Fréttablaðið - 06.05.2004, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 06.05.2004, Blaðsíða 60
6. maí 2004 FIMMTUDAGUR Fjölmiðlafrumvarp Davíðs Odds-sonar er byggt á alls konar mis- skilningi, bulli og þversögnum. Það er óþarfi að tíunda það allt hér enda hefur málið tröllriðið öllum miðlum síðustu vikur. Eitt stakk mig samt í síðustu viku sem ég get ekki látið óátalið en stærsti grundvallarmisskilningur- inn í þessu einkennilega máli kom fram í máli Davíðs Þórs Björgvins- sonar, fjölmiðlanefndarformanns, í liðinni viku þegar hann lýsti því yfir á að dagskrá Stöðvar 2 væri meira og minna eitthvað dót og rusl sem mætti að ósekju hverfa. Með þessum orðum og viðhorf- um dæmdi hann sig vanhæfan til að fjalla um fjölmiðla og gerði starf nefndar sinnar í meira lagi tor- tryggilegt enda birtist þarna full- komið skilningsleysi á eðli sjón- varps. Sjónvarp er fyrst og fremst af- þreyingarmiðill og ég fæ ekki betur séð en Stöð 2 leggi áherslu á það í dagskrá sinni, líkt og Skjár einn og jafnvel RÚV, að bjóða fjöldanum upp á það sem hann vill sjá. Það vill svo þannig til að amerískt skemmti- efni er það sem Jói á bolnum kýs helst að horfa á og sjálfsagt vilja fáir hverfa aftur til þess tíma þegar Sjónvarpið var eitt á markaði, lok- aði á fimmtudögum og sýndi reglu- lega sænskar vandamálamyndir. Rómaveldi var á sínum tíma stjórnað af alls konar geðsjúkling- um en þeir gerðu sér flestir grein fyrir því að til þess að hafa þegnana ánægða þurfti að sjá þeim fyrir brauði og leikum. Brauðinu hefur svo sem alltaf verið æði misskipt og nú á sem sagt að leggja leikana niður. Þegar að því kemur hlýtur Róm að brenna. ■ Sjónvarp 6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.00 Fréttir 9.05 Laufskálinn 9.40 Þjóð- sagnalestur 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.15 Gleym mér ei 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.20 Hádeg- isfréttir 12.50 Auðlind 13.05 Puntstrá 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Stúlka með perlueyrnalokk 14.30 Auga fyrir auga 15.00 Fréttir 15.03 Fallegast á fóninn 15.53 Dag- bók 16.00 Fréttir16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.27 Sinfóníu- tónleikar 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.15 Útvarpsleikhúsið, Dáið er allt án drauma 0.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádeg- isfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaút- varp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Speg- illinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Tónleikar með REM 22.00 Fréttir 22.10 Óskalög sjúklinga 0.00 Fréttir 6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds- son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík síðdegis 20.00 Með ástarkveðju 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104,5 X-ið FM 97,7 Útvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 ÚR BÍÓHEIMUM BÍÓRÁSIN 20.00 SKJÁR EINN 22.00 SVAR ÚR BÍÓHEIMUM: Spice World (1997). RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 ÚTVARP SAGA FM 99,4 AKSJÓN The Bachelor Parið nýtrúlofaða, Bob og Estella, láta sjá sig í sjónvarpssal og þar mætir einnig Kelly Jo, sem ekki var valin. Trista og Ryan úr The Bachelorette koma í heim- sókn og spyrja parið hvenær þau ætli að gifta sig. Í þess- um lokaþætti þáttaraðarinnar verða auk þess veitt svör við öðrum spurningum sem hingað til hefur verið ósvarað. Holy Man Spéfuglinn Eddy Murphy fer með aðal- hlutverkið í Holy Man. Hann leikur þar mjög sérstakan náunga sem virðist svo sannarlega ganga á guðs vegum. Hann malar gull við sölu vara í sjónvarps- markaðnum, en allt sem hann kynnir rokselst þrátt fyrir yfirlýsingar hans um að fólk ætti að snúa sér að andlegri málefnum. Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: Well I’m gonna break the rules and set this little fairground horse free amongst all these little square fields, like that. There! (Svar neðar á síðunni) ▼ ▼ VH1 11.00 Music Covers Mix 14.00 Stevie Nicks Fan Club 15.00 Music Covers Mix 19.00 Ozzy Osbourne Fan Club 20.00 Elton John Fan Club 21.00 Abba Fan Club TCM 19.00 The Hill 21.05 The Formula 23.00 Cool Breeze 0.40 The Liquidator EUROSPORT 12.30 Snooker: World Championship Sheffield United Kingdom 13.00 Snooker: World Championship Sheffield United Kingdom 13.30 Weightlifting: European Championship Kiev 15.00 Snooker: World Championship Sheffield United Kingdom 16.00 Weightlifting: European Championship Kiev 18.00 Lg Super Racing Weekend: the Magazine 19.00 Snooker: World Championship Sheffield United Kingdom 20.45 News: Eurosportnews Report 21.00 Football: UEFA Cup 22.00 Football: UEFA Champ- ions League the Game ANIMAL PLANET 12.00 Great Whites Down Under 13.00 Emergency Vets 13.30 Emergency Vets 14.00 Pet Rescue 14.30 Pet Rescue 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 Wild Rescues 16.30 Animal Doctor 17.00 The Planet’s Funniest Animals 17.30 Amazing Animal Videos 18.00 Around the World with Tippi 19.00 Eye of the Tiger 20.00 Great Whites Down Under 21.00 Supernatural 21.30 Nightmares of Nature 22.00 Around the World with Tippi 23.00 Eye of the Tiger 0.00 Great Whites Down Under BBC PRIME 12.00 Changing Rooms 12.30 Garden Invaders 13.00 Teletubbies 13.25 Bala- mory 13.45 Bits & Bobs 14.00 Binka 14.05 Bring It On 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Ant- iques Roadshow 16.15 Flog It! 17.00 What Not to Wear 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 Dad’s Army 19.00 Teen Species 20.00 Sas - Are You Tough En- ough 21.00 Wild South America - Andes to Amazon 21.50 Dad’s Army 22.20 Dead Ringers 23.00 Michael Palin’s Hem- ingway Adventure 0.00 Nomads of the Wind DISCOVERY 12.00 Allies at War 13.00 21st Cent- ury Liner 14.00 Extreme Machines 15.00 Hooked on Fishing 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Be a Grand Prix Driver 17.30 A Car is Born 18.00 Beyond Tough 19.00 Forensic Detectives 20.00 FBI Files 21.00 The Prosecutors 22.00 Extreme Machines 23.00 Secret Agent 0.00 Hitler MTV 11.30 Must See Mtv 13.30 Becoming Sugar Ray 14.00 Trl 15.00 The Wade Robson Project 15.30 Must See Mtv 16.30 MTV:new 17.00 The Lick Chart 18.00 Newlyweds 18.30 Dismissed 19.00 Camp Jim 19.30 The Real World 20.00 Top 10 at Ten - Christina Aguilera 21.00 Superrock 23.00 Must See Mtv DR1 13.20 Vil du se min smukke have (1:3) 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Boogie 15.00 Barracuda 16.00 Fandango - med Signe 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 19direkte 17.30 Lægens Bord 18.00 Hammerslag (6:10) 18.30 Købt eller solgt (2:3) (16:9) 19.00 TV- avisen med Pengemagasinet og SportNyt 20.00 Dødens detektiver (4:48) 20.25 Devdas (kv - 2002) 23.30 Boogie 0.30 Godnat DR2 13.35 Filmland 14.05 Rumpole (27) 15.00 Deadline 17:00 15.10 Dæk ansigtet til - Cover Her Face (3:6) 16.00 Ubådskatastrofer 17.00 