Fréttablaðið - 22.04.2004, Side 41

Fréttablaðið - 22.04.2004, Side 41
29FIMMTUDAGUR 22. apríl 2004 Best of Grim H a l l g r í m u r H e l g a s o n HENRIETTA VON GRIM. Formóðir Grim, en hún rak vertshús í hollensku borginni Haag á fyrri hluta sautjándu aldar. BEST OF GRIM Er væntanleg í maí frá Eddu útgáfu. Hvort sem þar er hin öfgafulla sjálfsvitund listamannsins að verkieða ekki, þá hefur persónan Grim, ímynd höfundar í formi teikni- myndapersónu, verið uppistaðan í mörgum verka Hallgríms síðastlið- in ár. Grim er opineygður og sköllóttur, og hvað sem líður skögultönn- um og gosanefi, þá eru útlitsleg líkindi með listamanninum sjálfum augljós. Grim er skopstæling eigin sjálfsmyndar, annað sjálf (alter ego) listamannsins.“ Auður Ólafsdóttir, listfræðingur. Kafka breytti sér í bjöllu. Ég breytti mér í Grim. Hann er mín hamskipti. Hallgrímur Helgason

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.