Fréttablaðið - 03.04.2004, Blaðsíða 38
SMÁAUGLÝSINGAR
12
50 fm nýr sumarbústaður í landi Mun-
aðarness. Fullkláraður. Mikið útskorinn.
Til afhendingar strax. Er með myndir til
sýnis. Uppl. í s. 864 6012.
Til sölu söluturn/húsnæði ca 50 fm í
Hfj. Tilboð óskast. S. 555 4148 eða 865
1349.
Til leigu 150 fm iðnaðarhúsnæði. Stór-
ar innkeyrsluhurðir 4x4,50 lofthæð 5-7
m. Kaffistofa og WC. Sérhiti og rafmagn.
Stórt útisvæði malbikað. S. 893 9144 &
893 9145.
Vantar ca 150 fm. geymslupláss á Stór
Rvk svæðinu. S. 892 7285.
Til leigu skrifstofu-, þjónustu- og lager-
húsnæði í nýlegu og glæsilegu húsi við
Vesturhlíð. Húsnæðið er 735 fm, bjart
og rúmgott. Staðsett Fossvogsmegin í
hlíðarfæti Öskjuhlíðar. Fullkomnar tölvu
og símalagnir. Uppl. í síma 821 9215.
Bílskúr til leigu á Flyðrugranda. ca 27f
upphitaður ným,kalt vatn.Ný hurð með
opnara. Leiga kr.27þús með hita. Uppl í
síma 8940367
Barcelona-Menorca íbúð til leigu í vetr-
ar- eða sumarfrí. Sími 899 5863.
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.heilsu-
vorur.is/tindar
Ráðningarþjónusta óskar eftir sjó-
mönnum í allar stöður á skrá. Einnig
óskast verkamenn . S. 692 5106, fax
588 5644 og nordicsailor.com
Íslenskukennarar. Námsmatsstofnun
óskar eftir að ráða íslenskukennara til
yfirferðar á samræmdu stúdentsprófi í
íslensku 2004. Skilyrði er að umsækj-
endur hafi kennt íslensku á framhalds-
skólastigi. Umsóknarfrestur er til 14.
apríl nk. Nánari upplýsingar eru veittar
hjá Námsmatsstofnun næstu daga í
síma 551 0560. Umsóknareyðublöð
fást hjá stofnuninni Suðurgötu 39 en
einnig er hægt að sækja um á netinu;
slóðin www.namsmat.is
Kennarar! Námsmatsstofnun óskar eftir
að ráða kennara eða aðila með reynslu
af skólastarfi til að hafa umsjón með
samræmdu stúdentsprófi í íslensku 3.
maí nk. Starfið felst í yfirsetu og eftirliti
með prófinu í framhaldsskólum víðs
vegar um landið. Umsóknareyðublöð
liggja frammi hjá stofnuninni Suður-
götu 39 en einnig er hægt að sækja um
á netinu; slóðin www.namsmat.is. Um-
sóknarfrestur er til 14. apríl. Allar nánari
upplýsingar gefa Arnheiður eða Finn-
bogi í síma 551 0560.
Kennarar. Kennarar óskast til yfirferðar
á samræmdum prófum í 10. bekk
2004. Skilyrði er að umsækjendur hafi
kennt stærðfræði, íslensku, dönsku eða
ensku í 10. bekk. Umsóknarfrestur er til
14. apríl nk. Nánari upplýsingar eru
veittar hjá Námsmatsstofnun næstu
daga í síma 551 0560 og á heimasíðu
stofnunarinnar. Umsóknareyðublöð
fást hjá stofnuninni Suðurgötu 39 en
einnig er hægt að sækja um á netinu;
slóðin www.namsmat.is
Röska starfsmenn vantar á hjólbarða-
verkstæði. Upplýsingar í s. 568 3080 og
á staðnum Barðinn, Skútuvogi 2.
Óska eftir heimilishjálp. Upplýsingar í
síma 847 2200 & 557 8589.
Avon snyrtivörur. Vantar sölumenn um
allt land. Frírbyrjendapakki með vörum.
Upplýsingar í síma 577 2150 milli 10 -
17. AVON Dalvegur 16 b. avon@avon.is
AVON snyrtivörur
AVON snyrtivörur. Villtu halda AVON
kynningu? Veistu hver þinn ávinningur
er? Fáðu nánari upplýsingar í síma 577
2150. AVON, Dalvegur 16b.
avon@avon.is
Starfskrafur óskast í matvælafram-
leiðslu í Hafnarfirði. Mikil vinna
framundan. Uppl. í s. 892 0986.
Óskum eftir að ráða pípulagningamann
eða mann vanan pípulögnum. Uppl. í
símum 897 0570 Kristján og 894 9890
Jónas.
Ert þú með fágaða framkomu, glaðlind,
snyrtileg og dugleg. Ekki yngri en 25 ára
(vaktavinna). S. 895 6406.
Nonnabiti. Starfskraftur óskast (reyk-
laus). Uppl. í s. 899 1670, 551 2312,
586 1840
Café Bleu Kringlunni óskar eftir að ráða
vant fólk í framreiðslu. Aldurstakmark
20 ára. Uppl. á staðnum milli kl. 16.00-
19.00.
Gistiheimilið Sunna Þórsgötu 26. Óskar
eftir herbergisþernu frá 19. apríl. Einnig
leitum við eftir sumarfólki í herbergis-
þrif. Uppl. og umsóknareyðublöð á
staðnum, virka daga kl. 8-19.
Heimilsaðstoð vantar í sveit í sumar.
