Fréttablaðið - 06.05.2004, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 06.05.2004, Blaðsíða 55
FIMMTUDAGUR 6. maí 2004 ■ Tónlist ■ Sjónvarp Ekki missa af síðustu dögum útsölumarkaðarins Allt á að seljast! Ath. allir ART skór á 1.995! Komið og prúttið! SKÓMARKAÐUR Í GLÆSIBÆ Ekki láta þennan skómarkað fram hjá þér fara! Skór.is og Valmiki S. 693 0996 Opið mánud. - föstud. frá kl. 10.00 - 18.00 laugard. frá kl. 10.00 - 16.00 ATH! OG ENN LÆKKAR VER ÐIÐState of Play á hvíta tjaldið Til stendur að gera kvikmyndbyggða á bresku sjónvarps- þáttunum State of Play sem notið hafa mikilla vinsælda bæði hér á landi sem og erlendis. Þættirnir, sem fjalla um blaða- menn sem afhjúpa spillingu á meðal stjórnmálamanna, hafa unnið til fjölda verðlauna og notið vaxandi fylgis. Baráttan um að fá að kvikmynda þættina var hörð og á endanum hreppti Scott Rudin hnossið, en hann framleiddi ný- verið gamanmyndina School of Rock. Talið er að kvikmyndaút- g á f a n verði sett í bandarísk- an búning þar sem b y g g t verði á myndinni All the President’s Men sem fjall- aði um Watergate-hneykslið. Þess má geta að önnur þáttaröð State of Play er í undirbúningi og geta aðdáendur þáttanna því farið að hlakka til komandi ævintýra blaðamannanna bresku. ■ Eamon hitar upp fyrir Britney Popparinn Eamon mun hita uppfyrir söngkonuna Britney Spears á tónleikaferð hennar um Bandaríkin sem hefst á næstunni. Eamon hefur vakið athygli að undanförnu fyrir lag sitt „Fuck It (I Don’t Want You Back)“. Hefur það meðal annars komist á topp breskra, bandarískra og ástr- alskra vinsældarlista. Í Bretlandi seldust 150 þúsund eintök af smáskífu með laginu í fyrstu söluviku hennar. Fyrsta plata Eamon, „I Don’t Want You Back“, kom út í Bandaríkjunum í gær. ■ BRITNEY SPEARS Er önnum kafin um þessar mundir við kynningu á nýjustu plötu sinni, In the Zone. STATE OF PLAY Þættirnir fjalla um blaða- menn sem afhjúpa spill- ingu á meðal stjórnmála- manna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.