Fréttablaðið - 14.07.2003, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 14.07.2003, Blaðsíða 24
fast/eignir 14. júlí 2003 MÁNUDAGUR10 EINBÝLISHÚS ÁSBÚÐ - AUKAÍBÚÐ 243 fm einbýlis- hús á tveim hæðum með 70 fm 2ja herb. aukaíbúð á jarðhæð ásamt 51 fm. innbyggð- um bílskúr, eða samtals 294 fm. Aðalíbúðin (ca. 170 fm) skiptist m.a. stofu og borðstofu, rúmgott eldhús, 4 svefnherb., rúmgott bað- herbergi, sjónvarpshol og þvottaherbergi. Aukaíbúðin (ca. 70 fm) er með sérinngangi og skiptist hún m.a. í stofu, svefnherb., eldhús og baðherbergi. Rúmgóð hellulögð suðurver- önd. Sundlaug er í lóðinni. Bílskúrinn er tvö- faldur og er hellulagt plan fyrir framan hann. Hús nýviðgert og málað að utan og tölvuvert endurnýjað að innan, m.a. ný gólfefni o.fl. Áhv. 7,4 m. húsbréf og veðdeild, og 5,6 m. lífsj. Verð 28,5 m. GLJÚFRASEL MÖGULEIKI Á AUKAÍB. 305 fm. einbýli við Gljúfrasel í Reykjavík. Eignin er með tvöföldum bílskúr og ríflega 30 fm. svölum sem þegar er kom- ið leyfi til að yfirbyggja. Innra skipulagi húss- ins hefur þegar verið breytt töluvert. Dæmi: gerðar tvær samliggjandi stofur í risi og er arinn á milli þannig að hann nýtist frábær- lega úr báðum stofum. Gert hefur verið “frí- stundarherbergi” úr helming af bílskúr og að sama skapi herbergi úr “garðgeymslu” sem hefur þá sér útgang út í garð. Hægt er að gera marga skemmtilega hluti við þessa eign og er því vert að skoða hana vel. HRAUNBERG Stór og mikil eign. Um er að ræða tvö hús sem skiptast í þrjár íbúðir og rúmgóðan bílskúr. Öll eignin er í mjög góðu standi og með vönduðum innréttingum og gólf efnum. Sjón er sögu ríkari. Teikningar á skrifstofu. Áhv. 12,3 V. 34,9 m . VESTURBÆR - GRANDAR Til sölu mjög vandað 320 fm. Einbýlishús, kjallari hæð og rishæð, innbyggður bílskúr, byggt 1982. Í kjallaranum er aukaíbúð m.m. með sérinngangi. Aðalíbúðin er forstofa, stórar og glæsilegar stofur, rúmgott eldhús ofl. Í risinu sem er með mikilli lofthæð eru 4 rúmgóð svefnherbergi og óvenju glæsilegt og rúm- gott baðherbergi og þvottaherb. Allar innrétt- ingar eru mjög vandaðar. Parket og flísar á flestum gólfum. Í heild vönduð og velum- gengin eign. Áhv. 4,1 m. húsbréf og byggsj. Verð 35,3 m. Skipti möguleg. VESTURBÆR - HEIL HÚSEIGN 279 fm húseign sem er kjallari og tvær hæðir ásamt 33 fm bílskúr. Húsið er teiknað af Ágústi Pálssyni. Húseignin er með tveim íbúðum ásamt bílskúr. Þar sem eignin er skráð sem tvær eignir, er hægt að fá tvisvar sinnum kr. 8.000.000.- í húsbréfum eða sam- tals kr. 16.000.000.-. Eignin selst eingöngu í einu lagi. Skipti möguleg á eign á svæði 101- 108. Verð 43,0 m. FROSTASKJÓL Mjög gott einbýlishús á góðum stað í vesturbænum. Húsið er kjallari, hæð og ris með innbyggðum bílskúr samtals 336 fm. Á efstu hæð eru 3 svefnherb., rúm- gott sjónvarpshol, svalir og baðherbergi með marmara á gólfi. Á miðhæð er forstofa, gestasalerni, eldhús með fallegri innréttingu, þvottaherb., tvær stofur með fallegum arinn. Í kjallara eru tvær geymslur, hol og mjög rúm- gott herbergi með sérinngang sem breyta má í litla íbúð. Garður er fallegur. V. 33,8 m. SÉRHÆÐIR HÁTEIGSVEGUR - BÍLSKÚR Mikið endurnýjuð 108 fm 5 herb. íbúð á 1. hæð með sérinngangi ásamt 41 fm bílskúr sem er byggður 1993. Íbúðin er stofa og borðstofa með útgangi út á