Fréttablaðið - 28.06.2003, Blaðsíða 32
32 28. júní 2003 LAUGARDAGUR
■ ■ Vörubílar
Til sölu Benz 809k ek. 200 þ. Uppl.
893 1940.
Til sölu flatvagn m/gámalásum fyrir
20 og 40 fet, 3ja öxla, 36 tonn m/
búkka, loftpúða á einf. 22,5. Uppl. í
síma 6608910
Volvo FH12 dráttarbíll á lofti til sölu,
ekinn 370 þ. Uppl. í s. 892 5195.
■ ■ Húsbílar
Óska eftir húsbíl með Knaus húsi
árg.’01-’02, vel með förnum. S. 893
4747.
Ný innfluttur frá Þýskal. VW LT31 ‘83,
sér sniðinn fyrir hávaxna. Sjá www.is-
landia.is/ovissuferdir. s. 892 5219.
Ford Econoline 350 ‘87 með háum
topp. Innréttaður. Spennandi bíll. Verð
690 þ. Tilboð 500 þ. eða skipti á dýrari
húsbíl. s. 893 0622.
Til sölu Benz 508 húsbíll ‘74. Góður
bíll. Verð 400 þ. Uppl. í síma 892 3066.
■ ■ Mótorhjól
Suzuki Hayabusa árg. 2001 ekin 9000
km. Til sýnis í Suzuki umboðinu Kapla-
hrauni 1 Hafnarfirði. Uppl. í síma 693-
7780
KTM 250 SX ‘01. Nýtt plast frá a-ö. Nýtt
afturtannhjól, nýlegir bremsuklossar og
ný upp teknir demparar. Gott hjól á
góðu verði. S: 899 1725
Til sölu KLX 300 ‘00 í toppstandi, ný
dekk, ný yfirfarið og breytt fjöðrun, ein-
nig FLETCHER spýttbátur 40hö m.
MARINER mótor og ný kerra. s. 869
3242.
Suzuki G
-R 600 til sölu. Á götunna í ágúst ‘02.
Ekið aðeins 5 þ. Eins og nýtt. S: 694
9922
■ ■ Fellihýsi
Óska eftir fellihýsi eða tjaldvagni til
leigu í júli eða hluta af júlí. Uppl. í síma
893-2284
Til sölu pallhýsi ónotað, fyrir ameríska
pikk-upa. Heitt og kalt vatn, WC, mið-
stöð, ísskápur, frystir. Allar nánari uppl. í
síma 897 2902
12 ft. Jayco fellihýsi árg. 2000.
Heitt/kalt vatn, miðstöð, WC/sturta, út-
draganleg borðstofa, íssk., skyggni, 8
manna, upphækkað, geymslukassi ofl,
ofl. Svo til ónotað. Uppl. í 893 9780
Til sölu colyman taos árg’98 með for-
tjaldi og ýmsum aukabúnaði.Uppl í
s:899-8944.
Coleman Cheyenne ‘99 Fellihýsi með
ÖLLU til sölu m.fortjaldi, sólarsellu, ís-
skápur,heitt/kalt vatn, CD, TV, loftnet,
eggjabakkadýna ,2 gaskútar, stór raf-
geymir, spegill, fatahengi, fatapoki. V:
1100 þ. Áhv. ca. 640 þ. Engin skipti
Uppl. 822 2865 um helgina og e. kl. 15.
á virkum dögum.
Til sölu A-liner fellihýsi árg. 2000.
Svefnaðstaða fyrir fjóra, eldavél, kæli-
skápur, miðstöð, vaskur o.fl. Upplýsing-
ar í síma 895 0003.
■ ■ Tjaldvagnar
ÁLBOX fyrir tjaldvagna, fellihýsi og
bíla. ÁLBOX undir gaskúta á ferða-
bíla. KE-Málmsmíði, Vagnhöfða 19, s.
587 0626 og 696 3522
Til sölu vel með farinn og lítið notað-
ur Montana tjaldvagn ‘95. Verð 230 þ.
Uppl. í s. 554 7716.
Til sölu Comanche Compact ‘95 frá
Evró m. 14 fm. fortjaldi, 6manna. Stór
og góður fjölskylduvagn, vel með farinn.
Fæst fyrir 250 þús. Uppl. í s: 588
8853/863 5580
■ ■ Lyftarar
2,5 tonna rafmagns lyftari til sölu þre-
faldur gáalgi, hliðar færsla. verð aðeins
200 þ. stgr. Uppl. í s. 661 0344.
Til sölu 1,5 t. Still gámagengur m.l.h.
4,4m. rafmagnslyftari. Tilboð óskast
uppl. s. 692 7685.
