Fréttablaðið - 14.07.2003, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 14.07.2003, Blaðsíða 40
14. júlí 2003 MÁNUDAGUR Fyrir hvað stendur F-ið?“ spurðiég kennarann minn í MH þeg- ar einkunn í efnafræði lá fyrir. „Það stendur fyrir Fáviti,“ sagði hann brosandi, en góðlátlega, og ég er ekki frá því að alvara hafi fylgt gamninu, ekki síst vegna þess að ég var að falla í þessum áfanga í annað sinn. Samt hafði ég ákveðið í seinna skiptið að opna mig upp á gátt fyrir fræðunum og líta efnajöfnur jákvæðum augum. Mér tókst bara aldrei að skilja þær. Mér er eins farið þegar ég horfi á Traders á SkjáEinum. Það er þáttur sem fjallar um verð- bréfasala og braskara í kauphöll- um og ég skil hvorki upp né niður, hvorki aðgerðirnar né tungumál- ið. Er sem sagt nautheimsk í framan að loknum hverjum þætti og hef ekki hugmynd um hvað var að gerast. Af því ég var svo fyrir- fram ákveðin í að þetta hlyti að vera leiðinlegasta sjónvarpsefni „ever“ ákvað ég að horfa á þætt- ina með jákvæðu hugarfari, líkt og jöfnurnar forðum, og reyna að skilja þá. En einkunnin er sem sagt tvímælaust F. Ekki það að ég sé á bömmer yfir því, ég skil ekki hverjum datt í hug að framleiða þætti um eins drepleiðinlegt efni og persónurnar í þáttunum gætu ekki verið óáhugaverðari. Horfði svo með öðru auganu á Brúðkaupsþáttinn Já eitthvert kvöldið og hef efasemdir um að hægt sé að halda úti svona þætti ár eftir ár. Brúkaup Íslendinga virðast öll vera meira og minna eins og þátturinn leiðigjarn til lengdar. En sennilega erum við bara svona óþolandi einsleit þjóð. ■ Við tækið EDDA JÓHANNSDÓTTIR ■ skilur hvorki fjármálabröltið né karakterana í Traders á SkjáEinum, og er að velta fyrir sér hvort kaupa- héðnar séu almennt svona leiðinlegir. F fyrir fáviti 18.00 Ewald Frank 18.30 Joyce Meyer 19.00 700 klúbburinn 19.30 Sherwood Craig 20.00 Um trúna og tilveruna 20.30 Maríusystur 21.00 T.D. Jakes 21.30 Joyce Meyer 22.00 Life Today 22.30 Joyce Meyer Með áskrift að stafrænu sjón- varpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlanda- stöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 19.00 PSI Factor (3:22) (Yfirskilvitleg fyrirbæri) 19.45 Sky Action Video (3:12) (Hasar úr lofti) Magnaður myndaflokkur um mannlegar raunir. . 20.30 Sporðaköst II (Laxá í Aðaldal) Skemmtilegir veiðiþættir þar sem rennt er fyrir fisk víða um land. Umsjónarmað- ur er Eggert Skúlason en dagskrárgerð annaðist Börkur Bragi Baldvinsson. 21.00 Up ‘n’ Under (Davíð og Golíat) Gamanmynd. Í áratug hafa liðsmenn Cobblers Arms kráarinnar verið ósigrandi í rugby. Á sama tíma hafa strákarnir frá Wheatsheaf ekki afrekað neitt en nú ætla þessi tvö lið að mætast í leik þar sem mikið er lagt undir. Fyrir fram á Cobblers Arms sigurinn vísan en forráða- menn Wheatsheaf luma á leynivopni sem gæti ráðið úrslitum. Aðalhlutverk: Gary Olsen, Richard Ridings, Samantha Janus, Neil Morrissey. Leikstjóri: John Godber. 1998. 22.30 Gillette-sportpakkinn 23.00 Those Magnificent Men in Their Flying Machines (Flugkappar) Ævintýra- leg gamanmynd sem var tilnefnd til Ósk- arsverðlauna. Í byrjun 20. aldar efndi breskt dagblað til flugkeppni. Flogið skyldi frá Lundúnum til Parísar og áhug- inn var mikill. Margir vildu setjast í flug- mannssætin og öllum brögðum var beitt. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Stuart Whitman, Sarah Miles, James Fox. Leikstjóri: Ken Annakin. 1965. 