Fréttablaðið - 22.04.2004, Síða 33

Fréttablaðið - 22.04.2004, Síða 33
Í dag kynnir HNLFÍ starfsemi sína og vígir nýja og glæsilega 20 herbergja álmu. ÍAV þakkar fyrir samstarfið við byggingu álmunnar og óskar Heilsustofnun til hamingju með þennan áfanga. Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is Þjónustuhús ÍAV við Lækjarbrún í Hveragerði veita þér tækifæri til að njóta lífsins í faðmi einstakrar náttúru. Við kaup á þjónustuíbúð ÍAV gerast kaupendur aðilar að samningi við HNLFÍ þar sem þeir fá aðgang að viðamikilli þjónustu Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands gegn greiðslu mánaðarlegs grunngjalds. Húsin eru sérlega glæsileg, hönnuð af Hróbjarti Hróbjartssyni arkitekt hjá VA arkitektum og taka sérstakt mið af þörfum 50 ára og eldri. Þau eru staðsett rétt við Heilsustofnun NLFÍ. Heilsustofnun NLFÍ Heilsustofnun rekur sögu sína til ársins 1955. Kjarninn í hugmyndafræði stofnunarinnar er að efla heilbrigði, auka vellíðan og styrkja einstaklinginn í að bera ábyrgð á eigin heilsu og velferð. Blómstrandi bær til að njóta lífsints Rómuð náttúrufegurð, friðsæld og nálægð við hvers kyns þjónustu og heilsurækt eru nokkrir af helstu kostum Hveragerðis til að njóta lífsins. Fallegar gönguleiðir allt í kring, golfvöllur, hesthús og margvísleg afþreying á svæðinu og kyrrð smábæjarins – allt hjálpar til við að gera Hveragerði að sælureit og þjónustuhús ÍAV að ákjósanlegum stað til að búa á. Nýr og heilsusamlegur lífsstíll Dæmi um 100 fm 3ja herbergja raðhús. Dæmi um 111 fm 3ja herbergja raðhús. Dæmi um 86 fm 2ja herbergja raðhús. Forstofa 4,3 fm Sérafnotasvæði Ge ym sl a 6 fm Svefnherb. 14,4 fm Stofa/borðstofa 28,6 fm Baðh. 5,2 fm Þv ot tu r 3, 6 Herb. 9 fm Eldhús 19,1 fm Sérafnotasvæði Forstofa 4,3 fm Sérafnotasvæði Ge ym sl a 6 fm Svefnherb. 14,4 fm Stofa 19,7 fm Baðh. 5,2 fm Þv ot tu r 5, 8 fm Eldhús14,7 fm Sérafnotasvæði Forstofa 4,3 fm Sérafnotasvæði Ge ym sl a 6 fm Svefnherb. 14,4 fm Stofa 22,8 fm Baðh. 5,2 fm Þv ot tu r 3, 6 fm Eldhús 14,7 fm Sérafnotasvæði Herb. 9 fm Allar upplýsingar og sölumenn á staðnum. Opið hús í dag Sumardaginn fyrsta frá kl. 13 til 17 í Heilsustofnun NLFÍ. Kynnum við nýjung á íslenskum fasteignamarkaði þjónustuhús í Hveragerði

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.