Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.07.2003, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 14.07.2003, Qupperneq 45
25MÁNUDAGUR 14. júlí 2003 Pondus eftir Frode Øverli HALLDÓRA GEIRHARÐSDÓTTIR „Ég get ekki hreyft mig þessa dagana því ég er kasólétt og komin þrjá daga fram yfir,“ segir Halldóra Geirharðsdóttir leik- kona um líkamsþjálfun sína. „En undir venjulegum kringumstæðum er ég á línu- skautum á sumrin og á skíðum á veturna. Svo er það þessi vísitöluhreyfing sem heldur mér í formi þegar ég geng út í bak- arí og á milli kaffihúsa.“ Hreyfingin mín 31 ÁRS „Hann Stebbi er alltaf svo svo góður við mig,“ segir Edda hlæjandi. „Ég átti til dæmis mjög eftirminnilegan afmælisdag fyrir þremur árum, þegar hann kom mér á óvart með yndislegum hádegis- verði út í garði. Eftir matinn flaug hann með fyrra fluginu til Ísafjarð- ar og þegar ég kom svo með seinna fluginu sama dag stóðu Geirfugl- arnir á flugvellinum með harmon- ikkur og gítara, sungu fyrir mig og skáluðu í kampavíni. Það var alveg stórkostlegt,“ segir Edda, sem get- ur heldur ekki lýst flugferðinni milli Reykjavíkur og Ísafjarðar nógsamlega sterkum orðum. „Veðr- ið var dásamlegt og þetta var bara allt algjört æði,“ segir hún. „Helg- inni eyddum við svo á Sæludögum á Suðureyri, þar sem strákarnir voru að spila.“ Annars minnist Edda allra af- mælanna sinna með gleði. „Í fyrsta lagi var auðvitað alltaf gott veður. Amma gerði brauðtertu og bakaði peruköku og pönnukökur og svo fengu allir kók með röri,“ segir hún og bætir við að veislan hafi einmitt oft verið haldin í garðinum. Nú er Edda í sumarfríi með „litlu fjölskyldunni sinni“, en hún og Stefán eignuðust lítinn strák í mars síðastliðnum. „Það getur svo vel verið að ég haldi upp á daginn um næstu helgi, bjóði til mín vinun- um, og svo vonum við bara að þeir verði duglegir að hrista fram dans- skóna og taki sporið með okkur.“ Í vetur er Edda að leika í Línu Langsokki. „Ég leik Önnu, og hef eiginlega bara eina línu: Lína, þú verður að hætta að skrökva svona, Lína.“ Og nú skellihlær Edda. „En Anna litla prúða og stillta leynir á sér, þó ég samsami mig nú frekar prakkaranum Línu.“ ■ EDDA BJÖRG EYJÓLFSDÓTTIR Vill láta koma sér á óvart á afmælisdag- inn. Kampavín á flugvellinum Mjódd • Dalbraut • Austurströnd Mjódd • Dalbraut • Austurströnd 1000 kr. tilboð Aukaálegg að eigin vali kr. 150 kr. 1.000 Stór pizza með 2 áleggstegundum sótt Afmælistilboð sótt kr. 1.500 Stór pizza með 4 áleggstegundum, brauðstangir, sósa og 2l gos ® ■ Andlát H J Á L P ! HJÁÁÁLP! JÓN GNARR ER VÍST FORSETI! NEI, ÞAÐ ER INGIBJÖRG SÓLRÚN! Er ennþá ís- hokkíkvöld hjá þeim? J a m m . . . é g veðja á gaurinn með magnarann á hausnum! S T A L Í N VAR ÞÝSK- UR! SPÆNSK- UR! ÞÝSKUR! Elín Einarsdóttir, Laufvangi 8, Hafnar- firði, lést 2. júlí. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. 10.30 Karl Sigurðsson verður jarðsung- inn frá Áskirkju. 13.30 Jóna Margrét Þórðardóttir, Fannafold 23, Reykjavík, verður jarðsiugin frá Grafarvogskirkju. 13.30 Kristín Emma Maríudóttir Hale, Hólmgarði 40, Reykjavík, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju. 13.30 Páll Ólafsson, Melgerði 14, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju. 13.30 Ragnar Jakobsson, Trönuhjalla 23, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu. 13.30 Sigrún Stefánsdóttir frá Gauts- stöðum verður jarðsungin frá Ak- ureyrakirkju. 14.00 Sigurbjörn Jónsson, Vallarbraut 3, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju. 15.00 Guðrún Dagbjört Sveinbjörns- dóttir, Hrafnistu, Reykjavík, verður jarðsungin frá kirkju Óháða safn- aðarins. 15.00 Leifur Kristleifsson, Bröttukinn 30, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju. ■ Jarðarfarir Afmæli EDDA BJÖRG EYJÓLFSDÓTTIR ■ leikkona vonar að dagurinn hefjist á því að maðurinn hennar færi henni girni- legan morgunmat í rúmið.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.