Morgunblaðið - 04.12.2005, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 04.12.2005, Qupperneq 71
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400 KR. ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU TIL F ST S I SI S - I S . T ! S I S T 400 KR. . 400 KR. . ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM  S.K. DV  Topp5.is  S.V. Mbl. Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára Spennutryllir af bestu gerð með Edward Burns og Ben Kingsley. hversu langt myndir þú ganga til að halda lífi Alls ekki fyrir viðkvæma Áætlunin er marg- brotnari, útfærslan er flóknari og leikurinn skelfilegri en nokkru sinni fyrr fór beint á toppinn í bandaríkjunum Sýnd kl. 3, 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 ára FRÁ FRAMLEIÐANDA AM ERICAN PIE Sýnd kl. 10.15 B.i. 16 ára Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 14 ára Sýnd kl. 3.30 og 5.45  MBL Þeir voru leiddir í gildru... nú þarf einhver að gjalda! Sýnd kl. 8 B.i. 16 Sýnd kl. 4 Ísl. tal TOPP5.IS  Alls ekki fyrir viðkvæma Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 ára fór beint á toppinn í bandaríkjunum hversu langt myndir þú ganga til að halda lífi Áætlunin er margbrotnari, útfærslan er flóknari og leikurinn skelfilegri en nokkru sinni fyrr 553 2075Bara lúxus ☎ STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA - ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA  H.J. Mbl.  -M.M.J. Kvikmyndir.com „In Her Shoes er hreint fínasta mynd, bæði hugljúf og dramatísk í senn“  -L.I.B.Topp5.is hörku spennumynd frá leik- stjóra 2 fast 2 furious og boyz´n the hood Sími 551 9000 Miðasala opnar kl. 14.30 3 BÍÓ Á AÐEINS 400 KR.* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 2005 71 NÝRRI útvarpsstöð, Flass 104,5, var á föstudag hleypt í loft- ið af Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra og Gunnari Hólmsteini Guðmundssyni, fulltrúa Hags- munaráðs framhaldsskólanema, í versluninni Skór.is í Kringlunni. Í fréttatilkynningu frá aðstandendum stöðvarinnar segir að hér sé um ákveðin tímamót að ræða því um stöðina sam- einist nemendafélög fjölmargra framhaldsskóla á höf- uðborgarsvæðinu. Ennfremur segir í tilkynningu að til- gangur Flass 104,5 sé að vera leiðandi útvarpsstöð fyrir ungt fólk á aldrinum 16 - 28 ára. Útvarpsstöðin verði í sam- starfi við mjög margar heimasíður enda sé netið vettvangur þar sem Flass 104,5 ætli að hasla sér völl en hún mun auk þess reka heimasíðuna Flass.net sem hefur verið starfrækt frá árinu 2002 og fær um sjöþúsund heimsóknir á degi hverj- um. Aðrar heimasíður sem verða í samstarfi við útvarpsstöð- ina eru fótbolti.net, b2.is, hiphop.is, rock.is, techno.is, break- beat.is, gigg.is, beygla.is, geimur.is, party.is, auk heimasíðna þeirra framhaldsskóla sem nú sameinast um útvarpsstöðina. Morgunblaðið/Sverrir F.v. Ómar Vilhelmsson, eigandi og framkvæmdastjóri Flass 104,5, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Gunnar Hólmsteinn. Flass 104,5 í loftið persónugera leikinn með myndum úr eigin safni, spila í kapp við tímann og keppa við aðra leikmenn. Leikurinn ber heitið Go! Su- doku. Nýr Grand Theft Auto Rockstar Gmaes fyrirtækið tilkynnti á dögunum að vænt- anlegur væri frá þeim leik- urinn Grand Theft Auto Li- berty City Stories sem verður eingöngu fyrir PSP. Leikurinn gerist í Liberty City þar sem glæpastarfsemi og eiturlyf eru daglegt brauð. Það er leikarinn Michael Mad- sen sem ljær aðalpersónunni Toni rödd sína. Í fyrsta sinn geta allt að sex manns leikið leikinn í einu og keppt sín á milli. Grand Theft Auto Liberty City Stor- ies er bannaður börnum innan 18 ára. TALNAÞRAUTIN Sudoku hef- ur stytt ófáum landsmönnum stundirnar síðustu misseri, og jafnvel rænt nokkra dýrmætum tíma. Óhætt er að fullyrða að talsvert Sudoku-æði hafi gripið um sig hér á landi og víðar í Evr- ópu. Fjölmörg dagblöð, þar á meðal Morgunblaðið, birta þrautþyrstum lesendum þraut- ina og í haust var gefin út bók hér á landi með þrautunum sí- vinsælu. Það munu svo eflaust margir gleðjast við þær fregnir að Sony Computer Entertainment Eu- rope ætlar á næstunni að gefa úr tölvuleik fyrir PSP tölvur þar sem hægt er að ráða Sudoku þrautir á margvíslega vegu. Leikurinn inniheldur 1.000 mismunandi þrautir og auk þess verður hægt að hlaða niður fleiri þrautum af netinu. Hægt verður að velja þrautir af mismunandi styrkleika, Tölvur | Væntanlegir tölvuleikir fyrir PSP Nýr vettvangur Sudoku
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.