmandi
jurtate á boðstólum til að mýkja háls
og hug. Allir velkomnir.
Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er
öllum opið. Fastir liðir eins og venju-
lega. Líttu við, kíktu í blöðin, hittu fólk
og skoðaðu dagskrána. Jólahlaðborð
9. des. kl. 17. Skráningu lýkur 5. des.
Enn er hægt að panta miða á Vín-
arhljómleika Sinfóníuhljómsveitar Ís-
lands 6. janúar 2006. Frábær jóla-
gjöf! Sími 568 3132.
Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun
mánudag er ganga í Egilshöll kl. 10.
Kvenfélag Garðabæjar | Jólafund-
urinn verður að Garðaholti þriðjudag-
inn 6. desember og hefst kl. 20. Kaffi-
nefndir 11–13–17–20–21.
Vesturgata 7 | Handverkssala verð-
ur föstudaginn 9. des. frá kl. 13–16.
Margt góðra muna. Aðventuferð með
Hannesi bílstjóra verður farin
fimmtudaginn 15. des. suður með sjó,
ljósadýrðin skoðuð. Kaffiveitingar.
Nánar auglýst síðar. Allir eru vel-
komnir. Skráning í síma 535 2740.
Hittingur.
Norður
♠D10
♥Á654 A/Allir
♦1093
♣Á542
Suður
♠Á7
♥G82
♦ÁDG864
♣K3
Vestur Norður Austur Suður
-- -- 1 lauf 1 tígull
Pass 2 tíglar Pass 2 grönd
Pass 3 grönd Allir pass
Vestur kemur út með lítinn spaða og
sagnhafi þarf að taka ákvörðun – á að
láta tíuna eða stinga upp drottningu?
Þetta er auðvitað hittingur, því vestur
gæti átt hvort heldur gosa eða kóng.
Hins vegar er mjög ósennilegt að vestur
eigi tvo kónga og fimmlit í spaða, því
hann sá ekki ástæðu til að melda við ein-
um tígli. Og samningurinn er því aðeins
í hættu að tígulsvíningin misheppnist.
Norður
♠D10
♥Á654
♦1093
♣Á542
Vestur Austur
♠G9653 ♠K842
♥Á654 ♥KD10
♦1093 ♦7
♣86 ♣DG1097
Suður
♠Á7
♥G82
♦ÁDG864
♣K3
Með öðrum orðum: Ef vestur á tígu-
kóng, getur hann ekki verið með spaða-
kónginn. Því er rétt að setja spaðatíu í
fyrsta slag.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 g6
5. c4 Rf6 6. Rc3 d6 7. Be2 Rxd4 8. Dxd4
Bg7 9. 0-0 0-0 10. De3 Db6 11. Dxb6
axb6 12. Be3 Be6 13. Bd4 Hac8 14. b3 b5
15. Rxb5 Rxe4 16. Bxg7 Kxg7 17. Hfc1
Bd7 18. Bf3 Bxb5 19. cxb5 f5 20. a4
Hxc1+ 21. Hxc1 Rc5
Staðan kom upp í 1. deild þýsku deild-
arkeppninnar. Sergey Erenburg (2582)
hafði hvítt gegn Lothar Vogt (2484). 22.
Hxc5! dxc5 23. Bxb7 biskupinn og frí-
peðin eru of öflug til þess að svarti hrók-
urinn geti ráðið við þau. 23. …Hb8 24.
Bc6 Hd8 25. Kf1 Kf6 26. a5 Hd1+ 27.
Ke2 Ha1 28. b6 og svartur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Hvítur á leik.
Dummy texti,Dummy textiDummy textiDummy textiDummy
textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy
textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy
• Glæsileg lítil gjafavöruverslun í Kringlunni.
• Húsgagnaverslun með talsverða heildsölu. Rótgróið fyrirtæki í góðum rekstri.
• Stórt fyrirtæki með tæknivörur. Heildsala og smásala.