Europas nye stjerner - demokrati (8:8) 17.30 Ude i naturen: østersøens sølvtøj (16:9) 18.00 Debatten 18.45 Murphys lov: Maniske Mickey Munday (16:9) 20.30 Deadline 21.00 Pubertetens mysterier (1:3) 21.50 Den halve sandhed - arbejdsmar- kedet (4:8) 22.20 Deadline 2.sektion 22.50 Europas nye stjerner - om krim- inalitet (7:8) 23.20 Godnat NRK1 13.10 Stengte veier - to jenters fortell- inger på skoleveien 13.30 Tilbake til Melkeveien (12) 14.00 Siste nytt 14.03 Etter skoletid 14.30 The Tribe - Kampen for tilværelsen 16.00 Barne- tv 16.00 Dyrlege Due (12) 16.10 Dyrestien 64 (22) 16.25 Novellefilm for barn: Slangegutten og sandslottet 17.00 Dagsrevyen 17.30 Schrödingers katt 17.55 Herskapelig 18.25 Redaksjon EN 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Winter: Seil av stein (2:2) 20.30 Kontoret - The Office (6:6) 21.00 Kveldsnytt 21.10 Urix 21.40 Fulle fem 21.45 Den tredje vakten - Third Watch (10:22) 22.25 Filmplaneten 22.55 Redaksjon EN NRK2 12.05 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne 13.30 Svisj-show 15.30 Blend- er 16.00 Siste nytt 16.10 Blender 17.35 The Roadmovie (2:3) 18.00 Siste nytt 18.05 Urix 18.35 Filmplaneten 19.05 Niern: Kill the Man (kv - 1999) 20.30 Blender 21.10 David Letterman-show 21.55 Whoopi (1:22) 22.15 Kortfilm: Grådighet 22.25 Nattønsket 0.00 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne SVT1 10.10 Debatt 11.10 Fråga doktorn 12.00 Riksdagens frågestund 13.15 Landet runt 14.05 Airport 14.35 Kungliga slottet i Oslo 15.15 Karamelli 15.45 Pi 16.00 Bolibompa 16.01 Ber- enstain-björnarna 16.25 Capelito 16.30 Alla är bäst 16.45 Lilla Aktuellt 17.00 Bubbel 18.00 Skeppsholmen 18.45 Kobra 19.30 Formgivet 19.55 Moving north 20.00 Dokument utifrån: Nelson Mandela - levande leg- end 21.05 Kulturnyheterna 21.15 Världscupen i hästhoppning 22.15 Uppdrag granskning SVT2 14.25 Vetenskapsmagasinet 14.55 Bosse bildoktorn 15.25 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Aktuellt 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.30 För kärleks skull 17.55 Mänskliga påhitt 18.00 Mediemagasinet 18.30 Mamma mönstrar på - Äiti lähtee mer- ille 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Carin 21:30 20.03 Sportnytt 20.30 Filmkrönikan 21.00 Neuropa Slovakien: Babylons floder 22.45 K Special: Marc Chagall Erlendar stöðvar MEÐ ÁSKRIFT AÐ STAFRÆNU SJÓNVARPI BREIÐBANDSINS FÆST AÐGANGUR AÐ RÚMLEGA 40 ERLENDUM SJÓNVARPSSTÖÐVUM, ÞAR Á MEÐAL 6 NORÐURLANDASTÖÐVUM. NÁNARI UPPLÝSINGAR UM ÁSKRIFT Í SÍMA 800 7000. 6.00 For Love or Mummy 8.00 Stand By Me 10.00 The Duke 12.00 Holy Man 14.00 For Love or Mummy 16.00 Stand By Me 18.00 The Duke 20.00 Holy Man 22.00 Texas Rangers 0.00 Swordfish 2.00 My Husband My Killer 4.00 Texas Rangers 19.30 Miðnæturhróp 20.00 Kvöldljós með Ragnari Gunnarssyni 21.00 Um trúna og tilveruna Friðrik Schram (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós SKJÁREINN BÍÓRÁSIN OMEGA 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 Íslenski popp listinn 21.00 South Park 21.30 Tvíhöfði 22.03 70 mínútur 23.10 Prófíll (e) 23.40 Sjáðu (e) 0.00 Meiri músík POPP TÍVÍ fiitt framlag skiptir máli SÝN 17.40 Olíssport 18.10 David Letterman 19.00 Inside the US PGA Tour 2004 19.30 US PGA 2004 - Monthly 20.30 Kraftasport Kraftasport nýt- ur sívaxandi vinsælda en hér er sýnt frá Fitness bikarmóti. Átta gullfallegar valkyrjur mættu til leiks en mótið var haldið í Mosfellsbæ nýverið. 