Tíminn - 24.02.1973, Qupperneq 16

Tíminn - 24.02.1973, Qupperneq 16
16 TÍMINN Laugardagur 24. febr. 1973. UU Laugardagur 24. febrúar 1973 IDAG Heilsugæzla Slysavarftstofan í Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um læknu!-og lyfjabúftaþjónustuna i Keykjavik, eru geínar i sima: 18888. Lækningastoiur eru lokaftar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld og næturþjónusta Lyfjabúða i Reykjavik vikuna 23. feb. — 1. marz. annast Garðs-Apótek og Lyfjabúðin Iðunn. bær lyfjabúðir, er til- greindar eru i fremri dálki, annast einar vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Annast sömu lyfjabúðir (fremri dálkur) næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til ki. 10 á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum. Lögregla og slökk viliðið Keykjavik: Ijögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. II a l'na rl'jörftur: Lögrcglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Kal'magn. I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llafnarfirfti, simi 51336. Ilitaveilubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05 Flugóætlanir Flugfélag Islands. Innan- landsflug. Aætlað er að fljúga til: Akureyrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Norðfjarðar, og til Egilsstaða. Millilandaflug.Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 09:00 til Osló, Kaupmannah. og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18:10 um daginn. Félagslíf Kvenfclag Ilallgrimskirkju. Aðalfundur félagsins verður miðvikudaginn 28. febr. kl. 8.30 i Félagsheimilinu. Venju- leg aðalfundarstörf. Kristinn Hallsson óperusöng vari syngur. Ariðandi að konur fjölmenni. Kaffi. Stjórnin. Kópa vogsbúar. Spilakvöld Kvenfélags Kópavogs verður i Félagsheimilinu neðri sal, sunnudaginn 25. febr. kl. 8.30. Spilanefnd. Ilift tsl. Bibliufélag. Aðalfund- ur félagsins verður á Bibliu- daginn, 25. febr. n.k. i safn- aðarheimili Langholtssafnað- ar i Reykjavik. — Fundurinn verður í framhaldi af guðsþjónustu i Langholts- kirkju, er hefst kl. 14.00. Dagskrá fundarins: Venju- leg aðalfundarstörf — (kaffi). Auk félagsmanna, er öllum vinum og velunnurum Bibliu- félagsins velkomið að sitja aðalfundinn. Stjórnin KVENFÉLAG Asprestakalls. Aðalfundur Kvenfélags As- prestakalls, verður haldinn miðvikudaginn 28. feb. n.k. i Ásheimilinu Hólsvegi 17 og hefst kl. 20.301 Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Ostakynning Guðrún Ingvarsdóttir kynnir ostarétti. 3. Kaffidrykkja. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Kirkjan Mosfellskirkja. Guðsþjónusta kl. 9 á sunnudagskvöld. Bjarni Sigurðsson. Kirkja Oháfta safnaftarins. Messa kl. 2. Séra Emil Björns- son. Kústaftakirkja. Barna- samkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2. Skátar aðstoða við messugörðina. Séra Ólafur Skúlason. Asprestakall. Messa i Laugar- ásbiói kl. 1.30.Barnasamkoma kl. 11 á sama staö. Séra Grimur Grimsson. Arbæjarprestakall . Barna- guðsþjónusta i Arbæjarskóla kl. 11. Messa i Árbæjarkirkju kl. 2. Bibliudagurinn. Tekið á móti gjöfum til Bibliufélags- ins. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Sunnudagsgangan 25/2 Straumssel og nágrenni Brottför kl. 13 frá B.S.l. Verð 200 kr. Ferðafélag Islands. Laugarneskirkja — Messa klukkan 2, Bibliudagur — Barnaguðsþjónusta klukkan 10.30. Sr. Garðar Svavarsson Félagsstarf eldri borgara Langholtsvegi 109-111. Miðvikudaginn 28. febr. verður opið hús frá kl. 1.30 e.h. kl.4 hefjastgömlu dansarnir. Fimmtudaginn 1. marz kl. 1.30 e.h. hefst handavinna, föndur og félagsvist. Dómkirkjan. Messa kl. 11. (Bibliudagur) Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 2. Séra Jón Auðuns dómpr. Barna- samkoma kl. 10.30 i Vestur- bæjarskólanum við öldugötu. Unglingar i Æskulýðsfélagi Dómk. syngja með börnunum og kenna nýja söngva. Séra Þórir St. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11. Bibliudagurinn, sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kópavogskirkja. Digranes- prestakall. Barnasamkoma i Vighólaskóla kl. 11. Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Kársensprestakall. Barnasamkoma i Kársnes- skóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Leó Júliusson messar. Sóknarprestur. Fríkirkjan Kcykjavik .Barna- samkoma kl. 10.30. Friðrik Schram.Messa kl. 2. Séra Páll Pálsson. Reynivallapresta- kall. Messa að Reynivöllum kl. 2. Séra Kristján Bjarnason. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jóhann S. Hlíðar. Hátcigskirkja. Messa kl. 11. Ard Séra Arngrimur Jónsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Bragi Benediktsson ávarpar börnin. Garðar Þorsteinsson. Langholtsprestakall. Barna- samkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2. Aðalfundur hins isl. Bibliufélags að guðs þjónustu lokinni. Séra Arelius Nielsson. Óskastund barnanna kl. 4. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Tilkynning Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13-17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Sóknar- prestarnir. Bræftrafclag Biistaftakirkju. Konukvöldið er i dansskóla Hermanns Ragnars. Ilandsleik Englands og USA 1956 fóru Bandarikjamenn illa út úr * D9 V D54 ♦ D10 4 KD10932 A ÁK753 V 632 4 A9762 4 ÁG64 * G1064 V K107 ♦ K8 4 ÁG64 Við borð 1 opnaði Dodds i S á 1 L — Konstam i N stökk i 3 L. Hazen i A doblaði — S pass — V 3 Hj. og N 3gr. sem varð lokasögnin. Létt er að hnekkja þvi spili, en vörnin var slæm. Austur spilaði út Sp-5 og Konstam fékk heima á Sp-9. Hann spilaði Hj. á K og Solomon tók á ás og spilaði hjarta áttu. Konstam lét litið heima og fékk á Hj-10 blinds og þar með voru 9 slagir i húsi. 600 til Englands. Á hinu borðinu opnaði S ekki, en Stay- man i N á einu L — Schapiro i A sagði 1 Sp. Field i S 2 grönd. Sú sögn gekk til Austurs, sem sagði 3 t. Tvö pöss og 3 gr. i N, en Reese i V vildi ekki spila þau, heldur sagði 4T og þá sögn doblaði S. Nú, Schapiro vann létt 4 tigla doblaða — hefði getað unnið 5 ef þörf krafði. Samtals lllOfyrir spilið til Englands. * 82 V AG98 ♦ G543 4 875 A skákmóti i Wuppertal 1955 kom þessi staða upp i skák Behle og Gathmann, sem hefur svart og á leik. 22.---Dxh2+ ! 23. Kxh2 — Hh6 + og hvitur gafst upp vegna Bh3+ og siðan mát. BÍLALEIGA CAR RENTAL TF 21190 21188 S. Helgason hf. STEINIÐJA Einholti 4 Simai 26677 og 14254 Framsóknarvist í Reykjavík 15. marz Þriggja kvölda keppninni sem átti að hefjast i febrúar er frestað af ófyrirsjáanlegum ástæðum til 15. marz. Annað kvöldið verður 5. april og þriðja þann 27. april. Nánar auglýstsiðar. ar. Framsóknarfélag Reykjavikur. Rangæingar — Spilakeppni Framsóknarfélag Rangæinga efnir til þriggja kvölda spila- keppni i Félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli, sunnudagana 4. marz. 18. marz og 1. april. Keppnin hefst kl. 21.00 öll kvöldin. Heildar- verðlaun Spánarferð fyrir tvo, góð kvöldverðlaun verða auk þess veitt hverju sinni. Stjórnin. Framsóknarmenn Keflavík Framsóknarmenn Keflavik. Framsóknarfélag Keflavikur heldur aðalfund i Framsóknarhúsinu Keflavik, þriftjudaginn 27. feb. n.k.og hefst hann kl. 21. Fundarefni: Venjuleg aðalfundar- störf. Jón Skaftason alþm. mætir á fundinum. Félagar mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Athugið! Breyttur fundartimi. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Alfreð Þorsteinsson verður til viðtals að skrifstofu Framsóknar- flokksins, Hringbraut 30, laugardaginn 24. feb. milli kl. 10 og 12. Trúlofunar- HRINGIR Fljótafgreiðsla Sent i póstkröfu ^jj GUÐMUNDUR <§> ÞORSTEINSSON <g gullsmiður s>? S' Bankastræti 12 Tíminn er 40 siftur alla laugardaga og sunnudaga. — Askriftarsiminn er 1-23-23 VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíöaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Simi 38220 Hjartanlegar þakkir sendi ég öllum, sem glöddu mig á niutiu ára afmæli minu 19. febrúar. Guð blessi ykkur. Jónsina Jónsdóttir, Sveinsstöðum, Austur-Húnavatnssýslu. Faðir okkar, tengdafaðir og afi, Ólafur Dýrmundsson, Suðurlandsbraut 67, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, mánudaginn 26. þ.m., kl. 3 e.h. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.