Morgunblaðið - 04.12.2005, Síða 74
74 SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 16.10 Endurómur úr Evrópu
er þáttaröð þar sem Halldór Hauks-
son kynnir upptökur frá tónleikum
víða úr Evrópu. Evrópusamstarf rík-
isútvarpsstöðva gerir það að verkum
að hlustendur Ríkisútvarpsins fá
tækifæri til að fylgjast með því sem
er að gerast í tónlistarlífi Evrópu.
Endurómur
úr Evrópu
07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr
vikunni. Umsjónarmenn: Þorgeir Ástvaldsson,
Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson.
09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir
12.00-12.20 Hádegisfréttir og íþróttir
13.05-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn
18.30-19.00 Fréttir
19.00-01.00 Bragi Guðmundsson
Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 13
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
08.00 Fréttir.
08.05 Morgunandakt. Séra Haraldur Krist-
jánsson, Vík í Mýrdal, Skaftafellsprófasts-
dæmi flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Sum-
arkvöld við orgelið. Frá tónleikum Önnu
Kristine Mathiesen í Hallgrímskirkju 31.7 í
sumar.
09.00 Fréttir.
09.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson
stýrir samræðum um trúarbrögð og sam-
félag. (Aftur á þriðjudag).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bær verður til. Umsjón: Þorleifur
Friðriksson. (Aftur á þriðjudagskvöld)
(3:3).
11.00 Guðsþjónusta í Keflavíkurkirkju. Séra
Sigfús Baldvin Ingvason prédikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Hús skáldsins eftir Halldór Kiljan
Laxness. Leik- og lestrardagskrá fyrir út-
varp samantekin af Þorsteini Ö. Stephens.
Leikstjóri: Helgi Skúlason. (Áður flutt
1972) (2:3).
14.10 Söngvamál. Hrafninn flýgur um aft-
aninn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
(Aftur annað kvöld).
15.00 Nærmynd um nónbil. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson. (Aftur á mánudag)
(5:6).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Endurómur úr Evrópu. Umsjón: Hall-
dór Hauksson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Seiður og hélog. Þáttur um bók-
menntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld: Hjálmar H. Ragn-
arsson. Rómanza. Kolbeinn Bjarnason
leikur á flautu, Guðni Franzson á klarinett
og Snorri Sigfús Birgisson á píanó. Rómeó
og Júlía, svíta í sjö þáttum. Sinfón-
íuhljómsveit Íslands leikur; Bernharður
Wilkinsson stjórnar.
19.40 Þjóðbrók. Umsjón: Þjóðfræðinemar
við Háskóla Íslands ásamt Kristínu Ein-
arsdóttur. (Frá því á þriðjudag).
19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá
því á föstudag).
20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein-
björnsson. (Frá því á föstudag).
21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Frá því fimmtudag).
21.55 Orð kvöldsins. Pétur Björgvin Þor-
steinsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Slæðingur. Umsjón: Kristín Ein-
arsdóttir. (Frá því á miðvikudag).
22.30 Í kvöld um kaffileytið. Kaflar úr ást-
arsögu Sue og Charles Mingus, Tonight at
noon. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.
(Frá því í gær) (7:9).
23.00 Andrarímur. í umsjón Guðmundar
Andra Thorssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur.
01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10 Næt-
urvörðurinn heldur áfram með Heiðu Eiríksdóttur.
02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morg-
untónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir.
07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05
Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Margréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.05 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Margréti Blöndal. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu
með Sigmari Guðmundssyni. 16.00 Fréttir.
16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn-
arsson. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöld-
fréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að
hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30
Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 22.00
Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti húss-
ins. 24.00 Fréttir.
08.00 Barnaefni
10.50 Spaugstofan (e)
11.15 Hljómsveit kvölds-
ins (e)
11.45 Kallakaffi (e) (10:12)
12.20 H.C. Andersen -
Saga af skáldi (H.C. And-
ersen: Historien om en
digter) (1:2)
13.10 Eldgosið - Sannleik-
urinn um Yellowstone (Su-
pervolcano: The Truth
About Yellowstone) (e)
14.00 Koddahjal (Pillow
Talk) (e)
15.40 Norræn guðsþjón-
usta Upptaka frá guðs-
þjónustu á Bengtskär við
suðvesturhorn Finnlands.
