Fréttablaðið - 13.08.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 13.08.2004, Blaðsíða 43
Leikkonurnar Catherine Zeta-Jo-nes og Nicole Kidman urðu undr- andi þegar bandaríska sjónvarps- stöðin E! bauð þeim starf við að taka viðtöl við fræga fólkið fyrir stór- viðburði eins og óskarinn. Þær af- þökkuðu pent og leitar stöðin því enn að stað- genglum þeirra Joan Rivers og M e l i s s u Rivers sem hafa gegnt starfinu í háa herrans tíð. Söngkonan Björk mun syngja opn-unarlagið á Ólympíuleikunum í Aþenu sem hefjast á morgun. Hún mun syngja fyrir framan 70 þúsund áhorfendur á nýjum ólympíuleik- vangi Grikkja auk fjögurra milljóna áhorfenda sem fylgjast með í beinni útsendingu. At- höfnin mun standa yfir í fjórar klukku- stundir. Á meðal fleiri stjarna sem láta sjá sig verða N a o m i Campbell, sem mun bera ólympíukyndil- inn, Julia Ro- berts, Jack Nicholson, Britney Spears og David og Victoria Beckham. Leikarinn Tom Cruise þurfti aðgrátbiðja paparazzi-ljósmyndara um að láta sig í friði eftir að hann gekk út af fínum veitinga- stað í Beverly Hills. Hafði hann nýlokið við að koma fram í spjallþætti Jay Leno. Eftir að hafa verið mjög lið- legur við ljósmynd- arana og leyft þeim að mynda sig í bak og fyrir neituðu þeir að hætta. Cruise spjallaði við þá og fékk loks sínu fram- gengt. 35FÖSTUDAGUR 13. ágúst 2004 BESTA SKEMMTUNIN SÝND kl. 8 og 10.30 B.I. 14 SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 4, 6 og 8 Frábær fersk rómantísk gamanmynd með hinum “sexí” Olsen tvíburum og pabbanum úr American Pie myndunum. Þær eiga aðeins eitt sameiginlegt, þær líta nákvæmlega eins út. SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA HHH1/2 Fréttablaðið "Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa" Sigurjón Kjartansson HHH G.E. - ísland í bítið/Stöð 2 HHH kvikmyndir.com SHREK 2 kl. 4 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 kl. 4 M/ÍSL.TALI MIÐAV. 500 kr. SÝND kl. 8 og 10 B.I. 16 ára HHH - S.K. Skonrokk HHH - kvikmyndir.com "...mynd þar sem áhorfendur skella ærlega upp úr og jafnvel hneggja af hlátri." HHH - Ó.H.T. Rás 2 HHH - S.K. Skonrokk SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. „Drepfyndin.“ HHHH ÓÖH, DV SÝND kl. 5.40 og 10.30SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 Toppmyndin á Íslandi SÝND kl. 6, 8 og 10UMTALAÐASTA MYND ÁRSINS VANN GULLPÁLMANN Í CANNES CRIMSON RIVERS 2 kl. 8 og 10.20 B.i. 16 HHH - Ó.H.T. Rás 2 HHH - S.K. Skonrokk „Myndir á borð við þes- sar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. „Drepfyndin.“ HHHH ÓÖH, DV SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra-spennumynd! FINNST ÞÉR ÞÚ STUNDUM VERA UMKRINGDUR UPPVAKNINGUM? UMTALAÐASTA MYND ÁRSINS VANN GULLPÁLMANN Í CANNES Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Toppmyndin á Íslandi SÝND kl. 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI HHH - S.K. Skonrokk TILBO‹SDAGAR Leikkonan KateHudson segir ekkert hæft í þeim orðrómi að hún sé að skilja við eigin- mann sinn Chris Robinson. Þau giftu sig fyrir fjórum árum og eignuðust soninn Ryder á þessu ári. Nágrannar leikar-ans Leonardo DiCaprio eru æva- reiðir vegna áforma hans um að byggja körfu- boltavöll í fullri stærð fyrir utan húsið sitt. DiCaprio hefur þeg- ar tryggt sér öll tilskil- in leyfi fyrir vellinum, sem mun skarta skærum flóðljósum. Ná- grannarnir eru sérlega reiðir yfir fal- legum trjám sem hann hjó í burtu til að koma vellinum fyrir. Leikarinn Robert De Niro ætlar aðkvænast fyrrverandi eiginkonu sinni, Grace Hightower, á nýjan leik. De Niro, sem er sextugur, kvæntist H i g h t o w e r árið 1997 en þau skildu tveimur árum síðar. Þau eiga saman s o n i n n Elliott, sem er sex ára gamall.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.