Fréttablaðið - 28.06.2003, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 28.06.2003, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 28. júní 2003 31 ■ ■ Bílar til sölu Daihatsu Charade ‘93, 5 dyra. Ek. 107 þ. Sest á 150 þ. Lazy Boy 15 þ. S. 860 1178. Húsbílavörurnar fást hjá okkur. Send- um um allt land. Afl/Húsbílar ehf. Njarðarnesi 2 Akureyri. S. 462 7950. MMC Colt GLXI 1,6 ‘93 ekinn 170 þ. þarfnast smá lagfæringa. Uppl. í s. 698 2887, 588 2887. Honda Civic ESL ‘92, skemdur að framan. Fallegur og góður bíll. Verð 125 þ. s. 893 3791. Til sölu Toyota Carina 2.0 GLi árg.’95, ssk, ek. 130 þ., vel viðhaldinn, kraftmik- ill og rúmgóður bíll. Ásett v. 590 þ. Uppl. Þormar 659 1688. Grand Cherokee Limited árg. ‘99. Ek. 74 þ. m. þjóðvegakeyrsla. Með öllum hugsanlegum útbúnaði. Verð 2,6 millj. stgr. Engin skipti. Uppl. í síma 893 5517. M Bens 200C Kompressor ‘01 (nýja boddíið) Topp eintak, ákv, lán 1800 þ. verð 2950 þ. s. 698 0115. Toyota Corolla Twin Cam Liftback hvítur, ek. 230 þ. árg. ‘88,verð 120 þ. Uppl. í s: 860-7033 Til sölu Toyota Hiace ‘99 4x4 fulltime. Tilboð, ýmsi aukabúnaður getur fylgt. s. 894 4049. Peugot til sölu, ekinn 57þús plús! Árg ‘89. Tilkeyrður!! Aðeins einn eigandi frá upphafi. Verðtilboð óskast. Uppl. í S:822-0858 Volvo XC70 4X4. Árg 99. ek. 88þús. Sjálsk,leður,hleðsluj,dráttark og fl. Vel með farinn. Verð 2.170Þús. Sími: 8998819. BMW til sölu. 528i ‘86 a 170stgr. Ný- skoðaður, í toppstandi, endurnýjaður. S. 69922668 http://bmwkraft- ur.is/spjall/viewtopic.php?t=1650 BMW 316 Árg. ‘92. Ek. 126 þ. Verð: 699 þ. Staðgr. 535 þ. Uppl. 849 0627 Tilboð óskast í Hyuandi H100 sendi- bíl, árg. 95. Símar 847 3758/557 2392 Til sölu Subaru Impressa turbo ‘99. Ekin 50.000. Topplúga og körfustólar. Aukaálfelgur á vetrardekkjum. Upplýs- ingar í síma 898-1559. Ford Transit, 2,5 Dísel, er á tvöföldum dekkjum að aftan, kom á götuna Maí 2000, er sem nýr. Ek. 21 þ km. Einn eig- andi. Einn sá glæsilegasti. Verð 4,9 mill. Sími. 421-8090 / 892-8028 Til sölu Mazda 626 ‘86 biluð vél, góð- ur í varahluti og fæst fyrir lítið. Uppl. í s. 863 1327, 553 1327. Mercedes C-180 kompr. Elegance, ‘02 ek 11þ. 17” álf og fjöldi aukahluta V 3.750 þ. Skipti ath S: 421 2520, 664- 0380. Til sölu Toyota Camry ‘87 ný tímareim nýtt púst, gott lakk. V. 123456 kr. Uppl í s. 692 1351. Toyota 4Runner ‘85 til sölu. 35” breyttur. Verðhugmynd ca. 100 þ. Uppl. í síma 848 2474. Toyota Corola XL 1.3 árg. ‘89 ek. 161þús nýsk. 04 mjög gott eintak, v: 115þús stgr. s: 848-3768 Clio 95, alger dekurbíll í skiptum fyrir annan bíl í svipuðum stærðarflokki eða örlítð stærri,milligjöf staðgreidd Upplýs- ingar í síma 893 5020 Til sölu Schout II ‘78 m. blæjum 318 vél bíll sem er tekið eftir s. 897 1889 Til sölu Ford Escort ‘99, ek. 60 þ. Cd fylgir. Góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 695 4229. Land Cruiser 80 VX árgerð 1980. Bíll í toppstandi. 