John Vikström erkibiskup
prédikar, Tor Hanner leik-
ur á harmónikku og um
sönginn sjá Clara Reini-
kainen og söngh. 4U.
16.35 Ævintýri Dodda (Do-
ug’s First Movie) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.40 Lísa Sænskur teikni-
myndaflokkur. (8:13)
18.50 Jóladagatal Sjón-
varpsins (4:24)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.00 Kallakaffi (11:12)
20.30 Örninn (Ørnen II)
Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna. (6:8)
21.30 Helgarsportið
21.55 Stúlkan á brúnni (La
fille sur le pont) Frönsk
bíómynd frá 1999. Ung
stúlka er í sjálfsvígs-
hugleiðingum á brú yfir
Signu þegar hnífakastari
gefur sig að henni og tekur
hana síðan með sér í sýn-
ingarferðalag eftir norður-
strönd Miðjarðarhafs.
Leikstjóri er Patrice Le-
conte.
23.25 Kastljós (e)
23.50 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
11.35 You Are What You
Eat (Mataræði 2) (7:17)
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Silfur Egils
13.55 Neighbours
15.15 Neighbours
15.40 Það var lagið
16.40 Supernanny US (Of-
urfóstran í Bandaríkj-
unum) (4:11)
17.35 Oprah
18.20 Galdrabókin (4:24)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
20.00 Sjálfstætt fólk
20.35 Life Begins (Nýtt líf)
(4:8)
21.25 King Solomon’s Mi-
nes (Námur Salomons
konungs) Aðalhlutverk:
Patrick Swayze, Alison
Doody og Roy Marsden.
Leikstjóri: Steve Boyum.
2004.
22.50 The Closer (Makleg
málalok) Bönnuð börnum.
(3:13)
23.35 The 4400 Bönnuð
börnum. (8:13)
00.20 Idol - Stjörnuleit 3
(Stúdíó / NASA - 3. hópur)
01.15 Idol - Stjörnuleit 3
(Stúdíó / NASA - At-
kvæðagreiðsla um 3. hóp)
01.40 Over There (Á víga-
slóð) . Bönnuð börnum.
(5:13)
02.25 Crossing Jordan
(Réttarlæknirinn) Aðal-
hlutverkið leikur Jill Hen-
nessy. (15:21)
03.10 Touch of Frost (Lög-
regluforinginn Jack Frost)
(1:2)
04.25 Touch of Frost (Lög-
regluforinginn Jack Frost)
Aðalhlutverk: David Jas-
on, Bruce Alexander, Ro-
bert Glenister, Joanne
Froggatt og David Horo-
vitch. Leikstjóri: Roger
Bamford. 2000. (2:2)
05.40 Fréttir Stöðvar 2
06.25 Tónlistarmyndbönd
08.30 Enski deildabikarinn
(Man. Utd - WBA)
10.10 Hnefaleikar (Box -
Jermain Taylor vs. Bern-
ard Hopkins)
12.10 Spænski boltinn
(Real Madrid - Getafe)
13.50 Ítalski boltinn (Fio-
rentina - Juventus) Bein
útsending
15.50 Meistaradeildin í
handbolta (Magdeburg -
Barcelona)
17.20 UEFA Champions
League (Meistaradeild
Evrópu fréttaþáttur)
17.50 Spænski boltinn
(Villareal - Barcelona)
Bein útsending
19.50 Race of Champions
Útsending frá kappakstri.
Fremstu ökuþórar heims
mætast. Ökumenn eru
þekktar stjörnur úr Form-
úlunni, ralli og NASCAR
21.50 Ameríski fótboltinn
(Kansas - Denver) Útsend-
ing frá viðureign Kansas
og Denver í ameríska fót-
boltanum.
