Fréttablaðið - 19.06.2004, Side 44
19. júní 2004 LAUGARDAGUR
VH1
9.00 Then & Now 10.00 Obsessed
Top 10 11.00 So 80s 12.00 Publicity
TV Moments 13.00 Jen Loves Ben
13.30 Brad & Jen 14.00 Elton John
TV Moments 15.00 Elton John
Greatest Hits 15.30 Fab Life Of 16.00
Mariah Carey TV Moments 17.00
Mariah Carey Unplugged 17.30 Fab
Life Of 18.00 Michael Jackson Fan
Club 19.00 Christina Aguilera TV
Moments 20.00 Eminem TV
Moments 21.00 Hard Rock TV
Moments 22.00 Viva La Disco
TCM
20.00 No Guts, No Glory: 75 Years
of Blockbusters 20.50 Studio
Insiders - Caine is Carter 21.00 Get
Carter 22.55 The Last Run 0.30
The Prizefighter and the Lady 2.10
Quo Vadis
EUROSPORT
11.30 Tennis: WTA Tournament
Indian Wells United States 13.00
Athletics: World Cross Country
Championships Brussels Belgium
13.45 Short Track Speed Skating:
World Championship Gothenburg
Sweden 15.30 Snooker: Europe-
an Open Malta 17.30 Olympic
Games: M2A 18.00 Sumo: Grand
Sumo Tournament (basho) 19.00
Sumo: Grand Sumo Tournament
(basho) Japan 20.00 Boxing
22.00 Xtreme Sports: Yoz Mag
22.30 News: Eurosportnews
Report 22.45 Fight Sport: Fight
Club
ANIMAL PLANET
15.30 Shark Gordon 16.00 The
Quest 17.00 Crocodile Hunter
18.00 O’Shea’s Big Adventure
18.30 O’Shea’s Big Adventure
19.00 Animals A-Z 20.00 Young
and Wild 20.30 Young and Wild
21.00 Natural World 22.00 Wild-
life Specials 23.00 Animals A-Z
23.30 Animals A-Z 0.00 Young
and Wild 0.30 Young and Wild
BBC PRIME
16.15 All New Top of the Pops
16.45 Top of the Pops 2 17.10
Top of the Pops 2 17.30 Friends
Like These 18.30 Would Like to
Meet 19.30 Parkinson 20.30
Ruby Wax Meets 21.00 Dead Rin-
gers 21.30 Shooting Stars 22.00
The Office 23.30 All New Top of
the Pops 0.00 Century of Flight
1.00 Great Romances of the 20th
Century 1.30 Great Romances of
the 20th Century 2.00 How We
Study Children
DISCOVERY
14.00 Thunder Races 15.00
American Chopper 16.00 Planet
Storm 17.00 First World War
18.00 Hitler 19.00 Extreme
Engineering 20.00 Forensic Detect-
ives 21.00 FBI Files 22.00 FBI
Files 23.00 Trauma 0.00 Extrem-
ists 1.00 Extreme Machines 2.00
Rex Hunt Fishing Adventures
MTV
10.00 Mtv’s Best Songs Ever Weekend
Music Mix 15.00 Trl 16.00 The Wade
Robson Project 16.30 SO 90’S 17.30
Mtv.new 18.00 European Top 20
19.00 Cribs 19.30 Cribs 20.00 Jac-
kass 20.30 Dirty Sanchez 21.00 Top
10 AT Ten 22.00 The Osbournes
22.30 Mtv Mash 23.00 Unpaused
2.00 Chill Out Zone Late-night ambi-
ent heaven 4.00 Unpaused
DR1
13.00 Kløvedal i Kina 14.00 Hunde
på job 14.30 Made in Denmark:
Tøser, takt & tone 15.00 Boogie List-
en 16.10 Tal med Gud 16.40 Før
søndagen 16.50 Held og Lotto
17.00 PLING BING 17.30 TV-avisen
med Vejret 17.55 SportNyt 18.05
Mr Bean 18.30 Når det kribler og
krabler 19.00 aHA! 19.50 Poeten
og Lillemor i forårshumør 21.20
