Fréttablaðið - 07.05.2003, Page 40

Fréttablaðið - 07.05.2003, Page 40
rað/auglýsingar SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐAuglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 og deiliskipulag í Reykjavík Íþróttasvæði Vals að Hlíðarenda og miðsvæði norðan íþróttasvæðisins, þéttingarsvæði, breyting á Aðalskipu- lagi Reykjavíkur 2001-2024. Í samræmi við 21. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 varðandi íþróttasvæði Vals að Hlíðarenda. Tillagan gerir ráð fyrir að hluti opins svæðis til sérstakra nota, íþróttasvæði, við íþróttasvæði Vals við Hlíðarenda, milli Bústaðavegar og Hlíðar- fótar, breytist í miðsvæði merkt M5. Þar sem gert er ráð fyrir 120 íbúðum á svæðinu verður því bætt við sem þéttingarsvæði nr. 10a í greinargerð (mynd nr. 1 í greinargerð). Á móti er íbúðum fækkað úr 500 í 380 á þéttingarsvæði nr. 6 „önnur þétting miðborg”. Íþróttasvæði Vals að Hlíðarenda og miðsvæði norðan íþróttasvæðisins, deiliskipulag. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst að nýju til kynningar tillaga að deiliskipulagi fyrir íþróttasvæði Vals að Hlíðarenda og miðsvæðisins norðan íþróttasvæðisins. Tillagan tekur til reits sem afmarkast af Hring- braut, Bústaðavegi, Flugvallarvegi, Hlíðarfæti, eins og lega þessara gatna er sýnd í Aðal- skipulagi Reykjavíkur 2001-2024, og af mörkum íþróttasvæðisins til suðurs. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að íþróttasvæði Vals minnki vegna breytinga á gatnakerfi og þar sem hluti svæðisins breytist úr íþróttasvæði í miðsvæði (M5). Lóðin verður eftir breytinguna 59.600 fm, auk afnotaréttar af 10.000 fm svæði á norður mörkum svæðisins. Ein aðkoma verður að reitnum frá Flugvallarvegi um safngötu að hring- torgi sem skilur á milli íþróttasvæðis og miðsvæðis. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að byggt verði nýtt íþróttahús auk áfastrar áhorfenda- aðstöðu (stúku) fyrir aðalleikvang og tengi- byggingu, yfirbyggðum gerfigrasvelli, þremur grasvöllum auk þess sem gert er ráð fyrir aðalleikvangi á núverandi malarvelli. Á mið- svæðinu er m.a. gert ráð fyrir 10 4 hæða atvinnuhúsum, með inndreginni 5 hæð, meðfram Hlíðarfæti og Hringbraut. Milli þeirra, inni á reitnum, er gert ráð fyrir leikskóla á einni hæð og þremur 4 hæða íbúðarhúsum, með inndreginni 5. hæð, og um 120 íbúðum. Að öðru leyti vísast til kynntra gagna. Tekið skal fram að tillaga þessi hefur þegar verið auglýst til kynningar með auglýsingum sem birtust föstudaginn 17. janúar sl. Sú auglýsing er hér með afturkölluð þar sem láðist að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur samhliða henni auk þess sem deiliskipulags- tillögunni hefur verið breytt vegna breytinga á legu Hringbrautar sem haft hefur áhrif á stærð og lögun skipulagssvæðisins. Auk framangreinds hafa verið gerðar breytingar á göngustígum, byggingarreitur yfirbyggðs gerfigrasvallar verið færður fjær aðalleikvangi, spennistöð syðst á svæðinu færð auk þess sem lóðir og byggingar- reitir hafa verið aðlagaðir breyttri lögun deiliskipu- lagssvæðisins. Þær athugasemdir sem bárust við fyrri auglýsingu tillögunnar verða lagðar inn í málið og þeim svarað að lokinni endurauglýsingu hennar. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipu- lags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8.20 – 16.15 og fimmtudaga til 18.00, frá 7. maí 2003 til 18. júní 2003. Einnig má sjá tillögur á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við þær skal skila skriflega til Skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 18. júní 2003. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 7. maí 2003. Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Vegna alþingiskosninga sem fram fara 10. maí 2003 skal tekið fram að kosið verður í Lágafellsskóla Kosið verður í fjórum kjördeildum í stað þriggja áður og skiptast þær þannig: Kjörfundur stendur frá kl. 09:00 til kl. 22:00 Yfirkjörstjórn Mosfellsbæjar Kjördeild 1: Íslendingar búsettir erlendis skemur en 8 ár Óstaðsettir í hús Aðaltún Akurholt Álafossvegur Álmholt Arkarholt Arnarhöfði Arnartangi Ásholt Ásland Asparteigur Barrholt Bergholt Byggðarholt Birkiteigur Bjargartangi Bjarkarholt Bjartahlíð Kjördeild 2: Blikahöfði Bollatangi Borgartangi Brattahlíð Brattholt Brekkuland Brekkutangi Brúarhóll Brúnás Bugðutangi Bæjarás Dalatangi Dvergholt Einiteigur Engjavegur Fálkahöfði Fellsás Furubyggð Grenibyggð Grundartangi Hagaland Háholt Hamarsteigur Hamratangi Hamratún Helgaland Hjallahlíð Kjördeild 3: Hjarðarland Hlaðhamrar Hlíðarás Hlíðartún Hrafnshöfði Hulduhlíð Klapparhlíð Krókabyggð Lágamýri Lágholt Langitangi Leirutangi Lindarbyggð Lækjartún Markholt Merkjateigur Miðholt Njarðarholt Reykjabyggð Reykjamelur Reykjavegur Kjördeild 4: Réttarhvoll Rituhöfði Skeljatangi Skólabraut Spóahöfði Stóriteigur Súluhöfði Svöluhöfði Urðarholt Víðiteigur Þverholt Húsheiti (dreifbýli a-ö) Tónskólinn DO RE MI Frostaskjóli 2, Reykjavík Umsókn um skólavist Tekið verður við umsóknum vegna tónlistarnáms reykvískra grunnskólabarna fyrir veturinn 2003-2004 dagana 8. og 9. maí frá kl. 9-12. Biðlistaumsóknir óskast staðfestar. Kennslugreinar eru: Fiðla, selló, kontrabassi, rafbassi, harmonika, altflauta, blokkflauta, þverflauta, gítar, píanó og forskóli fyrir 6-7 ára börn. Hægt er að fá umsóknareyðublöð á skrifstofu skólans, en einnig er hægt að sækja um í símum: 551 4900, 551 4904, 551 4916 á ofantöldum dögum, eða á net- fangi skólans: tondoremi@simnet.is. Fram þarf að koma kennitala, nafn, heimilisfang og símanúmer nemanda. Núverandi nemendur skólans þurfa að skila umsóknum fyrir 13. maí til að halda sínu plássi. Skólastjóri. Til leikhópa og annarra sviðslistahópa Í samræmi við samning á milli menningarmálanefndar Reykjavíkur og Loftkastalans auglýsir Loftkastalinn eftir umsóknum sviðslistahópa atvinnumanna um afnot af húsinu það sem eftir lifir árs 2003. Ekki er um sérstakan umsóknarfrest að ræða en þeir sem fyrstir festa sér tíma hafa forgang á meðan þeirra sýningar ganga. Sendið fyrirspurnir á loftkastali@simnet.is eða í pósthólf 187, 172 Seltjarnarnes. Einnig veita Sjálfstæðu leikhúsin upplýsingar um samninginn. Loftkastalinn Loftkastalinn hefur frá stofnun árið 1995 verið eitt mest sótta leikhús landsins. Hann er einkarekinn en hefur átt gott samstarf við hinar ýmsu opinberu stofn- anir sem starfa í leiklistargeiranum. Fyrst og síðast hefur hann þó verið vett- vangur sjálfstætt starfandi leikhópa. Áhugi og aðsókn hins almenna leikhús- gests er drifkraftur Loftkastalans. Streituskólinn Fræðsla um streitu og streituvarnir fyrir einstaklinga, félög og fyrirtæki. Mánudagur 12. maí Hlíðasmári 8, Kópavogi, 4. hæð í fundarsal Læknafélags Íslands. 1700-1800 Streita og álagstengd vanlíðan. 1800-1830 Snarl. 1830-1930 Streituvaldar í vinnunni. Samskipti. Samspil atvinnu- og einkalífs. 1930-2100 Hópvinna – streituvaldar. Þriðjudagur 13. maí Hlíðasmári 8, Kópavogi, 4. hæð í fundarsal Læknafélags Íslands. 1700-1800 Forvarnir - hvernig vörumst við neikvæða streitu? 1800-1830 Snarl. 1830-1930 Streituforvarnir í vinnunni. 1930-2100 Hópvinna – streituráð. Föstudagur 16. maí Saga Heilsa & SPA, Nýbýlavegi 24, Kópavogi. 1800-2100 Kennsla í slökun. Heilsuefling og dekur. Um fræðsluna sjá: Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir, dr. med. Steinunn Stefánsdóttir, B.A. í sálfræði, M.Sc. í viðskipta- sálfræði og streitustjórnun. Guðmundur Björnsson, endurhæfingarlæknir. Anna Dagný Smith, hjúkrunarfræðingur, B.S., Dipl. ed. Skráning á skrifstofu Læknafélags Íslands í síma 564 4100 eða magga@icemed.is, Hlíðasmára 8, Kópavogi. Námskeiðsgjald er kr. 14.900. Bindindisfélag ökumanna Aðalfundur Bindindisfélags ökumanna verður haldinn miðvikudaginn 21. maí nk. kl. 17.30 í húsi góðtempl- ara í Stangarhyl 4, Reykjavík. Dagskrá fundarins verður skv. ákvæðum 4. greinar laga félagsins. Félagsmenn sem greitt hafa félagsgjöld sín fyrir árið 2002 hafa atkvæðisrétt á aðalfundinum. Stjórn Bindindisfélags ökumanna.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.