Fréttablaðið - 07.05.2003, Side 23
kross. Og svo aftur tvö til þrjú lög
af hænsnaneti. 5 mm stálteinarnir
fást hjá Timbri og Stáli. Hægt er
að fá teinana klippta og beygða að
vild. Vísast hafið þið einhvern
tímann unnið við járnabindingar
og kunnið handverkið.
7. Þá hefst steypuvinnan, sem
tekur aðeins um þrjá klukkutíma.
Múrnum er smurt í netgrindina
með múrskeið og yfirborðið gert
hæfilega slétt með málning-
arpensli bleyttum í vatni. Menn
renna síður til í pottinum ef hann
er aðeins hrjúfur. Að loknu múr-
verki þarf að breiða plast yfir
botninn og halda múrnum blautum.
8. Þegar steypan er full-
hörðnuð er komið að málningar-
vinnu. Best er að nota tveggja
þátta málningu. Hjá Málningu h.f.
er hægt að kaupa tveggja þátta
málningu í lit að eigin vali.
9. Karmur úr góðum viði er
festur ofan á pottinn og kíttað á
milli með silíkoni. Nota þarf sér-
stakt silíkon sem ekki nærir
sveppi o.þ.h. Best er að vera búinn
að olíubera viðarkarminn
nokkrum sinnum áður svo hann
hrindi frá sér vatni.
10. Tengið vatnslagnir
og byggið umgjörð um pottinn.
Hér var notaður stjórnbúnaður
frá Danfoss. Gott er að fá pípu-
lagningamann til að tengja lagnir.
11. Drífa sig í sundfötin
og njóta.
7. maí 2003 Hús og garðar 5
Akrýlbundin vatnsmálning til
notkunar innanhúss.
Notist þar sem þörf er á
möttu yfirborði.
Olíubundin akrýl þakmálning.
Með virka vörn gegn ryði.
Akrýlbundin vatnsmálning til
notkunar á stein utanhúss.
Sparsl til almennar
notkunar innanhúss.
Fínt, milligróft og gróft.
Olíugrunnur til notkunar
innan og utanhúss.
Alhliða olíulakkmálning með
hálfglansandi áferð til
notkunar innan og utanhúss.
Alhliða olíulakkmálning með
háglansandi áferð til
notkunnar innan og utanhúss.
Urethane alkyd gólfmálning.
Býr til sterka og jafna
glansáferð.
Frá kr. 298
pr. líter Frá kr. 330pr. líter
Frá kr. 378
pr. líter
Akrýlbundin vatnsmálning til
notkunar innanhúss.
Notist þar sem þörf er á
hærra glansstigi
t.d baðherbergi.
Akrýlbundin vatnsmálning til
notkunar innanhúss.
Notist þar sem þörf er á
glansstigi, t.d stofu eða
svefnherbergi.
Frá kr. 610
pr. líter
Frá kr. 495
pr. líter Frá kr. 200pr. líter
Frá kr. 575
pr. líter Frá kr. 713
pr. líter
Alhliða olíulakkmálning með
satín áferð til notkunar
innanhúss t.d við málun á
hurðum, gluggakörmum
og ofnum.
Frá kr. 779
pr. líter
Frá kr. 858
pr. líter
Frá kr. 713
pr. líter Frá kr. 1040
pr. líter
Tveggja þátta epoxy
vatnsmálning til notkunar á
svæðum þar sem álag
er mikið.
Þolir vel vatn, olíur og fl.
Íslandsmálning ehf. Sími 517 1500, Sætún 4. Stórmarkaður með allar málningarvörur
Allar Teknos vörur framleiddar
skv. 9001 gæðakerfi.
Allar Teknos vörur framleiddar
skv. 9001 gæðakerfi.
Innimálning
Gljástig 7
Innimálning
Gljástig 20
Þakmálning Útimálning
Olíulakkmálning
Gljástig 15
Olíulakkmálning
Gljástig 40
Olíulakkmálning
Gljástig 90
Gólfmálning
Innimálning
Gljástig 3
Olíugrunnur
Sparsl
Gólfmálning
www.islandsmalning.is
Mosi er garðeigendum oftaren ekki til mikils ama og
þeir gera hvað þeir geta til að
losa sig við hann. Brynjar
Kjærnested, eigandi Garðlistar,
segir ráðið að bera á hann áburð-
arkalk, en það sé hinsvegar fyrir-
byggjandi aðgerð. „Ef mosinn er
þegar kominn um allan garð er
ráð að mosatæta garðana og bera
síðan áburðarkalkið yfir,“ segir
Brynjar .“Flestir eru pirraðir á
mosanum og vilja hann burt, en
þeir eru líka til sem vilja hafa
mosann, það er auðvitað smekks-
atriði.“
MOSI ER GARÐEIGENDUM OFTAST TIL AMA
Best er að sýna fyrirhyggju og bera áburðarkalk í garðinn.
Mosi ergir garðeigendur:
Áburðarkalk og
tæting einu ráðin
MÚRVERKIÐ
Líður að lokum framkvæmdarinnar.
HVÍLÍK DÝRÐ,HVÍLÍK DÁSEMD
Svo er bara að njóta afrakstursins.