Fréttablaðið - 27.06.2004, Side 38

Fréttablaðið - 27.06.2004, Side 38
Mun líklegra er að svartir bílar lendi í árekstri, samkvæmt nýlegri könnun sem breska tryggingafélag- ið Churchill lét gera á dögunum. Tekið var meðaltal af 130 þúsund bílslysum í landinu í gegnum árin og er líklegast að keyrt sé á svarta bíla. Silfurlitaðir bílar koma þar á eftir. Öruggasti liturinn samkvæmt könnuninni er rjómalitur. Dagblaðið The Sun kynnti sér könnunina og hélt því fram að aug- ljóst væri að bílstjórarnir væru meiri áhættuvaldar en litir bílanna. „Við erum alltaf að velta litum fyrir okkur frá því að við veljum föt á morgnana,“ útskýrði sálfræðing- urinn Donna Dawson í viðtali við The Sun. „Við veljum liti út frá til- finningum okkar og þeir hafa svo áhrif á hvernig við keyrum.“ Hún segir algengt að fólk sem velji svart sé árásargjarnt eða að því líði eins og það sé utanveltu í þjóðfélaginu. Hún segir að algengt sé að fólk sem velji silfurlitaða bíla sé svalt og fjarlægt. Ökumenn sem velji rjómalit séu líklega sjálfstæðir og ábyrgðarfullir. ■ 27. júní 2003 SUNNUDAGUR Könnun sem breskt tryggingafyrirtæki lét gera leiddi í ljós að svartir bílar lenda oftast í árekstrum. ■ SKRÝTNA FRÉTTIN ■ PONDUS ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Frode Överli Svartir bílar hættulegastir SVARTUR BÍLL Samkvæmt sálfræðingnum Donnu Daw- son er líklegt að ökumaður þessarar bif- reiðar sé árásargjarn og utanveltu í þjóð- félaginu. Vinningar verða afhendir hjá BT Skeifunni. Reykjavík.99 kr/skeytið. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb Sendu SMS skeytið JA POPP á númerið 1900 & þú gætir farið á tónleikana. Við sendum þér spurningu sem þú svarar með SMS skeyti JA A, B eða C á númerið 1900. Við sendum þér STRAX til baka númer hvað þú ert og hvort þú hafir unnið eða ekki. Í boði er : MiðaR á P!nk tónleikana • Geisladiskar með P!NK.Varningur með P!NK & fullt af DVD,VHS og CD’s frá BT & Margt margt fleira. Miðasala er í Skífunni og hjá BT Akureyri og Egilsstöðum! glúbb! Burt með tuðruna, Jói! Hérna hef ég verið eins og köttur á milli stanganna og þá skorarðu sjálfs- mark! Hvað ertu að spá? Ég er að spá í að kyrkja þig með berum höndum, til að byrja með!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.