Columbo: Af jord er du kommet
22.50 Blue Murder
DR2
12.45 Delte byer (2:10) 13.00 Hi-
storiske steder (1:7) 13.30 Når
mor og far er på arbejde (5:6)
14.00 Klikstart (14:20) 14.30 Ny-
heder fra Grønland 15.00 Lørdags-
koncerten: 16.00 Kærlighedens
vinde - Tramontane (5:5) 17.30
Danske drømme (2:10) 18.30
Temalørdag: Kidnapning - pengene
eller liv 21.30 Deadline 21.50
Drengene fra Angora 22.20 Omar
skal giftes (1:3) 22.50 OBLS (3:8)
23.30 Når mænd er værst - Men
Behaving Badly (10) 0.00 Godnat
NRK1
12.35 Brennpunkt 13.05 Kunn-
skapskanalen: Følelser og politikk
14.15 Birkebeinerrennet 14.45 4-
4-2: Tippekampen 17.00 Barne-TV
18.00 Lørdagsrevyen 18.45 Lotto-
trekning 18.55 Hvilket liv! 19.25
Hodejegerne 20.30 Med hjartet på
rette staden 21.20 Fakta på lørdag:
Colosseum 22.10 Kveldsnytt
22.25 Kandidaten
NRK2
13.05 Svisj hip hop 15.20 VG-lista
Topp 20 17.00 Trav: V75 17.45
Meglerne på Wall Street 18.30 Sex
og gifte menn 19.00 Siste nytt
19.10 Profil: Et mesterverk: „Le
Moulin de la Galette“ av Renoir
20.00 En reise til Kandahar 21.25
Venneprøven 22.25 Først & sist
SVT1
12.00 Plus 12.30 Mitt i naturen
13.00 Gröna rum 13.30 Packat &
klart 14.00 Ima - min mormor
15.00 Kylies kök 15.30 Kvinnor
emellan 16.00 Så ska det låta
17.00 Bolibompa 18.00 Allis med
is 18.30 Rapport 18.45 Sportnytt
19.00 Melodifestivalen 2004
21.00 Brottskod: Försvunnen
21.45 Rapport 21.50 Veckans
konsert: Christian Lindberg 22.50
Skeppsholmen
SVT2
13.25 Mediemagasinet 13.55
Carin 21:30 14.25 Retroaktivt
14.55 Bosse bildoktorn 15.25
Vetenskapsmagasinet 15.55 Nat-
urfilm - Däggdjurens liv 16.45
Lotto 16.55 Helgmålsringning
17.00 Aktuellt 17.15 Landet runt
18.00 Existens 18.30 Hipp hipp!
19.00 Parkinson 20.00 Aktuellt
20.15 Svart katt, vit katt 22.15
Salon de Mexico
ERLENDAR STÖÐVAR
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega fjörutíu erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal sex Norðurlandastöðvum.
Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
9.00 Morgunsjónvarp barnanna
9.03 Villt dýr (7:26) (Born Wild)
9.05 Bú! (18:52) (Boo!)
9.15 Stjarnan hennar Láru
(8:13) (Laura’s Stern)
9.30 Andarteppa (37:39)
9.54 Artúr (91:95) (Arthur)
10.20 Anna í Grænuhlíð (8:26)
10.45 Tsitsi (5:5)
11.00 Kárahnjúkar e.
11.40 EM í fótbolta Endursýndur
leikur Búlgara og Dana
13.40 EM í fótbolta Endursýndur
leikur Ítala og Svía
15.40 EM í fótbolta Hitað upp í
myndveri fyrir leik Þjóðverja og
Letta sem hefst klukkan 16.00.
16.00 EM í fótbolta BEINT frá
leik Letta og Þjóðverja í D-riðli sem
fram fer í Porto.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Spurt að leikslokum Se.
18.30 EM í fótbolta BEINT frá
leik Hollendinga og Tékka í D-riðli
sem fram fer í Aveiro.
19.00 Fréttayfirlit
19.01 EM í fótbolta BEINT
Leikurinn heldur áfram.