4 eigendur. Upplýsingar í síma 899 7890. FRÁBÆR Toyota Avensis árg ‘00 til sölu. Gullfalleg, ekinn 64 þ. 2,0 vél, ssk. 16” álf, spoiler ofl. verð 1480 þ. áhv. 1100 þ. s. 894 2400 Toyota Corolla G6 2001. ekinn 19þús .spoiler, spoilerkit,16”álfelgur+sumar- dekk,topplúga,ljósahlífar á afturljós, tveir kraftkútar,filmur ofl. 1590þús Stgr. sími:8478386 Frúarbíllinn til sölu. Toyota corolla 94 3ja dyra rauð mjög falleg og vel með farin. Ekin 159 þ. Ný tímareim og bremsur. Skoðuð 04. Upplýsingar í s. 8977643 Til sölu Lancer 99, ekinn 64 þ, sjálfsk. Ál og stálfelgur. Með krók. Verð 900 þ, 385 þ áhv. 11 mán eftir. Skipti á stærri. Uppl í síma 869-7867 Til sölu Toyota corolla touring árg. 1991, nýskoðaður. Ekinn 189.000 km. Verð aðeins 180.000. Upplýsingar í síma 554-6041 og 690-7272 Tveir fyrir einn. Til sölu heilleg Toyota Tercel 4wd. ‘87 ekinn aðeins 150 þ. á 60 þús. stgr. Einnig getur fylgt með ann- ar Tercel til niðurrifs. upl. í síma 846 5713 BMW 323 Ci ‘98 ekinn aðeins 32000 km 5 gíra,170 ha,ABS, Litað gler, Geisla- spilari,Sportsæti,Leðurstýri M-3,Spól- vörn,Bakkskynjari,M-Spoilerakit,16” álfelgur,Sumar og vetrardekk. ofl.Verð 2.050 þús. S: 8601537 Einn flottasti Audi landsins, Audi A4 árg 2001 ek 49þ, spoilerakitt, 17” álfelg- ur, topplúga, filmur, sjónvarp(DVD), kraftpúst og green sía. Verð 2.490.000.- áhvílandi 1.500.000 afborgun 31þ á mán. Skipti á ódýrari. S:899-4162 Til sölu Ford Eskort 1400 96 ekin 80 þ 5d skoðaður 04 mjög góður óslitinn bíll verð 390þús upplýs 8610052 Mjög fallegur Mitsubishi Pajero ‘97 til sölu. Litið ekinn, nýskoðaður og í góðu standi. Áhv. bílalán. Upplýsingar í síma 864 1534. VW Transporter ‘98. Traustur vinnubíll í góðu ástandi. Ek. 108þ km. Sverrir 894 3883. Suzuki Vitara JLX árg. ‘98 Bensín. Ek 80 þ. beinsk. Áhvílandi 400 þ. Listaverð 1 milljón, tilboðsverð 840 þ. Uppl: 849 0113 Til sölu Landcruser 90 ‘97 ekinn 140 þ. 35” verð 2,3 mil. Uppl. í s. 861 2203. Til sölu Toyota Corolla árg. ‘92.Skoðuð ‘04. Verð 180þús. Uppl. í s:861-4949 Daihatsu Charade’90 til sölu fyrir lítið, þarfnast smá lagfæringar, keyrður að- eins 114þ. Uppl. í s: 555-2527 og 699 7374. Daihatsu Rocky ‘87 til sölu skoðaður ‘04. Fæst á góðu verði. Uppl. í s. 697 7417. Hoynda Accord ‘98. Ek. 75 þ. álfelgur, vetradekk á felgum fylgja með. V 1150þ. Uppl. 897 3669 Til sölu Toyota Carina ‘90 4. dyra, vel með farinn. Einn eigandi. Uppl. í s. 553 6393,825 1015. VW Golf ‘00. 5 dyra, svartur. Ek 47 þ. Álfelgur, vetradekk á felgum fylgja. V: 1250 þ. áhv. 780 þ. Gott lán. Uppl. 897 3669 Til sölu Charade árg’91 sjálfsk ekinn 134þús:uppl í s:895-1123 Jeep Wagoneer ‘88. Leður, rafm. toppl. ný 32” tilboð. kerra opin í báða enda. Verð 50 þ S.820 1974 MMC Lancer GLX ‘89 nýleg vél, þarfn- ast lagfæringar f. skoðun. Tilboð óskast. Uppl. í s. 557 7339. Til sölu Subaru Impreza Turbo 12/99 mikið af auka hlutum, TILBOÐ 1850 þ.. Helgi í s. 694 8592. Daihatsu Charade ‘91 til sölu. Aðeins ekinn 113þ. Gott viðhald, skoðun ‘04, reyklaus. Traustur bíll. Verð 75 þ. Uppl. 895 7561. 38” Hilux D/C Turbo Diesel ‘97 Ekinn aðeins 97 þ. Læstur a/f. Auka olíutank- ur. Gormafjöðrun o. m. fl. Einn eig- andi.Verð 1850 þús. Engin skipti. Uppl. 897 1441. MMC Pajero Sport V6 3.0 GLS. Nýskr. 