Morgunblaðið - 04.12.2005, Page 67

Morgunblaðið - 04.12.2005, Page 67
góða skemmtun um jólin Fyrir börn á öllum aldri! Uppáhaldsljóðin okkar Ný barnaplata með nýjum lögum við sérvalin ljóð Þórarins Eldjárns. Meðal flytjenda eru Birgitta Haukdal, Hildur Vala, Sveppi, Selma, Felix o.fl. Á DVD diski sem einnig fylgir með er að finna myndbönd við öll lög plötunnar. Jólaskraut Margar af skærustu stjörnum íslenskrar popptónlistar eru hér saman komnar og flytja með sínu nefi nýleg en sígild jólalög í poppaðri kantinum. Jólastemning á léttum nótum eins og hún gerist allra best. Galdrabókin Tónlist Margrétar Örnólfsdóttur úr þessari stórskemmtilegu þáttaröð sem sýnd eru á Stöð 2 í desember. Meðal flytjenda má nefna Birgittu Haukdal, Hjálmar Hjálmarsson, Ólafíu Hrönn Jónsdóttur o.fl. Aukaplata fylgir, með lögunum án söngs (karókí) svo allir geti tekið undir. Benedikt búálfur · DVD Barnasöngleikurinn stórskemmtilegi eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson og Ólaf Gunnar Guðlaugsson loksins fáanlegur á DVD. Frábær skemmtun með Björgvini Franz Gíslasyni, Selmu Björnsdóttur, Hinriki Ólafssyni, Láru Sveinsdóttur o.fl. Ávaxtakarfan · DVD Barnasöngleikurinn vinsæli kominn á DVD. Jónsi, Birgitta, Selma og allir hinir fara á kostum í bráðskemmtilegum barnasöngleik eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson og Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur. Frábær skemmtun með góðum boðskap fyrir börn á öllum aldri. Kalli á þakinu Skemmtileg plata með lögunum og leiknum atriðum úr sýningunni stórskemmtilegu sem slegið hefur í gegn í Borgarleikhúsinu í ár. Sveppi fer á kostum sem Kalli. Bráðskemmtileg barnaplata sem kemur ungum sem öldnum í gott skap.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.