Fréttablaðið - 26.06.2004, Síða 20

Fréttablaðið - 26.06.2004, Síða 20
20 26. júní 2004 LAUGARDAGUR Hestar og menn Mánudagurinn í síðustu viku var sá hlýjasti í Reykjavík í langan tíma og nutu margir blíðunnar. Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins, var að vanda á ferð um borg og bý og hér sjáum við lífið í landinu með hans augum. Í SÓLBAÐI Í LAUGUNUM Gísli Ferdínandsson, skósmiður og flautuleikari, var í Laugardalnum á mánudag eins og svo margir aðrir. FEÐGAR Á FERÐ Ísak litli og Viðar faðir hans voru í útréttingum í miðborginni í vikunni. VELKOMIN Erling Ólafsson skordýrafræðing- ur horfir í augun á bjöllu sem numið hefur land á Íslandi. Varmasmiður skal hann heita þessi nýbúi sem heldur heimili í Hveragerði og lifir þar góðu lífi. BLÓMSKRÚÐIÐ Í BORGINNI HEFUR ALDREI VERIÐ FALLEGRA Konurnar í Laugadalnum virða fyrir sér lyngrós í fullum skrúða. Slík litafegurð hefur verið algengari sjón í útlöndum.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.