Fréttablaðið - 14.07.2003, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 14.07.2003, Blaðsíða 33
fast/eignirMÁNUDAGUR 14. júlí 2003 4RA HERB. - 201 KÓPAVOGUR Falleg íbúð á jarðh m/sér garði og sólpall. Rósettur og listar úr gifsi í lofti, halogenlýsing. Gegnheilt yatoba parket. Eldhúsinnr. úr kirsuberjvið eldunareyja m/gas-og keramikhellum. sjónv.- og símatenglar í öllum herb. Mjög er vandað til allrar vinnu og frágangs íbúðar Elín sölufulltrúi RE/MAX sýnir eignina. Elín D.W. 520-9503, 697-7714 elin@remax.is Heimilisfang: Galtalind Stærð: 106.3 fm. Brunab.mat: 13,3 millj. Byggt: 1997 Áhvílandi: 6,3 millj. Verð: 16,5 millj. Ragnar Thorarenssen, löggiltur fasteignasali Kópavogi MIÐBÆR - SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Nýlega endurnýjað skrifstofu og lagerhúsnæði á annari hæð við Tryggvagötu. Aðalinngangur er frá Tryggvagötu þar sem að er lyfta og stigi upp á hæðina sem er skrifstofusvæði með tveim lokuðum skrifstofum og opnu rými á milli. Lagersvæði er með aðkeyrslu frá vesturgötu og er þar mikil lofthæð. Skúli Þór Sveinsson sölufulltrúi RE/MAX sýnir eignina. Skúli Þór Sveinsson, 590-9507/820-9507 skulith@remax.is Heimilisfang: Tryggvagata Hæð: 2 Stærð eignar: 214 fm Byggingarár: 1936 Brunab.mat: 16 millj. Verð: 15,5millj. Sigurbjörn Skarphéðinsson, löggiltur fasteignasali ÞINGHOLT BREIÐHOLT Erum með kaupanda að 2ja til 3ja herbergja íbúð Í Bökkunum eða Seljahverfi. Allar nánari upplýsingar veitir Þorbjörn sölufulltrúi RE/MAX Mjódd símar 520-9555 898-1233. Þorbjörn Pálsson 520-9555 898-1233, thorbjorn@remax.is Hans Pétur Jónsson, löggiltur fasteignasali MJÓDD LANDSBYGGÐIN - VEITINGAHÚS Höfum fengið á söluskrá skemmtilegan veitinga og skemmtistað á Höfn í Hornafirði. Húsnæði og rekstur í einum pakka. Á staðnum er pitsubakstur og útsendingar ( Bíll Fylgir )einnig eru dansleikir og fastakúnnar í mat. Frábær staður og góðir tekjumöguleikar fyrir samhenta fjölsk. Skúli Þór Sveinsson sölufulltrúi RE/MAX sýnir eignina. Skúli Þór Sveinsson 820-9507 / 590-9507, skulith@remax.is Heimilisfang: Víkin Stærð eignar: 245 fm Byggingarár: 1993 Brunab.mat: 30 millj. Verð: 24 millj. Sigurbjörn Skarphéðinsson, löggiltur fasteignasali ÞINGHOLT 6 HERB 201 KÓPAVOGUR Falleg 6 herb íbúð á tveimur hæðum í 4 hæða fjölbýli. Á neðri hæð er eldhús með borðkrók og innréttingu úr kirsuberjavið, þvottahús, rúmgótt baðherb og 3 svefnherb. Á efri hæð er tvö mjög stór herbergi auk vinnurýmis. Allar innr. úr kirsuberjavið. Parket á stofu og eldhúsi. Linda sölufulltrúi RE/MAX sýnir eignina. Linda Björk Stefánsdóttir 520 9504 862 8683 linda@remax.is Heimilisfang: Fífulind Stærð eignar: 158 fm Byggingarár: 1997 Brunab.mat: 16 millj. Áhvílandi: 8 millj. Verð: 16,9 millj. Ragnar Thorarenssen, löggiltur fasteignasali Kópavogi 1 Kaupandi athugar lánamögu-leika hjá Íbúðalánasjóði, lífeyris- sjóðum og/eða öðrum lánastofnun- um. Hann sækir um greiðslumat, sé þess þörf. 2 Kaupandi skoðar rækilega söluyf-irlit fasteignasala um eignir sem hann hefur áhuga á og kynnir sér ástand þeirra, eiginleika og önnur at- riði eftir því sem við á, svo sem: • söluverð og greiðsluskilmála • lánstíma og lánskjör yfirtekinna lána, byggingarlag, byggingarefni, aldur og stærð. 3 Hafi fasteign ekki verið haldið viðsem skyldi, eða um eldri eign er að ræða, er góður kostur að fá fagmenn til að skoða eignina. Heimild: fasteignir.is HÚSNÆÐISKAUP Mikilvægt að undirbúa þau vel. Undirbúningur fasteignakaupa/ Þrjú góð ráð 4RA HERB. - 112 RVK Mjög falleg 4ra herb. íbúð á jarðhæð með sér inngangi. Falleg eldhúsinnrétting. Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. ca. 30 fm suður verönd. Nánari upplýsingar fást hjá Sölufulltrúa. Fasteignamiðlari RE/MAX sýnir eignina. Guðrún Helga Rúnarsdóttir 899-6909 gudrunhelga@remax.is Heimilisfang: Vættaborgir Stærð eignar: 96 fm Byggingarár: 1997 Brunab.mat: 12,3 millj. Áhvílandi: 6,5 millj. Verð: 14,5 millj. Ragnar Thorarenssen, löggiltur faseignasali KÓPAVOGI 2JA HERB.