Fréttablaðið - 26.10.2003, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 26.10.2003, Blaðsíða 29
edda.is Gu›jón Fri›riksson er einn vinsælasti rithöfundur fljó›arinnar, ekki síst fyrir vanda›ar ævisögur. Í flessu sí›ara bindi ævisögu Jóns Sigur›ssonar er brug›i› ljósi á hi› vi›bur›aríka líf hans, sem reynist hafa veri› storma- samara en margir hafa gert sér grein fyrir. Fjölmargar uppreisnir voru ger›ar gegn Jóni og atlögur í ‡msum veigamiklum málum. Dregin er upp áhrifamikil mynd af persónu Jóns og einkalífi, flar sem hann haf›i mörg járn í eldi, og fleim fjárhagslegu ógöngum sem hann rata›i í á seinni hluta ævinnar. En jafnframt er hér sög› ítarleg stjórnmálasaga fless átakaskei›s sem lag›i grunninn a› Íslandssögu okkar tíma. Komin í verslanir Sómi Íslands – sagan öll

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.