00.10 Spænski boltinn
(Villareal - Barcelona) Út-
sending frá 14. umferð í
spænska boltanum.
06.00 Twin Falls Idaho
08.00 A Walk In the Clo-
uds
10.00 The Guru
12.00 Sunshine State
14.20 Twin Falls Idaho
16.10 A Walk In the Clo-
uds
18.00 The Guru
20.00 Sunshine State
22.20 Primary Suspect
24.00 Beverly Hills Cop 2
02.00 Pilgrim
04.00 Primary Suspect
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
09.45 Þak yfir höfuðið (e)
10.30 The King of Queens
(e)
11.00 Sunnudagsþátturinn
12.00 Cheers - öll vikan (e)
14.00 Borgin mín Í þátta-
röðinni verða þjóðþekktir
íslendingar beðnir um að
leiða áhorfendur í allan
sannleika um borgina sína.
Í þessum þætti verður
Pétur Ó. Pétursson sem
leiðir okkur um götur Pét-
ursborgar. (e)
14.30 Allt í drasli (e)
15.00 House (e)
16.00 Sirrý (e)
17.00 Innlit / útlit (e)
18.00 Judging Amy (e)
19.00 Battlestar Galac-
tica (e)
20.00 Popppunktur
21.00 Rock Star: INXS .
21.30 Boston Legal
22.30 Rock Star: INXS 8
(framhald)
23.40 C.S.I. (e)
00.35 Sex and the City (e)
02.05 Cheers (e)
02.30 Þak yfir höfuðið Um-
sjón hafa Hlynur Sigurðs-
son og Þyri Ásta Haf-
steinsdóttir. (e)
02.40 Óstöðvandi tónlist
15.35 Real World: San
Diego (24:27)
16.00 Veggfóður
16.50 Summerland (1:13)
17.35 Friends 5 (5:23) (e)
18.00 Idol extra 2005/
2006
18.30 Fréttir NFS
19.00 Girls Next Door
(5:15)
19.30 Party at the Palms
(2:12)
20.00 Ástarfleyið tilfinn-
inga. (7:11)
20.40 Laguna Beach
(9:11)
21.05 Fabulous Life (3:20)
21.30 Fashion Television
(5:34)
21.55 Weeds (9:10)
22.30 So You Think You
Can Dance (9:12)
23.20 Rescue Me (9:13)
00.05 Spellbound
STUNDUM er hreinlega
kvöl og pína að horfa á raun-
veruleikaþætti. Maður finn-
ur svo til með þátttakendum
sem komast í óvæntar og erf-
iðar aðstæður. Í sumum þátt-
um er viðbúið að þátttakan
verður ekki leikur einn. Eins
og t.d. í Survivor. Þeir sem
þann leik spila mega vera
vissir um að óvæntar uppá-
komur verði nær daglegt
brauð.
Þó eru það aðrir þættir,
með allt öðru sniði, sem gera
það oft að verkum að ég
hreinlega á bágt með að
horfa. Þetta á ekki síst við
um raunveruleikaþáttinn
Ástarfleyið. Einn alversta
sjónvarpsþátt sögunnar. Þá
má spyrja af hverju ég horfi
á svo vondan þátt og svarið
er þetta: Til að vita að þátt-
urinn er alvondur þarf að
hafa horft á hann. Annað er
fordómar.
Tilgangur Ástarfleysins
er óljós. Ég tel hann þó
hljóta að vera þann einan að
gera fólk að fífli. Mér finnst
enginn þátttakenda hafa
sloppið við það að vera gerð-
ur að athlægi í þættinum
sem aðeins bauð þeim þátt-
töku sem voru „á lausu og til
í hvað sem er“.
En eitt atriði á ég erfitt
með að gera upp við mig
hvort sé það versta í sjón-
varpssögunni eða hreinlega
eitt það besta og mest fræð-
andi.