- 200 KÓP Falleg íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi í fallegu grónu hverfi. Sérgarður fylgir íbúðinni. Frábær staðsetning, stutt í alla þjónustu. Mjög hagstætt byggingasjóðslán hvílir á eigninni. Guðrún Helga Rúnarsdóttir 899-6909 gudrunhelga@remax.is Heimilisfang: Hlíðarhjalli Stærð eignar: 62 fm Byggingarár: 1987 Brunab.mat: 7,3 millj. Áhvílandi: 5,7 millj. Verð: 10,5 millj. Ragnar Thorarenssen, löggiltur faseignasali KÓPAVOGI Nánari upplýsingar fást hjá sölufulltrúa í síma 899-6909 2JA HERBERGJA BLÁSALIR Örfáar 2-3ja herbergja íbúðir eftir í fullbúnu fjölbýlishúsi. Frábært útsýni. 3JA HERBERGJA BARÐASTAÐIRGlæsileg 100 fm íbúð á 6. hæð með mikilli lofthæð og frá- bæru útsýni. Íbúðin er með nýlegu parketi á gólfum. Falleg eldhúsinnrétting með nýleg- um tækjum. Þvottaherbergi í íbúð. Svalir í suður. Lyftuhús. Verð 15,9 millj. Áhv. 9 millj. húsbréf. 4RA HERBERGJA GRETTISGATA Glæsileg 120 fm 4ra-5 herb. íbúð á þessum vinsæla stað í miðbænum. Parket á gólfum. Verð 14,9 millj. NÝBÝLAVEGUR - BÍL- SKÚRSRÉTTUR Nýstandsett 115 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð með sérinn- gangi. Nýtt parket á gólfum. Ný eldhúsinn- rétting. Íbúðin er nýmáluð. Verð 15,5 millj. Laus strax. GRENSÁSVEGUR Vorum að fá í einkasölu 2 4ö5 herbergja íbúðir. 120 og 130fm. Verð 13,5 og 14,5 millj. ENGIHJALLI Góð 4ra herbergja íbúð í lyftublokk. Parket á gólfum. Frábært útsýni. Verð 12,3 millj. RAÐHÚS - PARHÚS GRASARIMI- RAÐHÚS Mjög fallegt ca. 200 fm raðhús á tveimur hæð- um með innbyggðum bílskúr. Á efri hæð eru 3 rúmgóð svefnherbergi. Á neðri hæð eru m.e.a. fallegar stofur með parket á gólfum. Úr stofu er gengið út á fallega timburverönd. Fyrsta flokks innréttingar í öllu húsinu. EINBÝLI. LJÁRSKÓGAR - TVÖFALD- UR BÍLSKÚR Glæsilegt ca. 325 fm einbýlishús sem hefur fengið einstakt við- hald í gegnum árin. Skipti skoðuð. Laust strax. NÝTT-BERGSTAÐASTRÆTI Vorum að fá í sölu glæsilegt einbýli á 2 hæðum á þessum eftirsótta stað í Þingholtunum. Verð 19,8 millj. Erum með fjársterka kaupendur að einbýlishúsum í Árbæ, Fossvogi og Seltjarnarnesi. Staðgreiðsla í boði fyrir réttu eignina. LANGAGERÐI Vorum að fá í sölu einbýli æi Langagerði. Verð 28 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI INGÓLFSSTRÆTI. Nýtt glæsilegt ca. 325 fm verslunar- húnæði með frönskum gluggum. Tilvalið fyrir verslunar eða veitingarekstur. Verð 35 millj. áhv. 23 millj. í góðum langtíma lánum. KRISTNIBRAUT-BÍLSKÚR Ný falleg 196 fm parhús með innbyggð- um bílskúr. Húsin eru fullbúin að utan en fokheld að innan. Verð 15,9 millj. 85% fjármögnun í boði frá eiganda. Ath. mjög gott verð. MARÍUBAUGUR-RAÐHÚS Glæsileg 116 fm raðhús á einni hæð ásamt bílskúr 27fm. Húsin eru fullbúinn að utan en fokheld að innan. Seljandi get- ur lánað 85% af kaupverði til 25 ára. Að- eins 3 hús eftir. Verð 14,5 millj. Óskað er eftir tilboðum. Þröstur Þórhallsson, löggiltur fasteignasali Þórhallur Björnsson, sölustj. Kári Jarl Kristinsson, sölusm. Erum fluttir á efstu hæð Lágmúla 9 LÓMASALIR 6 Glæsilegar 3ra herbergja 102-105 fm íbúðir í nýbyggingu. Íbúðirnar eru afhentar með vönduðum innrét- tingum. Þvottahús í íbúð. Lán upp í 90% af kaupverði. ATVINNUHÚSNÆÐI Húsnæði til sölu sem eru með leigu- samningum: Upplýsingar aðeins á skrifstofu. Molduhraun Fossaleynir (Húsasmiðjan) Hverfisgata Laugavegur (Rarik) Tindasel (Bónus) Smiðjuvegur Stangarhylur Lágmúli Bæjarlind Bæjarflöt Austurströnd Bráðvantar eignir á skrá – MIKIL SALA BRÁÐVANTAR EINBÝLI Í ÁRBÆ fyrir fjársterka aðila, fyrir allt að 30 millj. Lágmúla 9 Sími 533 1122 VERKTAKAR Nýkomið í sölu 120 he. land undir byggingarlóðir á stór Reykjavíkursvæðinu. Nánari uppl. veitir Þröstur

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.