Fréttablaðið - 14.07.2003, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 14.07.2003, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 14. júlí 2003 KÓPAL STEINTEX Hörkutilboð 10 lítrar aðeins 5.990 kr. KÓPAL STEINTEX er frábær málning til notkunar á múr og steinsteypta fleti þar sem krafist er mikils veðrunarþols. KÓPAL STEINTEX er fáanleg í þúsundum lita. Hentar einkar vel til endurmálunar 4 litir, hvítt, marmarahvítt, hrímhvítt og antikhvítt Útimálning fyrir íslenskar aðstæður Útsölustaðir Málningar: Byko Kópavogi • Byko Hringbraut • Litaver Grensásvegi • Byko Hafnarfirði • Málningarbúðin Akranesi • Byko Akranesi • Axel Þórarinsson, málarameistari, Borganesi • Verslunin Hamrar, Grundafirði • Litabúðin Ólafsvík • Núpur byggingavöruversl. Ísafirði • Vilhelm Guðbjartsson, málarameistari, Hvammstanga • Verslunin Eyri, Sauðárkróki • Byko Akureyri • Versl. Valberg, Ólafsfirði • Versl. Vík, Neskaupstað • Byko Reyðarfirði • Málningarþjónustan Selfossi • Miðstöðin Vestmannaeyjum • Byko Keflavík. Við erum sérfræðingar í útimálningu fyrir íslenskar aðstæður. Haukur Sigurjónsson var aðleita að skáp fyrir sumarbú- staðinn sinn þegar Fréttablaðið náði tali af honum. Hann sagðist einu sinni áður hafa komið í Góða hirðinn. „Ég er svona aðallega að kíkja á hlutina og sjá hvað er á boðstólum. Við erum reyndar ekki búin að sjá neitt ennþá,“ sagði Haukur, sem hafði eiginkonu sína sér til halds og trausts í könnunar- leiðangrinum. ■ Sjáið þessa stofuprýði! Fjölmarga sniðuga hluti semfólk er hætt að nota er að finna í búðinni Góði hirðirinn í Hátúni. Fréttablaðið fór á stúfana og rakst á nokkra slíka sem gætu farið vel í stofunni þinni. ■ HAUKUR Haukur Sigurjónsson var að koma í annað skiptið í Góða hirðinn. Haukur Sigurjónsson: Vantar skáp í sumarbústaðinn FRÉTTAB LAÐ IÐ /RÓ B ERT RUGGUHUNDUR Hvaða barni finnst ekki gaman að rugga sér á litlum leikfangahundi? PLÖTUSPILARI Plötuspilarar eru sjaldgæfir nú til dags. Gamla sándið er alltaf sígilt. KJARVAL Eftirprentun af Kjarval málverki. Falleg mynd sem gæti farið vel fyrir ofan appel- sínugula sófann. SÓFI Þessi appelsínuguli sófi skar sig úr hinum sófunum sem í boði voru. VERÐ: 2.000 KR. VERÐ: 2.000 KR. VERÐ: 2.000 KR. VERÐ: 4.000 KR. ÚTVARP OG KOMMÓÐA Þetta gamla útvarp af gerðinni Sachenwerk sat ofan á skreyttri brúnni kommóðu. Kosta samanlagt 8.000 krónur. VERÐ: ÚTVARP 3.000 KR. KOMMÓÐA 5.000 KR.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.