Leikar fóru þannig (því
það er vissulega keppt í vin-
sældum á Ástarfleyinu) að
einn karlkyns þátttakandinn
var rekinn burt, eins og gert
er í hverjum þætti. Dreng-
urinn var þó ekki alveg sátt-
ur við brotthvarfið, enda var
hann rekinn til að búa til
pláss fyrir einn úr tökulið-
inu, sem þótti víst af einni
stúlkunni ákjósanlegri há-
seti á Ástarfleyinu.
Drengurinn sári átti bágt
með að fela vonbrigði sín. Í
langdregnu atriði barðist
hann við að fela tilfinning-
arnar en það var ekki fyrr
en hinir strákarnir um borð
fóru að stappa í hann stálinu
að drengurinn brotnaði sam-
an í einni koju fleysins. Hann
fékk klapp á bakið frá félög-
unum sem héldu í hönd hans
og hughreystu.
Burt séð frá því hvort til-
efni til þvílíkrar dramatíkur
hafi verið eftir nokkra daga
um borð í skútu á fylliríi með
ókunnugum, finnst mér for-
vitnilegt að hafa fengið að
sjá hvernig karlmenn takast
á við vonbrigðin og að sjá að
þeir geta vissulega sýnt til-
finningar sínar. Mér fannst
ég vera fluga á vegg þegar
ég sá með eigin augum unga
íslenska karlmenn sýna allan
tilfnningaskalann; sorg, von-
brigði og reiði, allt á einu
bretti í einum alversta sjón-
varpsþætti sögunnar. Að fá
að kíkja svona inn í hug-
arheim karla hefði ég ekki
getað, nema að vera tekin
fyrir njósnir. Þökk sé einum
alversta sjónvarpsþætti sög-
unnar þá þurfti ég þess ekki.
Þetta ógleymanlega atriði er
eitt og sér næg afsökun fyrir
að ráðist var í framleiðslu
Ástarfleysins.
LJÓSVAKINN
Valdimar Örn er vonandi á
góðum launum við að reyna
að bjarga því sem bjargað
verður um borð í Ástar-
fleyinu. Ekkert annað gæti
afsakað þátttöku hans.
Út úr
skelinni
Sunna Ósk Logadóttir
SJÓNVARPSÞÁTTURINN
Örninn er líklega orðinn jafn-
stór þáttur í sunnudags-
dagskrá heimilanna og sunnu-
dagssteikin. Þættirnir, sem
segja frá hinum hálf-íslenska
Hallgrími, unnu til Emmy-
verðlauna á dögunum.
EKKI missa af …
… Erninum
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
11.50 Liverpool - Wigan
Leikur frá 3.12.
13.50 Chelsea - Middles-
brough Leikur frá 3.12.
15.50 Charlton - Man. City
(beint)
18.15 WBA - Fulham Leik-
ur frá 3.12.
20.30 Helgaruppgjör Val-
týr Björn Valtýsson sýnir
öll mörk helgarinnar.
21.30 Spurningaþátturinn
Spark (e)
22.00 Helgaruppgjör (e)
23.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN
OPRUH Winfrey þarf ekki
að kynna fyrir nokkrum
áhugamanni sjónvarps-
áhorfs. Oprah er nefnilega
ókrýnd drottning spjall-
þáttanna og hefur haldið
úti einum slíkum í banda-
rísku sjónvarpi í fjölda ára
og virðist áhorfið síður
fara minnkandi.
Opruh er fátt mannlegt
óviðkomandi og gestir
hennar koma úr öllum
stéttum þjóðlífsins.
Stöð 2 sýnir um þessar
mundir nýja þætti úr þess-
ari vinsælu þáttaröð.
Í þættinum í dag rifjar
Oprah upp sorglegt og
sviplegt fráfall Johns Ken-
nedy yngri, sem lést í flug-
slysi.
Nýir þættir Opruh Winfrey
Oprah Winfrey er ókrýnd
drottning spjallþáttanna.
The Oprah Winfrey Show
er á dagskrá Stöðvar 2 í
dag klukkan 17.35.
Lát Johns F.
Kennedy yngri