21.00 European PGA Tour 2003 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.25 Boltinn með Guðna Bergs 0.55 Næturrásin - erótík 7.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 20.30 Andlit bæjarins Þráinn Brjánsson ræðir við kunna Akureyr- inga. 21.30 Love and Basketball Bandarísk bíómynd. STÖÐ 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi (þolfimi) 9.35 Oprah Winfrey (e) (Donald Trump, Beyoncé, Legendary Supermodels) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (jóga) 12.40 The Osbournes (18:30) (e) 13.05 Hidden Hills (14:18) (e) (Hulduhólar) 13.30 Helga Braga (10:10) (e) Spjallþáttur um lífið og tilveruna þar sem Helga Braga sýnir á sér nýja hlið. 14.20 The Guardian (1:23) (e) (Vinur litla mannsins 2) 15.10 Jag (10:24) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur, Með Afa, Vaskir Vagnar 17.28 Neighbours 17.53 Friends (12:18) (e) 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (11:22) (e) 20.00 60 Minutes 20.50 Jag (16:24) 21.35 Third Watch (11:22) 22.20 The Last Witness (Síðasta vitnið) Fuglakonan Rachel Suther- land er ánægð með lífið enda getur hún sameinað vinnu og áhugamál. En þegar útsendarar alríkislögregl- unnar koma í óvænta heimsókn tekur lífið nýja stefnu. 1999. Strang- lega bönnuð börnum. 23.55 Twenty Four (19:24) (e) 0.35 Twenty Four (20:24) (e) 1.20 The Operator (Símastúlk- an) Kolsvört kómedía. Bönnuð börnum. 3.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ■ kann því illa að Davíð Þór Björgvins- son vilji takmarka aðgang hans að amerískri afþreyingu með lögum. Við tækið 48 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Krakkar á ferð og flugi (1:10) e. 18.30 Spanga (23:26) e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending frá seinni hálfleik þriðja leiks í úrslitum kvenna. 20.45 Heima er best (6:6) 21.10 Málsvörn (3:19) (Forsvar) Danskur myndaflokkur um lög- menn sem vinna saman á stofu í Kaupmannahöfn og sérhæfa sig í því að verja sakborninga í erfiðum málum. 22.00 Tíufréttir 22.20 Beðmál í borginni (20:20) (Sex and the City VI) 22.50 Beðmál í borginni (7:20) (Sex and the City VI) e. 23.20 Hvítar tennur (2:4) (White Teeth) Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Zadie Smith þar sem rakin er saga tveggja fjöl- skyldna frá sjöunda áratugnum til okkar daga. e. 0.10 Kastljósið e. 0.35 Dagskrárlok SJÓNVARPIÐ ▼ Brauð og leikar ▼ 18.30 Fólk – með Sirrý (e) 19.30 The Jamie Kennedy Ex- periment (e) 20.00 Malcolm in the Middle 20.30 Grounded for Life 21.00 The King of Queens 21.30 The Drew Carey Show Magnaðir gamanþættir um Drew Carey sem býr í Cleveland, vinnur í búð og á þrjá furðulega vini og enn furðulegri óvini. Klæðskiptingurinn bróðir hans gerir sitt til að flækja líf Drews og vinnufélagarnir ofækja hann, þó ekki að ósekju. 22.00 The Bachelor 22.45 Jay Leno Jay Leno er ókrýndur konungur spjallþáttanna. 23.30 C.S.I. (e) 0.15 The O.C. (e) 1.00 Óstöðvandi tónlist Beðmál í borginni – lokaþáttur Nú er komið að þeim degi sem margir hafa kviðið lengi, því í kvöld kveðja þær Carrie, Samantha, Miranda og Charlotte sjónvarpsáhorf- endur fyrir fullt og allt. Það er ljóst að fimmtudagskvöld framtíðarinnar verða ekki nándar nærri jafn skemmti- leg eftir að Beðmál í borg- inni hverfa af skjánum. Þá er bara að setjast niður fyrir framan sjónvarpið og njóta síðasta þáttarins til fullnustu. RÚV 22.00 ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.