Fréttablaðið - 14.07.2003, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 14.07.2003, Blaðsíða 48
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00, fax: 515 75 16 Ritstjórn: 515 75 05, fax: 515 75 06, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - fax 515 75 16, auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 00, dreifing@frettabladid.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 515 7500 Bakþankar ÞRÁINS BERTELSSONAR KYNNUM NÆSTU KYNSLÓ‹ TÆKNI TIL HVERS KONAR BYGGINGAFRAMKVÆMDA I I I W W W. T R I M B L E . C O M Ísmar hf. • Grandagar›ur 7-9 • 101 Reykjavík Sími: 5105100 • Fax: 5105101 • www.ismar.is © 2002 Trimble Navigation Limited. LP4 4-átta laser bendill. Ló›lína upp, ló›lína ni›ur, lárétt og hornrétt. Sjálfstillandi, einfaldur í notkun. Upplag›ur vi› uppsetningar á veggjum, flísa e›a teppalagnir 1452XL Eitt skarpasta og fjölhæf- asta lárétta/ló›rétta laser tæki› til margvíslegra nota úti e›a inni. Sjálfvirk stilling me› einum takka, gerir uppsetningu einfalda og fljótlega. LL500 Vel flekktur laser í byggingari›na›inum. Einmenningstæki til hæ›armælinga á fæti e›a úr vinnuvél. Nákvæmni 1,5 mm upp í 30 metra fjarlæg›. Stö›ugur flótt ve›ri› sé fla› ekki (-20°C til 50°C). HD150 Hra›virkur og flægilegur hand- fjarlæg›armælir sem mælir einnig og reiknar út flatarmál og rúmmál. Virkar hvort heldur er úti e›a inni me› +/- 2 mm ná- kvæmni. Dregur 150 metra. Au›velt a› mæla áhættu- laust á óa›gengilegum svæ›um. LL200 Eins manns laserbúna›ur í einni tösku. Sendir, móttakari, stöng og flrífótur í pakkanum. Borgar sig upp á einni rafhlö›unotkun – 100 tímum. Ég fékk hroðalega martröðnóttina eftir að ég heyrði prófessor dr. Hannes Hólm- stein lýsa því yfir í sjónvarp- inu að hann ætlaði að fara að dæmi Hallgríms Helgasonar rithöfundar og fá sér salíbunu á frægð Halldórs heitins Lax- ness og skrifa um hann bók – og ekki bara eina heldur þrjár! Mig dreymdi þá nótt að skáldbróðir þeirra Hallgríms og Hannesar, sem kvaðst heita Zkalla G. Rímzzon, kæmi til mín og léti ófriðlega. G. Rímzzon var í víðum galla- buxum sem héngu uppi á þjó- hnöppum hans, hann var með prjónahúfu ofan í augu og hafði hafnaboltakylfu í hendi. Hann rappaði yfir mér skuggalegan texta og sló takt- inn með kylfunni, illúðlegur á svip. Rapptextinn var eitthvað á þessa leið: HANS DAGUR er liðinn og Höfundur Íslands sætlega sefur svefninum væra sem dauðinn réttlátum gefur. En ei kálið er sopið þótt í ausu sé komið seyðið: Sjá, hér koma Grímur og Hólmsteinn til þess að kúka á leiðið. MÁLSVARI SMÆLINGJ- ANS, hins máttvana, mædda og snauða, mannúðarskáldið, handhafi logans rauða, hans minning er svívirt og mökuð í tjöru og fiðri, af mönnum sem halda að al- heimsins nafli sé í Reykjavík miðri. ÞAÐ HLÆGIR MIG þó, að jafnlengi og lifa hans bækur lifa mun skömm þeirra sem hér gerðu í brækur; réttlætiskvörn malar hægt – en þó án áfláts og enda – og loks munu böðlarnir sjálfir í gálganum lenda. Zkalla G. Rímzzon

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.