• Heildverslun með leikföng o.fl.
• Plastframleiðslufyrirtæki með góða framtíðarmöguleika.
• Traust tryggingamiðlunarfyrirtæki í Danmörku. Góður rekstur.
• Þekkt undirfataverslun með langa og góða rekstrarsögu. Hentugt fyrir duglega konu
sem vill eignast eigin rekstur. Auðveld kaup.
• Traust fasteignasala óskar eftir framsæknum fasteignasala sem meðeiganda. 5
starfsmenn í dag en þörf á fleirum.
• Fjárfestir óskast til að taka stöðu í MBO (Management Buy-Out) í góðu fyrirtæki. 70
mkr. í 4-5 ár.
• Stórt tæknifyrirtæki. Heppilegt fyrir mikinn markaðsmann.
• Meðeigandi óskast að lítilli auglýsingastofu í miklum vexti.
• Lítið málmiðnaðarfyrirtæki með mikla sérstöðu.
• Umboðs- og heildverslun á Vesturlandi. Ársvelta 150 mkr.
• Mjög arðbært sandblástursfyrirtæki sem hægt er að flytja hvert á land sem er.
• Stórt bílaþjónustufyrirtæki.
• Meðalstór heildverslun-sérverslun með heimilisvörur. Mjög góð framlegð.
• Stór heildverslun með fatnað.
• Þekkt heildsala með byggingavörur.
• Fjárfestir óskast að þekktu fyrirtæki sem ætlar í útrás.
• Lítið framleiðslufyrirtæki með langa og góða rekstrarsögu.
• Danskt framleiðslufyrirtæki með þekktan fatnað fyrir konur.
• Lítil heildverslun með fjölbreyttar vörur og góðan sölumann óskar eftir sameiningu við
stærra fyrirtæki. Góð framlegð.
• Mjög arðbær verslun og veitingarekstur úti á landi. Hagstætt verð.
• Sérverslun með íþróttavörur.
• Arðbært vinnuvélaverkstæði með föst verkefni.
• Stórt þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði.
• Þekkt heildverslun með gólfefni.
• Meðalstórt framleiðslufyrirtæki. Ársvelta 150 mkr.
Tilvalin jólagjöf fyrir mömmur,
ömmur og aðrar drottningar.
Fæst í betri bókabúðum
og á www.baekur.is
DANADROTTNING SEGIR FRÁ
ÚT ER komin ljóðabókin Logandi
kveikur eftir Eystein Björnsson. Log-
andi kveikur er þriðja ljóðabók Ey-
steins. Ljóðin mynda eina heild og
bregða birtu á vegferð mannsins sem
líkt er við hringrás. Eysteinn hefur
einnig gefið út þrjár skáldsögur og
eina barnabók.
Jökultindur gefur út
Nýjar bækur
BÓKAÚTGÁFAN Jentas, áður PP for-
lag, hefur gefið út skáldsöguna
Sagnfræðinginn eftir Elizabeth
Kostova.
„Síðla kvölds finnur ung kona
forna bók og bunka af gulnuðum
bréfum í bókasafni föður síns. Bréf-
in hefjast öll á ávarpinu: Kæri,
ólánssami arftaki minn. Við fundinn
steypist hún inn í veröld sem hana
hefur aldrei órað fyrir, völundarhús
þar sem leyndardómar úr fortíð föð-
ur hennar og dularfull örlög móður
hennar fléttast saman við ósegj-
anlega illsku úr myrkviðum mann-
kynssögunnar.
Bréfin leiða hana til móts við eitt
myrkasta afl sem mannkynið hefur
kynnst, fimmtándualdar lénsherr-
ann Vlad stjaksetjara, sem varð fyr-
irmynd að þjóðsögunni um Dra-
kúla,“ segir í tilkynningu frá
útgefanda.
Þýðandi er Magnea J. Matthías-
dóttir. 656 bls. Leiðbeinandi verð
4.990 kr.
Nýjar bækur