20.45 Fréttir og veður
21.20 Lottó
21.30 Spurt að leikslokum
22.05 Iris Leikstjóri er Richard
Eyre og aðalhlutverk leika Judi
Dench, Jim Broadbent, Kate Winslet
og Hugh Bonneville.
23.35 Ekki er allt sem sýnist
Leikstjóri er Ben Bolt og meðal
leikenda eru Alec Baldwin, Powers
Boothe, Louise Lombard, Philip
Jackson og Ingvar E. Sigurðsson.
1.05 Formúla 1 Sýnd verður
tímataka, sem fram fór fyrr í kvöld,
fyrir kappaksturinn í Indianapolis.
2.15 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok
13.30 Fólk - með Sirrý (e)
14.30 True Hollywood Stories (e)
15.15 Presidio Med (e)
16.00 Tvöfaldur Jay Leno (e)
17.30 Hjartsláttur á ferð og flugi
(e) Hjartsláttur verður með svipuðu
sniði og undanfarin sumur.
18.15 Hack (e)
19.00 The Drew Carey Show (e)
19.30 The Jamie Kennedy Ex-
periment (e) Grínarinn Jamie K
veiðir fólk í gildru og kvikmyndar
með falinni myndavél.
20.00 Grínklukkutíminn Í sumar
verður boðið upp á úrval af grín-
þáttum kl. 20–21 á laugardagskvöld-
um.
20.00 Raymond
20.20 Life with Bonnie
20.40 Spy TV - gamall og góður
21.00 Full Metal Jacket
22.55 Lethal Weapon III
0.50 Law & Order: SVU (e)
1.35 Tvöfaldur Jay Leno (e)
3.05 Óstöðvandi tónlist
7.00 Meiri músík
13.00 Prófíll (e)
14.00 Sjáðu (e)
15.00 Popworld 2004 (e)
16.00 Geim TV
17.00 Íslenski popp listinn (e)
19.00 Súpersport (e)
21.00 MTV - Icon Metallica
22.30 Meiri músík
BÍÓMYNDIR Í KVÖLD
6.00 A League of Their Own
8.05 Sleepless in Seattle
10.05 Best in Show
12.00 Hildegarde
14.00 A League of Their Own
16.05 Sleepless in Seattle
18.05 Best in Show
20.00 Hildegarde
22.00 Proof of Life
0.15 O
2.00 Jay and Silent Bob Strike...
4.00 Proof of Life
7.15 Korter
18.15 Kortér
20.30 Poppkorter
21.00 Kvöldljós
23.15 Korter
7.00 Barnatími Stöðvar 2
10.25 The Powerpuff Girls (Stuð-
boltastelpurnar) Leyfð öllum ald-
urshópum.
11.45 Bold and the Beautiful (e)
13.10 Viltu vinna milljón? (e)
14.10 Cold Feet (4:8) (e)
15.00 Eldsnöggt með Jóa Fel (e)
15.30 The Apprentice (3:15) (e)
16.15 My Big Fat Obnoxious Fi-
ance (1:6) (e)
17.00 Oprah Winfrey
17.45 60 Minutes (e)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 Friends (21:24) (e)
19.40 Beverly Hills Cop 2 (Lögg-
an í Beverly Hills 2) Aðalhlutverk:
Eddie Murphy, Judge Reinhold,
Jurgen Prochnow. Leikstjóri: Tony
Scott. 1987. Bönnuð börnum.
21.25 8 Mile (8 Mílur) Aðal-
hlutverk: Eminem, Kim Basinger,
Mekhi Phifer, Brittany Murphy. Leik-
stjóri: Curtis Hanson. 2002. Bönn-
uð börnum.
23.20 Alien 3 (Geimveran 3)
Hrollvekja um hörkukvendið Ripley
og ævintýri hennar. Aðalhlutverk:
Sigourney Weaver, Charles S.
Dutton, Charles Dance, Paul Mc-
Gann. Leikstjóri: David Fincher.
