Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.03.2004, Qupperneq 55

Fréttablaðið - 20.03.2004, Qupperneq 55
LAUGARDAGUR 20. mars 2004 55 Allri leikfanga sölu verður hætt. Við höfum enn á boðstólnum nokkra „EXPRESSO“ kaffivélar með allt að 50% afslætti. Mikið af herðatrjám, plast og tré, fægu- skóflur, uppþvottabursta, áklæði á strauborð, plast borðdúka, plast hnífapör, brauðristar, hárþurrkur, raf- magns rakvélar á tilboðsverði, verkfæra kassa á niður- settu verði, trjágreinasagir á hagstæðu verði, saman- brotnir stólar, borð á mjög góðum verðum, geisla- diska og video spólu geimslur. Veiðarfæri: stangir, hjól, vöðluskór, ódýrar PVC vöðlur stærð 42, spúnar, önglar, og margt fleira, á mjög hagstæðu verði. LAGERSALA! I Guðmundsson ehf Skipholti 25 105 Reykjavík LAUGARDAGINN 20. MARS 2004 HÖLDUM VIÐ LAGERSÖLU FRÁ KL. 13.00 TIL 16.00 OG GEFUM 50% AFSLÁTT AF HEILDSÖLU OG KOSTNAÐAR VERÐI LEIKFANGA MEÐAN BIRGÐIR ENDAST.           Félagsfundur Sjálfsbjargar, félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, verður haldinn þriðjudaginn 23. mars 2004 kl 20:00 í félagsheimili Sjálfsbjargar Hátúni 12. Kosning á þing Sjálfsbjargar lsf. Kosning á þing Sjálfsbjargar lsf sem haldið verður 14. til 16. maí að Flúðum, verður haldið í félagsheimili Sjálfsbjargar, félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, fimmtudaginn 25. mars kl. 20:00. Þeir félagsmenn einir hafa kosningarétt sem greitt hafa félagsgjaldið fyrir árið 2003. Tillögum félagsmanna um einstaka menn til stjórnarkjörs skulu berast skrifstofu félagsins eða kjörnefnd minnst 2 vikum fyrir aðalfund og vera skriflegar. Stjórnin Félagsfundur Á Hóli í Kópavogi (Holtasmára 1) verður kynning á íbúðum í sérflokki um helgina. Um er að ræða afar glæsilegar og vandaðar íbúðir að Katrínarlind 1-7 í Grafarholti. Byggingin er 3ja hæða lyftuhús, 4 stigahús með samtals 28 íbúðum, lyfta í hverju stigahúsi fyrir sig. Íbúðirnar eru 70 -127 fm að stærð auk stæðis í lokuðu bílskýli. Íbúðirnar skilast fullfrágengnar án gólfefna og verðið er 11,3 -18,1 millj. Byggingaverktakinn, Gissur og Pálmi, eru þekktir fyrir afar vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 595 9090 Kynning í dag kl. 14. til 16. á vandaðri nýbyggingu. MIKLABRAUT 78 - LAUS Nýstandsett og glæsileg 61 fm enda íbúð á jarðahæð í ágætu fjölbýli á þessum frábæra stað. Allt nýtt í íbúðinni. Björt og rúmgóð íbúð. Íbúðina er til sýnis um helgina. Hringdu á undan þér: Bjarni: 893-5959 eða Villi: 892-9100 Verð 9,8 millj. fast/eignir STANGAVEIÐIMENN ATH NÝTT NÁMSKEIÐ Í FLUGUKÖSTUM hefst sunnudaginn 21. mars í TBR húsinu, Gnoðavogi, kl 20. Kennt verður 21. og 28. mars, 4. 8. og 25. apríl. Við leggjum til stangir. Skrán- ing á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega, munið eftir inniskóm (íþróttaskóm). Þetta er síðasta námskeið vetrarins. KKR, SVFR og SVH Félagsfundur Eflingar-stéttarfélags 23. MARS 2004 Efling-stéttarfélag boðar til félagsfundar þriðjudaginn 23. mars nk.. Fundurinn er haldinn í Kiwanishúsinu við Engjateig og hefst kl. 17.30. FUNDAREFNI ER Kynning á nýgerðum kjarasamningum á al- menna vinnumarkaðnum milli Eflingar-stéttar- félags, Verkalýðsfélagsins Hlífar, Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis ñ Flóabandalagsins og Samtaka atvinnulífsins. STJÓRN EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS Vakin er athygli á því að kjarasamningar Flóa- bandalagsins og Samtaka atvinnulífsins taka eingöngu til almenna vinnumarkaðarins en ekki til starfa hjá ríki, sveitarfélögum eða sjálfseignarstofnunum. Stendur með þér!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.