Fréttablaðið - 06.05.2004, Side 61

Fréttablaðið - 06.05.2004, Side 61
49FIMMTUDAGUR 6. maí 2004 Pondus OLSEN OLSEN Tvíburasysturnar Ashley (til vinstri) og Mary-Kate Olsen stilltu sér upp fyrir ljós- myndara er þær mættu til sýningar nýjustu myndar sinnar, New York Minute, á Tri- beca-kvikmyndahátíðinni í New York á þriðjudag. Stúlkurnar reyna nú hvað þær geta til þess að skapa sér séreinkenni, svo strákarnir geti greint þær í sundur. Kannski ómögulegt verk, og ef til vill langar þá það ekkert. Cruise kemst ekki á þing Hjartaknúsarinn Tom Cruise færekki að taka upp atriði fyrir mynd sína, Mission Impossi- ble 3, í þinghúsi Þýskalands í Berlín. Þinghúsið laðar til sín fjölda ferðamanna á ári hverju enda um gríðarstóra og fagra glerbygg- ingu að ræða. „Það ber að viðhalda reisn þingsins,“ sagði talsmaður þingsins. „Önnur lönd fara sömu höndum um svona mál.“ Tökur á Mission Impossible 3 hefj- ast í Berlín og á nærliggjandi svæð- um í sumar. Auk þess að fara með aðalhlut- verkið í myndinni er Cruise annar framleiðenda hennar. ■ TOM CRUISE Cruise fer með hlutverk njósnar- ans Ethan Hunt í Mission Imposs- ible-myndunum. Kæru brúðhjón, ég er enginn ræðumaður en ég vil nota tækifærið og bjóða Günther velkominn í fjölskylduna! Günther, okkur hefur ekki alltaf komið sem best saman, en nú er kominn tími til að grafa búrhnífana og horfa fram á veginn! Ég hef mikla trú á að við getum lifað sem hamingjusöm fjölskylda undir sama þaki! En ef þú snertir KISS- plöturnar mínar með þessum litlu feitu pylsuputtum þínum lem ég þig í klessu!! Hjartnæmt! Takk!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.