suðursvalir, þrjú svefnherb., eldhús, flísalagt bað o.fl. Þvottaaðstaða í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Ekkert áhví- landi. Verð 19,9 m. Ath. 27 ljósmyndir af eign- inni á vefnum. JÖRFAGRUND - KJALARNESI 4ra herb. 92 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi í nýju fjórbýlishúsi. Flísalagt bað. Mikið útsýni. Áhv. 7,3 m. húsbréf. Verð 11,6 m. LAUFBREKKA - SÉRBÝLI -AUKAÍ- BÚÐ 192,20 fm sérbýli sem er hæð og ris ásamt 24,40 fm stúdíóíbúð eða samtals 216,60 fm. Húsið að er klætt að utan með stení-klæðningu. Stærri íbúðin skiptist m.a. í stofu, borðstofu, sjónvarpshol, 5 svefnherb. tvö baðherb. o.fl. Minni íbúðin er studíóíbúð og skiptist í anddyri, stofu/svefnherbergi, eldhúskrókur og flísalagt baðherbergi í hólf og gólf, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Eigninni fylgja tvö hellulögð bílastæði með sjóbræðslu. Verð 21,9 m. SUÐURGATA - HAFNARFIRÐI Góð 144 fm. efri sér hæð í fjórbýli með 22 fm. bíl- skúr. Íbúðin er á annari hæð og er í hana sér inngangur. 3-4 svefnherb., rúmgóð stofa með stórum vestur-svölum út af, gesta salerni, flísalagt baðherb. með baðkari og sturtu- klefa, rúmgott sjónvarpshol, þvottaherb. í íbúð og rúmgott eldhús. Bílskúr með vatni og rafmagni ásamt geymslu plássi. V. 17,9 m. 5 TIL 7 HERBERGJA NAUSTABRYGGJA - ÚTSÝNI 191 fm íbúð sem er hæð og ris ásamt stæði í lokaðri bílgeymslu í nýlegu glæsilegu fjölbýlsihúsi. Íbúðin er stofa, borðstofa, sjónvarpshol, 4 rúmgóð svefnherb., vinnuaðstaða, eldhús, baðherb., snyrting, þvottaherb. o.fl. Mikil loft- hæð í risi. Parket og flísar á gólfum. Tvennar suðvestursvalir. Húsið er einangrað og klætt að utan með álplötum. Útsýni. Áhv. 9,3 m. húsbréf. Verð 23,7 m. NAUSTABRYGGJA Vel skipulögð, björt og glæsileg “penthouse” íbúð, þar sem engu hefur til sparað. Íbúðin skiptist í þrjú svefn- herbergi, eldhús, stofu, sjónvarpsherbergi , þvottahús og tvö baðherbergi. Gæsilegar sérsmíðaðar innréttingar og tæki í allri íbúð- inni og lýsing hönnuð af Lumex.. Gegnheilt eikarparket á allri íbúðinni nema á baði og þvottaherbergi þar sem eru fallegar flísar. Glæsileg eign í alla staði. V. 22,3 millj. Áhv. 9,3 millj. VESTURBÆR-NÝLEG ÍBÚÐ Til sölu vel skipulögð 5 herbergja íbúð á annari hæð ásamt herb. á jarðhæð í arkitektateiknuðu húsi sem var byggt 1994, falleg lóð, stórar suðursvalir, innbyggt bílastæði. Íbúðin er ekki fullgerð. SÓLVALLAGATA- LUXUS Sólvallagata mjög falleg íbúð í risi með mikilli lofthæð. Gert ráð fyrir arni. Mjög stórar suðursvalir. Arkitektateiknuð eign byggð 1994 fyrir fagur- kera. Opið bílaskýli. Skoðaðu lýsingu á net- inu. 4RA HERBERGJA DÚFNAHÓLAR - ÚTSÝNI - BÍLSKÚR Góð 4ra herb. íbúð á 3ju hæð ( efstu ) ásamt bílskúr. Íbúðin skiptist í þrjú svefnherb., aust- ur-svalir, rúmgóð stofa með frábæru útsýni og útgang út á vestur-svalir, eldhús með borðplássi og baðherb. með flísum á gólfi og tengingu fyrir þvottavél. Bílskúr er innbyggð- ur í húsið, hann er 24 fm og er í honum vatn, rafmagn og gluggi. Áhv. 7,8 m. V. 11,9 m. www.fasteignamidlun.is - brynjar@fasteignamidlun.is HLYNSALIR 1-3 KÓP Til sölu vandaðar og rúmgóðar 3ja og 4ra her- bergja íbúðir með sérþvottherbergi í 5 hæða 24 íbúða fjölbýlishúsi ásamt stæði í bíl- geymsluhúsi. Í húsinu er ein lyfta. Stórar suð- ursvalir. Mikið útsýni. Góð staðsetning og stutt í alla þjónustu. 