■ ■ Bátar
Til sölu ónotaður 15ft. með/30 Hp.
Yamaha mótor. Allt í toppstandi á nýj-
um vagni. S. 587 1035.
Framleiðum sjó- og vatnabáta, einnig
heitapotta með lokum. Plastverk-fram-
leiðsla ehf. s. 423 7702, 861 7713, 861
7714 og simnet.is/evi
Óska eftir Chrysler 30 utanborðsmót-
or, eða mótor í lagi. Uppl. í s. 421 3058.
Til sölu Skel 26 ‘81 Busk 36, Furuni lita
dýptam, og olíumiðstöð. Nýr rústfrír ol-
íutankur og mastur sem má leggja nið-
ur, m. veiðileuyfi, v. 1700 þ. s. 893 7113,
435 6715, 853 7113.
Rekakkeri Hin vinsælu, sterku
rekakkeri eru komin aftur..hafið sam-
band fljótt verð óbreytt. Uppl.893 9101
og rekakkeri@simnet.is
Til sölu 21 feta Mótunarbarbátur
170hö Melkrúser vél, talstöð, dýptar-
mælir, vagn, þarfnast smá lagfæringar.
Ásett verð 900 þ. eða tilb. s 461 3537,
894 3537.
■ ■ Flug
1/7 hluti í flugvél til sölu. Teg. C150.
Ódýr tímasafnari. Tilboð óskast. Uppl. í
s. 661 8048.
rað/auglýsingar
Skólaskrifstofa
Vestmannaeyja auglýsir
Deildarstjóri við
Barnaskóla Vestmannaeyja
Laus er staða deildarstjóra á miðstigi
(5. - 7 bekkur) við Barnaskóla Vestmannaeyja frá
1. ágúst 2003. Stjórnunarhlutfall 67%
Leitað er að umsækjendum með:
• Kennaramenntun og kennslureynslu.
• Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar eða í
uppeldi- og kennslufræði
• Stjórnunarhæfileika og/eða reynslu af stjórnun.
• Lipurð í mannlegum samkiptum.
Ennfremur eru lausar stöður umsjónarkennara á
mið- og yngsta stigi, staða íþróttakennara og
heimilisfræðikennsla á elsta stigi.
Umsóknarfrestur er til 4. júlí n.k. Umsóknir sendist
Barnaskóla Vestmannaeyja.
Upplýsingar um störfin gefur Björn Elíasson
aðstoðarskólastjóri í síma 481 2776 og 694 2776,
netfang; bjorne@ismennt.is.
Skóla- og menningarfulltrúi.
Laus störf umsjónakennara í
5. og 6. bekk
skólaárið 2003 - 2004
Nánari upplýsingar hjá skólastjóra
Kristni Breiðfjörð í síma 567 2222 og
899 6305. Netfang: krbg@ismennt.is
Foldaskóli Grafarvogi
Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í
fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá
bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af
hagkvæmni stærðarinnar og staðsetningar í jaðri höfuðborgar-
svæðisins. Það er gott að búa og starfa í Hafnarfirði.
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Leikskólinn Norðurberg
Glæsilegur leikskóli í norðurbæ
Hafnarfjarðar
Megináhersla leikskólans er umhverfismennt og hefur leik-
skólinn hlotið viðurkenningar í þágu umhverfismála.
Leikskólakennari: Staða leikskólakennara er laus til umsókn-
ar nú þegar. Upplýsingar um störfin gefur Anna Borg Harð-
ardóttir, leikskólastjóri í síma 555 3484 eða 664 5851
Ennfremur gefur leikskólafulltrúi eða leikskólaráðgjafi upplýs-
ingar um störfin í síma 585-5800.
Fræðslustjórinn í Hafnarfirði
Matvælaframleiðslufyritæki
til sölu
Fyrirtækið er í Hveragerði í 160 fm. eigin hús-
næði og er vel tækjum búið fyrir hvers kyns
matvælaframleiðslu og/eða veislueldhús. Með-
al tækja eru stórir gufupottar knúnir jarð-
gufu. Húsnæðið var allt gert upp fyrir ári síðan
og er sem nýtt. Gott tækifæri fyrir samhenta
einstaklinga með eigin rekstur í huga.
Upplýsingar í símum 695-0617
og 822-5034.
Rekstur til leigu
Rekstur veitingahússins Vör í Grindavík
er laus frá og með 1. ágúst 2003.
Um er að ræða allan veitingarekstur
í húsinu sem er í fullum rekstri í dag
og er vel tækum búið.
Veitingasalur fyrir 120 - 150 manns.
Upplýsingar á skrifstofu
Sjómanna- og vélstjórafélagsins
í Grindavík
eða í síma 426 8400.