1992. Stranglega bönnuð börnum.
1.10 I Kina spiser de hunde
(Þau borða hunda í Kína) Dönsk
verðlaunamynd af bestu gerð. Aðal-
hlutverk: Kim Bodina, Dejan Cukic,
Nikolaj Lie Kaas, Thomas Villum
Jensen. Leikstjóri: Lasse Spang Ol-
sen. 1999. Stranglega bönnuð
börnum.
2.40 La Tregua (Lognið eftir
storminn) Sönn saga um ítalska
gyðinga sem snúa heim frá útrým-
ingarbúðunum í Auschwitz eftir
stríðið. Aðalhlutverk: John Turturro.
Leikstjóri: Francesco Rosi. 1996.
Bönnuð börnum.
4.30 Screwed (Plataður upp úr
skónum) Gamanmynd. Bílstjóri
auðugrar konu rænir hundinum
hennar og krefst lausnargjalds. Að-
alhlutverk: Norm Macdonald, David
Chapelle, Elaine Stritch. Leikstjóri:
Larry Karaszewski, Scott Alexander.
2000. Bönnuð börnum.
5.50 Fréttir Stöðvar 2
6.35 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 Billy Graham
21.00 Believers Christian
Fellowship
22.00 Kvöldljós (e)
23.00 Robert Schuller
0.00 Miðnæturhróp
Konur, til hamingju með daginn. Í
tilefni hans sýnir Ríkissjónvarpið
hina margverðlaunuðu mynd Iris
frá árinu 2001 en hún skartar stór-
leikonunum Judi Dench og Kate
Winslet í aðalhlutverkum. Þær leika
báðar sömu konuna, bresku skáld-
konuna og heimspekinginn Iris
Murdoch, á sitt hvoru æviskeiðinu.
Sagan er um ástina í gegnum
heilt æviskeið. Eiginmaður Irisar
var John Bayley en hann fylgdi
henni í gegnum lífsferðalagið al-
veg frá því að þau kynntust sem
ungir kennarar við Oxford-háskóla
til þess að hún kvaddi þennan heim
eftir að hafa orðið ósjálfbjarga
vegna Alzheimer-sjúkdómsins.
Í myndinni er sagan sögð
þannig að Bayley rifjar upp atvik
úr ævi þeirra allt frá fyrstu kynn-
um 40 árum áður, þegar hann
hreifst af hinni glæsilegu, lífsglöðu
og frjálsu konu, til efri ára þegar
hún var gjörsamlega háð hans um-
önnun. Þetta er sönn, falleg og
mannleg saga sem margir ættu að
geta tengt sig við.
Leikarinn Jim Broadbent fékk
Óskarsverðlaunin fyrir besta leik í
aukahlutverki fyrir túlkun sína á
kennaranum John Bayley árið
2002. Leikstjóri er Richard Eyre.
Iris, kona dagsins
13.00 US Open 2004 (Bandaríska
m. mótið) frá öðrum keppnisdegi á
Opna bandaríska meistaramótinu í golfi.
16.00 Toyota-mótaröðin í golfi
17.00 Gillette-sportpakkinn
17.30 Inside the US PGA Tour 2004
18.00 Trans World Sport (Íþróttir
um allan heim)
19.00 Motorworld
19.30 Manchestermótið
20.00 US Open 2004 BEINT
frá þriðja keppnisdegi.
23.00 Beyond the Glory (Kevin
Garnett)
23.55 Hnefaleikar - Jesus Chavez
(Jesus Chavez - Erik Morales)
1.40 Næturrásin - erótík
[ SJÓNVARP ] ÚR BÍÓHEIMUM
STÖÐ 2 21.25
Svar úr bíóheimum: La Bamba (1987)
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
„Look... it could be worse, you could have been Riki Zuela.“
(Svar neðar á síðunni)
Stöð 2Skjár 1 Sjónvarpið
Reiður rappari
Rapparinn Eminem sýnir snilldartakta
í kvikmyndinni 8 Mile eða Átta mílur.