3ja herb. íbúðirnar eru á kr. 14,6 m. með stæði í bílgeymsluhúsi, en 4ra herb. eru á kr. 17,5 m. með stæði í bíl- geymsluhúsi. Innangengt er úr bílgeymslu- húsi. Afhending í sept. 2003. Byggingaraðilar eru byggingarfélagið Gustur ehf. og Dverg- hamrar ehf. RJÚPNASALIR 4 Í KÓPAVOGI Til sölu vandaðar og rúmgóðar 3ja herbergja íbúðir með sérþvottherbergi í 3ja hæða ál- klæddu 8 íbúða fjölbýlishúsi. Stórar vestur- svalir. Mikið útsýni. Góð staðsetning og stutt í alla þjónustu. 3ja herb. íbúðirnar eru á kr. 13,6 m. Sex íbúðir óseldar. Afhending í janúar nk. Byggingaraðili er Bygging ehf. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Brynar Fransson sölumaður samn./skjalagerð sími 575 8503 Jón Ellert Lárusson viðskiptafræðingur sölumaður lögg. fasteignasali Erla Waage ritari sölumaður Þór Þorgeirsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 866 2020 Brynjar Baldursson sölumaður sími 698 6919 Sverrir Kristjánsson lögg.fasteignasali sölumaður sími 896 4489 SÆBÓLSBRAUT Sérlega fallegt raðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Neðri hæð: forstofa, eldhús, þvottahús, stofur, verönd, 27 fm. bílskúr, gestasnyrting. Efri hæð: sjón- varpshol, þrjú stór herbergi og gott baðher- bergi. Gólfefni: parket, flísar og teppi. Vand- aðar innréttingar. Góð suður-verönd og svalir í norður á efri hæð. Hiti í stéttum og plani. Þetta er góð eign miðsvæðis á höfuðborgar- svæðinu. V. 23.5 millj. SKELJAGRANDI - BÍLAGEYMSLA Falleg 3ja herb. 80 fm. íbúð á 3.h. ( efstu ). Sérinngangur er íbúðina af svölum. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, eldhús með ágætri inn- réttingu og tækjum, rúmgóða og bjarta stofu með útgangi út á suð/vestur - svalir þar sem er útsýni út á sjó, tvö rúmgóð svefnherb. með skápum og baðherbergi með baðkari. Eign- inni fylgir rúmgóð geymsla og stæði í bíla- geymsluhúsi sem er innangengt úr í sameign hússins. V. 12,0 m. STANGARHOLT Góð fimm til sex her- bergja hæð og ris á þessum vinsæla stað. Á hæðinni er eldhús, stofur, baðherbergi, hjónaherbergi m. fataherbergi. Á efri hæð eru tvö góð herbergi og stórt sjónvarpshol. Bíl- skúrsréttur og leyfi fyrir svölum. Sér þvotta- hús og geymsla í kjallara. Þetta er eign sem gefur mikla möguleika og er mjög miðsvæð- is. V. 14.5 millj. Ahv. 8 millj. VALLARGERÐI - ÚTSÝNI Ný í einka- sölu rúmlega 120 fm. efri sérhæð í tvíbýlis- húsi. Íbúðin skiptist í sérinngang, rúmgott hol, 3-4 svefnherb., tvær parketlagðar stofur með mjög fallegu útsýni og vestur svölum út af, eldhús með nýlegri innréttingu, þvottaherb. og flísalagt baðherb. með glugga. Íbúðin er mikið endurnýjuð á undanfornum árum og er t.d. flest gólfefni ný, rafmagnið er nýtt, flestar innréttingar og þak hússins að hluta. ÁSKLIF - STYKKISHÓLMUR Mjög gott tæplega 300 fm. steinsteypt einbýlishús ( byggt 1988). Húsið er á tveimur hæðum 242 fm ásamt tvöfuldum 56 fm bílskúr. Eignin skiptist m.a. í tvær bjartar rúmgóðar stofur með fallegu útsýni út á Snæfellsnes, eldhús með sérsmíðaðri innr. og góðum tækjum, 4-5 rúmgóð svefnherb., tvö baðherbergi, þvotta- herbergi, geymslur og fl. Þetta er fallegt hús sem er vel staðsett í bænum. Áhv. 5,5 m. V. 18,9 m.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.