1.15 Dagskrárlok og skjáleikur 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi (Styrktaræfingar) 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Dharma & Greg (13:24) 13.00 Haven (2:2) (Griðarstaður). 14.35 Bull (8:22) (Valdatafl á Wall Street) 15.20 Rolling Stones 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 Seinfeld 2 (5:13) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends 6 (5:24) (Vinir). 20.00 Smallville (21:23) (Accelerate) Fyrir rúmum áratug gekk loftsteinaregn yfir íbúa Smallville í Kansas og frá þeim degi hafa undarlegir atburðir átt sér stað í þessum friðsæla smábæ. 20.50 American Dreams (14:25) (Am- erískir draumar) Valentínusardagurinn nálgast og rómantíkin liggur í loftinu, en það eru ekki allir jafn jafn sannfærðir um mikilvægi þessa dags. 21.35 Vatel Fátækur prins býður Loð- víki kóngi til veisluhalda. Aðalhlutverk: Gérard Depardieu, Uma Thurman, Tim Roth, Timothy Spall. Leikstjóri: Roland Joffé. 2000. 23.15 Footballers’ Wives (3:8) (Ástir í boltanum) 0.05 Shield (7:13) (Sérsveitin) Mackey og Vandrell aðstoða löggu frá annarri stöð við að rannsaka mál, sem endar allt annað en vel þegar annars flókið samband Machey og Vandrell flækist enn meira. Dutch og Wyms halda áfram rannsókn sinni í máli raðmorðingj- ans og fá miðil sér til aðstoðar. Strang- lega bönnuð börnum. 0.50 Friends 6 (5:24) (Vinir) 1.10 Ísland í dag, íþróttir, veður 1.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.00 Stuart Little 8.00 Baby Boom 10.00 Sweet and Lowdown 12.00 Get Real 14.00 Stuart Little 16.00 Baby Boom 18.00 Sweet and Lowdown 20.00 Get Real 22.00 Born Romantic 0.00 All the Pretty Horses 2.00 Deep Blue Sea 4.00 Born Romantic 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 20.00 Is Harry on the Boat? 21.00 Greece Uncovered (4:8) 22.03 70 mínútur 23.10 X-strím 0.00 Lúkkið 0.30 Meiri músík Stöð 2 21.35 SkjárEinn 22.00 Bandarískir sakamálaþættir með New York sem sögusvið. Þætt- irnir eru tvískiptir; í fyrri hlutan- um er fylgst með lögreglumönn- um við rannsókn mála og er þar hinn gamalreyndi Lennie Briscoe fremstur í flokki en seinni hlutinn er lagður undir réttarhöld þar sem hinir meintu sakamenn eru sóttir til saka af einvalaliði saksóknara en oft gengur jafn brösuglega að koma hinum grunuðu í fangelsi og að handsama þá. 18.30 Dateline (e) Stjórnendur þáttar- ins eru allir mjög þekktir og virtir frétta- menn eins og Tom Brokaw, Stone Phillips og Maria Shriver. 19.30 According to Jim (e) 20.30 Mótor - sumarsport Í Mótor - sumarsport er fjallað um fjölbreyttar teg- undir mótoríþrótta. 21.00 The World’s Wildest Police Vid- eos Í The World’s Wildest Police Videos eru sýndar myndbandsupptökur sem lögreglusveitir víða um heim hafa sankað að sér. 22.00 Law & Order SVU 22.50 Jay Leno Jay Leno er ókrýndur konungur spjallþáttanna. Leno leikur á alls oddi í túlkun sinni á heimsmálunum og engum er hlíft. Hann tekur á móti góðum gestum í sjónvarpssal og býður upp á góða tónlist í hæsta gæðaflokki. Þættirnir koma glóðvolgir frá NBC - sjón- varpsstöðinni í Bandaríkjunum. 23.40 Brúðkaupsþátturinn Já (e) Elín María Björnsdóttir hefur umsjón með hinum sívinsæla Brúðkaupsþætti, sem er á dagskrá SkjásEins á þriðjudagskvöld- um, þriðja sumarið í röð. 0.30 Nátthrafnar 0.31 Grounded for Life (e) 0.55 Titus (e) 1.20 First Monday (e) 16.35 Fótboltakvöld Endursýndur þátt- ur frá sunnudagskvöldi. 16.50 Helgarsportið Endursýndur þátt- ur frá sunnudagskvöldi. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið Tommi togvagn, Engilbert og Albertína ballerína. e. 18.01 Tommi togvagn (2:26) (Thomas the Tank Engine) 18.30 Spæjarar (10:26) (Totally Spies) Æsispennandi teiknimyndaflokkur. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Sögulegir safngripir (2:3) (Museum Mysteries) 20.55 Vesturálman (13:22) (West Wing) Aðalhlutverk: Martin Sheen, Alison Janney, Bradley Whitford, Rob Lowe, John Spencer og Richard Schiff. 21.40 Timburmenn (5:10) Smíðaþáttur á léttum nótum. 22.00 Tíufréttir 22.20 Kvennasögur (1:2) (A Girl Thing) Leikstjóri: Lee Rose. Meðal leikenda eru Kate Capshaw, Stockard Channing, Rebecca De Mornay, Mia Farrow, Linda Hamilton, Glenne Headly, Allison Janney og Elle Macpherson. 0.25 Kastljósið Endursýnt 0.45 Dagskrárlok Gérard Depardieu, Uma Thur- man, Tim Roth og Timothy Spall leika aðalhlutverkin í kvikmynd- inni Vatel sem er frá árinu 2000. Fátækur prins býður Loðvíki kóngi til veisluhalda. Kóngurinn þekkist boðið en það er greini- legt að eitthvað hangir á spýt- unni. Prinsinn vill komast til frekari metorða og er tilbúinn að gera hvað sem er. Sjálfur ætl- ar hann raunar að gera lítið því sérlegur aðstoðarmaður hans, Vatel, situr oftast í súpunni. Vatel er við öllu búinn nema því að verða hrifinn af nýjustu frillu kóngsins. Vatel og frilla kóngsins Law & Order 20 SJÓNVARP Ástralska leik- og söng- konan Delta Goodrem sem leikur í Nágrönnum hefur greinst með krabbamein. Hún er aðeins 18 ára gömul og hefur þegar verið kölluð „næsta Kylie Minogue“ í heima- landi sínu. Ástæðan fyrir því er að stúlkan leikur í Nágrönnum auk þess sem hún hefur nýlega hafið tónlistarferil sinn. Aðdáendur þáttanna þekkja hana því betur í hlutverki skólastúlkunnar Ninu Tucker. Delta situr nú í 10. sæti breska smáskífulistans með lag sitt „Born to Try“ en fyrsta breiðskífa hennar, „Innocent Eyes“, hefur gert það gott í heimalandinu. ■ Leikkona úr Nágrönnum: Greindist með krabbamein DELTA GOODREM Leikur skólastúlkuna Ninu Tucker í Ná- grönnum við vaxandi vinsældir. SJÓNVARP Úganda varð nýlega þess heiðurs aðnjótandi að leiðtogi valda- mesta ríkis jarðarinnar og eina heimsveldisins, George W. Bush, sótti landið heim. Fæstir íbúana sáu sér samt fært að rífa sig frá sjón- varpsskermunum til að taka eftir því. Staðfærð útgáfa raunveruleika- þáttarins Big Brother hefur notið þvílíkra vinsælda um alla Afríku að sjaldan hefur annað eins þekkst þar um slóðir. Þátturinn gengur út á, eins og forverar hans, að fullt af fólki er sett saman í stofufangelsi í einhverja mánuði og lífi þess þar er sjónvarpað alla daga og nætur. Áhorfendur kjósa svo fólk úr þættinum með vissu millibili og sá sem situr einn eftir í húsinu vinn- ur peningaverðlaun. Afríkuútgáf- an er vinsæl um alla álfuna en keppendur koma frá 12 löndum innan hennar. Sérstaklega hefur einn þeirra, Úgandamaðurinn Gaetano Kagwa, risið eins og rak- etta upp á stjörnuhimininn. Hann er á allra vörum og stóð Bush al- gjörlega í skugga Gaetano á með- an á heimsókn þess fyrrnefnda stóð. Sérlega afslappaður og brosmildur, með mikinn áhuga á kynlífi, er Gaetano sá sem flestir telja að vinni. Mikið hefur einmitt verið gert út á kynlíf í þáttunum, en keppendur fara til að mynda í sameiginlegar sturtur og mynda- vélarnar ná þangað sem og til ann- arra staða í húsinu. ■ GAETANO Vinsælasti keppandinn um þessar mundir. Afrískur stóri bróðir: Áhugaverðari en Bush

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.