Fréttablaðið - 19.06.2004, Page 30

Fréttablaðið - 19.06.2004, Page 30
Stelpur bregða á leik í Laugardalnum. SJÓNARHORN Vildi vera Ungverjinn Puskas Ég:Óttar Guðmundsson Kyn:Karlmenni Einkenni:Sælkeri Aldur:55 ára, í nautsmerkinu Starf:Læknir Hvar:Geðdeild Landspítala Hvenær: Á 21. öldinni Ef ég væri ekki ég: Vildi ég helst vera ungverski knattspyrnumaður- inn Ferenc Puskas sem fæddist árið1926 Kyn: Karlmaður allra karlmanna Aldur: Aldurslaus Starf: Atvinnumaður í fótbolta Hvar: Um víða veröld Hvenær: Í algjöru tímaleysi. Af hverju: Puskas var hetja æsku minnar. Ég reyndi í örvilnan í mörg ár að verða eins og hann en komst aldrei lengra en í c-liðið í 4. flokki hjá Fram. Hef aldrei beðið þess bætur. Óttar Guðmundsson Beið þess aldrei bætur að komast ekki áfram í fótboltanum. 19. júní 2004 LAUGARDAGUR12 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.