Fréttablaðið - 07.05.2003, Síða 39

Fréttablaðið - 07.05.2003, Síða 39
Fiat Marea Weekend 1.6 11/00 vel með farin dekurbifreið. Einn eigandi. Ekinn aðeins 29 þús. Verð 1.294.000. Fiat Marea Weekend 2.0 6/98 rúm- góður og aflmikill bíll. 155 hestöfl. Ek- inn 84 þús. Verð 1.150.000. Tilboð 990.000. Fiat Multipla 06/99 rúmgóður 6 manna bíll. Frábær ferðabíll. Allur nýyf- irfarinn. Ekinn 89 þús. Verð 1.090.000. Tilboð 990.000. Alfa Romeo 156 Selespeed, 02/01 ,,Formúla 1 skipting í stýri”, ekinn 29 þús. 150 hestöfl, sportpakki, CD, ABS, o.fl. Verð 2.190.000. Tilboð 1.990.000. Fiat Punto 55, 05/95 ódýr bíll í góðu ástandi. Sk. ‘04. Ekinn 127 þús. Verð 290.000. Tilboð 199.000. S. 540 0800. Alfa Romeo 156 2.0, 05/02. Ekinn 16 þús. Viðarstýri, viðarklæðning, álfelgur, ABS, öryggispúðar o.fl. Verð 2.200.000. Tilboð 1.990.000. Peugeot 206 XR Présence 1.4. skr. 06/99. Ekinn 56.000 km. Rafdr. rúður, álfelgur, ABS hemlar, öryggispúðar. Verð kr. 790.000. Mercedes Benz E220. árg. 1995. Ekinn 206 þús. Rafdr. rúður og topplúga, sjálf- skiptur, ABS, öryggispúðar. Fullt verð kr. 1.380.000. Tilboð kr. 1.190.000. Fiat - Alfa Romeo Smiðsbúð 2, 210 Garðabær Sími: 5 400 800 www.fiat.is NISSAN PATROL SE 33” Árg. 1998 - Ek- inn 66 þ. Verð 2590 þ. - Áhv. 1750 þ. HYUNDAI ACCENT GLSI Árg. 2002 - Ek- inn 9 þ. Verð 1250 þ. - Áhv 720 þ. TOYOTA CARINA E Árg. 1997 - Ekinn 153 þ. Verð 690 þ. - Áhv 400 þ. TILBOÐ 590 þ. SSANGYONG MUSSO DÍSEL Árg. 1999 - Ekinn 65 þ. Verð 1650 þ. Áhv 660 þ. TILBOÐ 1350 þ VW GOLF COMFORTLINE Árg 2001 - Ekinn 30 þ. Verð 1550 þ. Áhv. 500 þ. TILBOÐ: 1440 þ. SKODA OCTAVIA STW Árg 1999 - Ekinn 53 þ. Verð 990 þ. Áhv 470 þ. TOYOTA HILUX DC 38” Árg 1991 - Ek- inn 270 þ. Verð 690 VW POLO COMFORTLINE Árg. 2000 - Ekinn 35 þ. Verð 990 þ. MITSUBISHI LANCER GLXI Árg. 1993 - Ekinn 160 þ. Verð 310 þ. RENAULT KANGOO VSK bíll Árg. 1999 - Ekinn 41 þ. Verð 750 þ. Með VSK MITSUBISHI PAJERO DÍSEL Árg. 1996 - Ekinn 158 þ. Verð 1430 þ. - Áhv 380 þ. Afb. 29 þ. FORD RANGER 33” VSK bíll Árg. 1994 - Ekinn 130 þ. Verð 800 þ. Með VSK FIAT COUPE TURBO 230 hö Árg. 1999 - Ekinn 68 þ. Verð 1650 þ. - Áhv 800 þ. BMW 318IA Árg. 1994 - Ekinn 147 þ. Verð 850 þ. TILBOÐ: 700 þ CITROEN XSARA PICASSO Árg. 2001 - Ekinn 23 þ. Verð 1.490 þ. - Áhv. 820 þ. VOLKSWAGEN CADDY Árg. 1997 - Ek- inn 140 þ. Verð 530 þ. Bílalind Helluhrauni 2, 220 Hfj Sími: 555 7200 www.bilalind.is ■ ■ Bílar til sölu Pontiac Grandam árg. ‘87. Sjálfsk. Sk. 07/’03. Ódýr. Uppl. í síma 847 0997. Rauður 3 dyra Daihatsu Charade árg. ‘91 til sölu. Sk.’04. Ný sumar-og vetrard. fylgja. Bíll í góðu ástandi. Tilvalin f/skólafólk. V:140þ. S:557-7847/690- 0303 Dodge Stratus ‘98, 2,4L. Ek. 131 þ. Bíll í toppstandi. Áhv. 400 þ. afb. 26 þ. Verð aðeins 790 þ. stgr. S. 899 7262. FRÁBÆR FJÖLSKYLDUBÍLL!! Toyota Avensis station árgerð ‘99. Ekinn 57 þús. Blásanseraður. Gott eintak. Verð 1000 þús. S: 896-2085 MMC Pajero ‘89, 7 manna, V6, ssk. ek. 180 þús. óryðg. toppbíll. V:260þ. S. 690 2577. Vantar þig góðan sparneytinn bíl? Yaris ‘99 ekinn 82 þ. km fæst á mjög góðu verði. S. 865 8577. Suzuki árg. ‘92. Bíll í toppstandi, nýsk. Ásett verð 150 þ. eða samkomulag. Uppl. í 551 4267 eða 696 0176. Dúndur tilboð! Til sölu Suzuki Swift 1300 árg. 11/’96. Ek. aðeins 58 þ. Sum- ar-/vetrardekk. Selst á 350 þ. stgr. S. 699 0399 og 555 1903. Daihatsu