Uppl. í s. 552 4031 og s. 863 1941.
Vantar duglegt fólk í garðslátt og hreins-
un á görðum á aldrinum 15-25 ára.
Hægt er að sækja um á www.gardlist.is
Sumarstarf!
Óskum eftir vönum starfsmanni í bók-
hald og önnur skrifstofustörf. Skilyrði er
að hafa þekkingu á bókhaldskerfum og
reynslu í bókhaldi. Fullt starf á sumrin
en hlutastarf á veturnar. Sækja um á
www.gardlist.is
Óskum eftir að ráð vanan trailerbílstjóra
í sumarafleysingar, ca þrjá mánuði. Þarf
að hafa ADR tankaréttindi og vinnuvéla-
réttindi. Aðeins traustur og vanur mað-
ur kemur til greina. Umsóknir sendist á
FBL Skaftahlíð 24 eða á smaar@fretta-
bladid.is fyrir 15. apríl.
Vegna aukinna verkefna óskum við eft-
ir trésmiðum og verkamönnum. S. 660
1798.
22ja ára kona sem líkur öðru ári í sál-
fræði í vor óskar eftir sumarstarfi. Uppl.
í s. 696 7675.
Tvær hressar og hraustar konur 40 og
45 ára vantar aukavinnu. Margt kemur
til greina. Vanar og vandvirkar. Uppl. í s.
849 9694
Get hafið störf strax. Get gengið í flest
störf. Hef unnið sjálfstætt. Tek einnig að
mér bakstur fyrir fermingar, kaffihús
eða annað. Get unnið fyrir hádegi og
aðra hverja helgi. Er 31 árs. Uppl. í s.
697 6567, Björk.
Ég er sautján ára nemi sem óska eftir
aukavinnu með skóla og sumarvinnu.
Er með bílpróf. Uppl. 695 4395.
Tæpl. þrítugur meiraprófsbílstjóri leitar
atvinnu í Reykjavík. Vanur útkeyrslu og
lagerstörfum. Uppl. s. 663 2473 og
haukur@hjarta.com
Viltu læra Netviðskipti? Skráðu þig þá á
www.netvidskipti.com og ég mun hafa
samband.
Brúnleit Toyota Corolla árg. ‘89 með
skráningarnúmerið KS 098 var stolið úr
Kópavogi aðfaranótt sunnudags. Vin-
samlegast hafið samband við lögreglu í
Kópavogi.
Allar pizzur á matseðli á 1000 kr. Frítt
hvítlausbrauð fylgir með//Sótt. Opið frá
kl. 16 til 22, alla daga. Pizza 67 Austur-
veri, s. 800 6767.
Óska eftir að kynnast konu íslenskri,
pólskri, tælenskri eða rússneskri á aldr-
inum 30-55. Er sjálfur 50 ára. Svör
sendist fyrir 10. apríl 2004 til FBL
Skaftahlíð 24 merkt “2311”
(smaar@frettabladid.is).
Einkamál
Tilkynningar
Tapað - Fundið
TILKYNNINGAR
Viðskiptatækifæri
Atvinna óskast
www.i2i2i.com
Atvinna í boði
ATVINNA
Gisting
Bílskúr
Atvinnuhúsnæði
Núpalind 8, 201 Kópavogur
Glæsileg, rúmgóð og björt 4
herb íbúð á 2. hæð í
lyftublokk á frábærum stað í
Lindarhverfinu. Ljósar
fallegar innréttingar.Stórar
suður svalir. Þrefalt gler í
gluggum.Örstutt í skóla,
leikskóla og alla þjónustu.
Verð: 17,8 m. kr.
KÓPAVOGUR
Guðmundur Þórðarson, lögg. fasteignasali
Linda Björk Hafþórsdóttir, sölufulltrúi
6945392 / 5209508
linda@remax.is
Ljósvallag. 32 OPIÐ HÚS 16-18
Mjög sjarmerandi 2-3ja herb. íbúð á 1.
hæð í fallegu fjögurra íbúða húsi á einum
besta staðnum í bænum. Eikarparket á
gólfum utan baðherbergis og hluta af
eldhúsi sem er flísalagt. Tvöföld stofa.
Fallegir gluggar, gólflistar, rósettur og
listar í loftum. Svefnherbergi með
beikiparketi og góðu skápaplássi - lítið
herb. innaf svefnherb. Útgengt í
bakgarð úr eldhúsi. Sérgeymsla! Áslaug
Baldursdóttir, sölufulltrúi á staðnum í
dag frá kl. 16-18. Sími:822-9519
Stærð: 64,1fm²
Brunabótamat: 7,6 m. kr.
Byggingarefni: Steinhús
Byggingarár: 1928
Áslaug Baldursdóttir, sölufulltrúi
8229519 / 5209503
aslaug@remax.is
Verð: 12,5 m. kr.
KÓPAVOGUR
Guðmundur Þórðarson, lögg. fasteignasali
FASTEIGNIR
FASTEIGNIR
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 16-17
GRENIMELUR 31 - 107 RVK.
Mjög góð og vel skipulögð
sérhæð á 1. hæð á eftirsót-
tum stað í vesturbænum.
Íbúðin er 4ra herbergja,
93,3 fm. á 1. hæð með sér-
inngangi. Tvö svefnherbergi
og tvær stofur. Ný eld-
húsinnrétting.
Verð 15,3 millj.
Nánari upplýsingar fást hjá Guðrúnu Helgu í síma 824-5053
Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík
www.fmg.is