Fréttablaðið - 21.08.2003, Page 3

Fréttablaðið - 21.08.2003, Page 3
Loksins er biðin á enda Íslenskt hrefnukjöt Kynning verður á hrefnukjöti í Hagkaupum Skeifunni í dag frá kl. 11-18 Kíktu í heimsókn... komið í verslanir Hagkaupa 800 gr. hvalkjöts gúllas 2 laukar 150 gr. sveppir 2 rauðar paprikur Salt og pipar Nautakjötskraftur 6 dl. vatn Laukurinn er afhýðaður og skorinn í fína báta, sveppirnir eru skornir í fernt og paprikan í grófa teninga. Djúp panna er hituð vel með olíu, hvalkjötið steikt fyrst, síðan er grænmetinu blandað saman við og kryddað með salti og pipar. Þegar þetta er búið að krauma örlítið er vatninu helt út í ásamt einni msk. af krafti og smakkað til. Látið sjóða í 2-3 mín. Þykkt með hveiti og vatni sem búið er að hræra saman. Borið fram með kartöflumús og hrásalati. HVALKJÖTS POTTRÉTTUR 800 gr. hvalkjöt (fyrir 4) Kjötið er skorið í 200 gr. steikur og létt steikt á pönnu í ca 3-4 mín. á hvorri hlið. Borið fram með piparsósu, bakaðri kartöflu og fersku salati. HVALKJÖTS PIPARSTEIKUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.