Þar leikur Eminem B-Rabbitt, ungan
mann í Detroit sem á sko aldeilis
ekki sjö dagana sæla. Hann býr í
hjólhýsi með drykkfelldri móður sinni
og ekkert gengur upp í ömurlegu
vinnunni hans. Svo verður kærastan
hans ólétt og þá versna hlutirnir enn
frekar. Eina von hans er að slá í gegn
í tónlistarbransanum. Myndin fékk
Óskarinn fyrir tónlist en aðalhlutverk
leika Eminem, Kim Basinger, Mekhi
Phiffer og Brittany Murphy. Myndin er
frá árinu 2002 og er bönnuð börn-
um.
▼
▼
Í TÆKINU
RÍKISSJÓNVARPIÐ
■ sýnir bresku verðlaunamyndina Iris
frá árinu 2001.
▼
SKJÁREINN 22.55
Banvænt vopn númer þrjú
Nú fá áhorfendur að sjá
þriðju kvikmyndina um
þá félaga Murtaugh og
Riggs, Lethal Weapon III.
Samstarfið gekk brösu-
lega fyrst en nú eru þeir
orðnir hinir mestu mátar
og leysa glæpamál eins
og ekkert sé. Í mynd
kvöldsins eru þeir fengnir
til að finna út hví vopn
hverfa úr vopnageymslu
lögregludeildarinnar.
Aðalhlutverk leika Mel
Gibson og Danny Glover.
Myndin er bönnuð börn-
um.
▼
6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir
7.05 Samfélagið í nærmynd 8.00 Fréttir
8.07 Músík að morgni dags 9.00 Fréttir
9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir 10.15 Grasaferð 11.00 Í
vikulokin 12.20 Hádegisútvarp 12.20 Há-
degisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Laug-
ardagsþátturinn 14.00 Teygjan 14.30 Úr fór-
um Jóns Árnasonar 15.00 Til eru fræ 16.00
Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Hugsjóna-
fólk 17.05 Djassgallerí New York 18.00
Kvöldfréttir 18.28 Sögumenn samtímans
18.52 Dánarfregnir 19.00 Fágæti - Básúna
og harpa 19.30 Stefnumót 20.20 Hlustaðu
á þetta 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir 22.15 Við ströndina
fögru 23.10 Danslög 0.00 Fréttir 0.10 Út-
varpað á samtengdum rásum til morguns
9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00
Fréttir 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarút-
gáfan 16.00 Fréttir 16.08 Hvítir vangar
17.00 „Sometimes I Feel Like Screaming“ -
Deep Purple 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tón-
list að hætti hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir
19.30 PZ-senan 22.00 Fréttir 22.10 Nætur-
vörðurinn 0.00 Fréttir
7.00 Ísland í bítið – Það besta úr vikunni
9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir
12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt)
16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur
Guðmundsson – Danspartí Bylgjunnar
7.00 Hallgrímur Thorsteinson 8.00
Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni
9.00 Hestaþátturinn með Gunnari
Sigtryggssyni 10.05 Sigurður G.
Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir
12.15 Hrafnaþing með Ingva Hrafni
13.10 Björgun með Landsbjörg 14.00
Íþróttir 15.05 Hallgrímur Thorsteinson
16.00 Arnþrúður Karlsdóttir 17.05 ITC
17.45 Þjóðfundur með Sigurði G.
Tómassyni 19.00 Arnþrúður Karlsdóttir
20.00 Sigurður G. Tómasson 22.00
Hrafnaþing með Ingva Hrafni
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7
[ ÚTVARP ]
RÁS 1 FM 92,4/93,5
RÁS 2 FM 90,1/99,9
Bylgjan FM 98,9
Útvarp Saga FM 99,4
Bíórásin
Omega
Popptíví
Sýn
Aksjón
Einkunn á imdb.com
(Af 10 mögulegum) Aðalhlutverk
SkjárEinn Full Metal Jacket 8,2 Matthew Modine,
21.00 Adam Baldwin
Sjónvarpið Iris 7,2 Judi Dench,
22.05 Jim Broadbent
Stöð 2 8 Mile 6,8 Eminem,
21.25 Kim Basinger
Bíórásin Proof of Life 6,3 Meg Ryan,
22.00 Russell Crowe