Fréttablaðið - 19.06.2004, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 19.06.2004, Blaðsíða 30
Stelpur bregða á leik í Laugardalnum. SJÓNARHORN Vildi vera Ungverjinn Puskas Ég:Óttar Guðmundsson Kyn:Karlmenni Einkenni:Sælkeri Aldur:55 ára, í nautsmerkinu Starf:Læknir Hvar:Geðdeild Landspítala Hvenær: Á 21. öldinni Ef ég væri ekki ég: Vildi ég helst vera ungverski knattspyrnumaður- inn Ferenc Puskas sem fæddist árið1926 Kyn: Karlmaður allra karlmanna Aldur: Aldurslaus Starf: Atvinnumaður í fótbolta Hvar: Um víða veröld Hvenær: Í algjöru tímaleysi. Af hverju: Puskas var hetja æsku minnar. Ég reyndi í örvilnan í mörg ár að verða eins og hann en komst aldrei lengra en í c-liðið í 4. flokki hjá Fram. Hef aldrei beðið þess bætur. Óttar Guðmundsson Beið þess aldrei bætur að komast ekki áfram í fótboltanum. 19. júní 2004 LAUGARDAGUR12 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.