Fréttablaðið - 22.04.2004, Side 51

Fréttablaðið - 22.04.2004, Side 51
BÍÓ Það verða fjölskyldudagar í Háskólabíói og Sambíóunum um allt land um helgina en á meðan á þeim stendur kosta miðar á útvaldar barna- myndir einungis 200 krón- ur. Bíóveislan hefst í dag og stendur fram á sunnu- dag og þá gefst barnafólki kostur á að fjölmenna á myndirnar Brother Bear, Drekafjöll, Cat in the Hat, Hjálp ég er fiskur, Looney Tunes og The Haunted Mansion, Fjölbreytnin er því í fyrrirúmi enda myndirnar ý m i s t teiknaðar, l e i k n a r eða jafn- vel sitt lít- ið af h v o r u eins og í L o o n e y Tunes þar sem fé- lagarnir Daffy Duck og Bugs Bunny slást í för með Brendan Fraser og Jennu Elfman í æsilegu kapphlaupi um demant sem brjál- æðingur, sem Steve Martin leikur, ásælist. ■ KVIKMYNDIR Leikstjórinn Quentin Tarantino verður formaður dóm- nefndar kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í ár, tíu árum eftir að hann hlaut Gullpálmann fyrir myndina Pulp Fiction. „Fyrir kvikmyndagerðarmann og unnanda kvikmynda er enginn heiður meiri en að vera í dóm- nefnd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes,“ sagði Tarantino þegar staðfest var að hann yrði formað- ur nefndarinnar. „Að vera for- maður nefndarinnar er bæði stór- kostlegur heiður og stórkostleg ábyrgð,“ bætti hann við. Franski leikstjórinn Patrice Chereau leiddi dómnefndina í fyrra en þá hlaut myndin Elephant eftir Gus Van Sant aðalverðlaun hátíð- arinnar en yfirbragð há- tíðarinnar í fyrra mark- aðist af þeirri tilfinn- ingu að myndirnar í keppninni væru óvenju lélegar. Í ár vonast skipuleggjendur til að hátíðin muni á ný ein- kennast af kjarna hátíð- arinnar, sem hefur það orðspor að hylla þær kvikmyndir sem eru í heimsklassa. ■ FIMMTUDAGUR 22. apríl 2004 39 SÝND kl. 8 og 10.15 SÝND kl. 2, 4 og 6 M/ÍSL TALI SÝND kl. 10 B.i. 16 HHH S.V. Mbl. HHH V.E. DV HHH Skonrokk „Tær snilld“ SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 Ein um-talaðaðasta og aðsóknar-mesta kvikmynd allra tíma. HHH1/2 kvikmyndir.com HHH Skonrokk Sýnd kl. 6 MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 8 og 10.15 Sýnd kl. 2, 6, 8 og 10.10 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. Sýnd kl. 2 og 4 M/ ÍSL. TALI Til að tryggja réttan dóm réðu þeir utanaðkomandi sérfræðing. En það var einn sem sá við þeim... Eftir metsölubók JOHN GRISHAM Með stórleikurunum, John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni mynd! Það vilja allir vera hún, en hún vil vera “frjáls” eins og allir aðrir. Sprenghlægileg rómantísk gamanmynd um forsetadóttur í ævintýraleit! SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is HHH1/2 kvikmyndir.com Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni mynd! SÝND kl. 4, 6.30, 9 og 11.30 (POWER SÝN.)SÝND kl. 5.40, 8.30 og 11.20 B.i. 16 POWERSÝ NING KL. 11:30 Á STÆRST A THX TJALD I LANDSIN S SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 FJÖLSKYLDUDAGAR 22.–25. APRÍL LOONEY TUNES Íslenskt tal kl. 2 og 3.50 FJÖLSKYLDUDAGAR KR. 200 THE HAUNTED MANSION Íslenskur texti kl. 4, 6 og 8 FJÖLSKYLDUDAGAR KR. 200 BJÖRN BRÓÐIR Íslenskt tal kl. 2 FJÖLSKYLDUDAGAR KR. 200 HHHH HP kvikmyndir.com HHHH HP kvikmyndir.com Frítt að hringja og senda SMS milli Og Vodafone GSM síma Frítt erlent niðurhal ADSL þjónustusvæði Og Vodafone og hvað segir þú? ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 44 13 04 /2 00 4 Verslanir Og Vodafone: Kringlunni, Smáralind, Síðumúla 28, Skífunni Laugavegi 26, Hafnarstræti Akureyri og umboðsmenn. Þjónustuver sími 1414, www.ogvodafone.is Gleðilegt sumar. og hvað segir þú? Sumarglaðningur í tilefni dagsins Tilboðin gilda sumardaginn fyrsta, til miðnættis. Tilboðsblað fylgir Fréttablaðinu í dag. Gleðilegt sumar! QUENTIN TARANTINO Leiðir dómnefnd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes en hátíðin hefst 12. maí. Mikil ábyrgð Tarantino DAFFY OG BUGS Þessir gömlu fjandvinir láta til sín taka á fjölskyldudög- um í Sambíóunum. Fjölskyldudagar í Sambíóunum

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.