Charade ‘91, ek. 95 þús., á aðeins 50.000 kr. Góður og fallegur bíll en þarfnast smávægilegra lagfæringa. Sími 868 1167. Ódýr bíll! Skoda Favorite ‘94 ek. 55 þ. Uppl. í s. 698 4965 og 847 9991. WV Polo ‘99, ek. 75 þ. Vel með farinn. Uppl. í síma 895 3026. Daihatsu árg. ‘88, ekinn 150 þ. Verð 48 þ. Sk. ‘04. S. 845 7711. Til sölu Ford Bronco II ‘88. Verð 30 þ. Upplýsingar í síma 699 2377. Ford Econoline ‘83. Sami eig. í 14 ár. Bíll í mjög góðu standi. Ásett verð 1.180 þ.Til sýnis og sölu á Langholtsvegi 102, s. 898 4801 eða 568 6658. Til sölu Malibu ‘66, mikið af varahlut- um nýjum og notuðum, verðtilboð. Annar bíll með S: 845-2112 Toyota Avensis Station ‘98, ek. 95 þ. Uppl. í s. 565 0051 og 899 0300. Til sölu Galloper ‘00, ek. 70 þ. km. Verð 1.500 þ stg. Uppl. í 896 0677. BMW 750i ‘88 V12 300hp ek. 190 þ. Einn með öllu. Verð 800 þ. stgr. Uppl. í s. 699 0376. Galloper exceed. 2,5 TDi ‘01 ek. 35 þ. Bílalán 1.2 m. 25 þ á mán. 1.690 þ. stgr. S. 699 0376. Subaru Legazy 4x4 station ‘91, sjsk, óryðgaður, gott eintak sk. ‘04. Verð 220 þ. uppl. í s. 690 2577. Toyota Corolla GTI 1600 Twincam árg ‘88 álfelgur og CDspilari. Fallegur og kraftmikill. Tilboð. s: 8677982 6901745 Rauður VW Polo ‘95 ek. 180 þ. Nýsk. og yfirfarinn, verð 280 þ. S. 848 5280. Ford Taurus árg. ‘96. Ek. 135 þ. Verð 790.þ. skipti á ódýrari, Bílalán 340. Uppl í síma 896 2888 / Bílar & farartæki smá/auglýsingar Afgreiðsla Suðurgötu 10 er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 9-19 og föstudaga 9-18 Síminn er opinn mánudaga til föstudaga 9-22 og laugardaga og sunnudaga 10-22 5157500 Smáauglýsingadeild Fréttablaðsins er opin mán.-fim. 9-19 og kl. 9-18 á fös. Svarað er í síma smáauglýsingadeildar alla daga til. kl. 22 Fréttablaðið smáauglýsingadeild Suðurgata 10, 101 Reykjavík MIÐVIKUDAGUR 7. maí 2003 27 SJÓNVARP Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey íhugar nú að fram- lengja veru sína í hásætinu. Áður hafði hún tilkynnt að hún ætlaði sér að hætta í sjónvarpi eftir að samningur hennar rennur út árið 2006. Núna á hún í viðræðum við ABC-sjónvarpsstöðina, sem vill framlengja samning hennar um tvö ár. Eftir tilkynningu Opruh hóf sjónvarpsstöðin að leita að arf- taka hennar en með litlum ár- angri. Vanda þarf valið gífurlega, sérstaklega í ljósi þess að þáttur Opruh hefur verið vinsælasti spjallþáttur Bandaríkjanna frá því að hann fór fyrst í loftið árið 1986. Aðeins þáttur Jerry Spring- er hefur komist nálægt því að henda Opruh úr hásætinu. Oprah hefur einnig skrifað bækur auk þess að leika í kvik- myndum. Stærsta hlutverk henn- ar var í „The Color Purple“. Oprah gefur einnig út mánaðar- legt tímarit og rekur bókaklúbb. OPRAH Coretta Scott King, til vinstri, sést hér eftir að hresst var upp á útlit hennar í þætti Opruh, til hægri, þann 23. apríl. „Jafnvel goðsagnir í lifanda lífi þurfa að krydda til- veru sína á nokkurra áratuga fresti,“ sagði Oprah eftir að ekkja Martin Luther King sýndi henni árangurinn. Oprah Winfrey: Hættir við að hætta TÍSKA Í ÁSTRALÍU Nú stendur yfir tískuvika í Sydney í Ástral- íu. Þessi fatnaður var hannaður af heima- konunni Bettina Liano. Þessi árlega hátíð er stærsti tískuviðburður heimsálfunnar. Í ár eru um 200 stórkaupendur á svæðinu en það er víst helmingi fleiri en í fyrra.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.