12/99. ek. 54þ. km. Beinsk dráttarkrók- ur, CD, álfelgur, 35” breyting. Verð 2.600.000,-. Uppl. í s. 660 9930. Bens 190E sportl. ‘91 Ek 119 þ. ssk. sk. ‘04, álfel, þjónustub, Gott eintak. V. 700 þ. s. 894 3379. ■ ■ Bílar óskast Óska eftir 7 manna jeppa, helst dísel árg. ‘95-’98. Staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 660 2920. Óska eftir sendibíl allt frá litlum og upp í kassabíl á verðbilinu 0-100 þ. Verður að vera gangfær. Uppl. 865 9119 Óska eftir að kaupa bíl á verðblili 0- 200 þ. Helst í góðu ástandi. Uppl. í s. 696 4962. Óska eftir ódýrum bíl helst japönskum má þarfnast viðgerðar. Uppl í s:892- 1397 Ódýr bíll óskast, verðbili 5-40þús, má þarfnast viðgerðar, en ekki eldri c.a. árg. ‘90 s: 848-3768 Óska eftir Izuzu Trooper árg. ‘99-’00. Breyttan fyrir 33” eða 35”. Uppl. 699 1355 Óskar eftir góðum jeppling eða sta- tion bíl gegn yfirt. af láni allt að 100% afborgun 25-30þús. á mán. uppl. í s: 824-3775 Óska eftir að kaupa Ford escort 1300 eða 1400 til niðurrifs. Uppl. 897 8779 Óska eftir Hoyndu CRV ‘02-’03. Er með með hoyndu CRV ‘98. Til sölu Saab Sonett ‘71 S: 696 5850 ■ ■ Jeppar Til Sölu Patrol 93 skoð 04 38” breytt ek 200 þús þessi jeppi er í algjörum sjérflokki með öllum hugsanlegum aukabúðnaði og topp viðhaldi verð 1800þús ferkari upplýs 8610052 Range Rover Árg.85 til sölu kr.90.000.- uppls. í síma 8616899 ■ ■ Fornbílar Til sölu Chervolet Nova ‘77 þarfnast loka frágángs. Uppl. í s. 868 8917. /Bílar & farartæki smá/auglýsingar Afgreiðsla Suðurgötu 10 er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 9-19 og föstudaga 9-18 Síminn er opinn mánudaga til föstudaga 9-22 og laugardaga og sunnudaga 10-22 5157500 SJÓNVARP Sköllótti vandræðageml- ingurinn Kelsey Grammer hefur lýst því yfir að hann muni ekki leika Frasier Crane eftir að upp- tökum á 11. þáttaröð lýkur í ár. „Ég held það sé kominn tími til að sleppa Frasier lausum og senda hann á vit nýrra ævintýra í öðr- um heimi, þar sem líf hans held- ur áfram,“ sagði Grammer há- fleygur. „En við munum ljúka því hérna megin með reisn.“ Grammer segist hafa hugleitt það vandlega hvernig ljúka eigi sjónvarpslífi Fraisers, og að hann og höfundarnir séu með nokkuð skýra hugmynd um hvernig það verður. Hann vill þó ekkert tjá sig um endinn. Endir þáttanna ætti ekki að koma nein- um á óvart, en 10 ár eru langur tími fyrir þátt af þessari gerð. Grammer hefur þá leikið sama karakterinn í 20 ár, en hann lék taugaveiklaða geðlækninn í Boston bargríninu „Cheers“ eða „Staupa- steini“ frá árinu 1984 til 1993, og það á besta tíma í sjónvarpi, sem er met. Grammer er líka launa- hæsta sjónvarpsstjarna allra tíma, en hann fékk 1,6 milljónir dollara fyrir hvern þátt. Frasier-þættirnir unnu til 30 Emmy-verðlauna á ferl- inum, sem er svo enn eitt metið, og hafa alltaf haft gott áhorf, þó minna síðustu ár. Kelsey Grammer mun þó ekki sitja með hendur í skauti eftir þetta 20 ára ævintýri; Hann mun framleiða og tala inn fyrir aðal- hlutverkið í teiknimyndaþáttunum „Gary the Rat“. Þeir fjalla um kaldlyndan og útsmoginn lögfræð- ing sem breyttist í rottu. ■ FRASIER-LIÐIÐ Þættirnir hafa unnið til fjölda verðlauna á löngum ferli. Frasier hættir: Geðlæknirinn lýkur farsælum ferli ASHTON KUTHCER OG DEMI MOORE Slúðurpressan hefur ekki við því að blaðra um nýjasta ofurstjörnuparið, þau Demi Moore og Ashton Kutcher. Hér sjást þau saman á frumsýningu Charlie’s Angels: Full Throttle í Los Angeles, þar sem sumum þótti Demi stela senunni frá sjálfum englunum, en hún leikur höfuðóvin þeirra í myndinni.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.