Fréttablaðið - 17.08.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 17.08.2004, Blaðsíða 43
35ÞRIÐJUDAGUR 17. ágúst 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FRÁBÆR SKEMMTUN SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA HHH1/2 Fréttablaðið "Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa" Sigurjón Kjartansson HHH G.E. - ísland í bítið/Stöð 2 HHH kvikmyndir.com SHAUN OF THE DEAD kl. 8 B.I. 16 ára MADDIT 2 M/ÍSL.TALI kl. 4 MIÐAVERÐ KR. 500 HHH - Ó.H.T. Rás 2 SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 6 M/ÍSLENSKU TALI kl. 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Toppmyndin á Íslandi SÝND kl. 5.40, 8 og 10.30 „Drepfyndin.“ HHHH ÓÖH, DV HHH - S.K. SkonrokkHHH - Ó.H.T. Rás 2 „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. UMTALAÐASTA MYND ÁRSINS VANN GULLPÁLMAN N Í CANNES „Drepfyndin.“ HHHH ÓÖH, DV HHH - S.K. Skonrokk SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 CRIMSON RIVERS 2 kl. 8 og 10.20 B.i. 16 SÝND kl. 5:30, 8 og 10.30 Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra- spennumynd! Þær eiga aðeins eitt sameiginlegt, þær líta nákvæm- lega eins út. SÝND kl. 8 og 10.30 B.I. 14 SÝND kl. 6 og 8 SÝND kl. 6 M/ÍSLENSKU TALI TROY kl. 10.15 STRÁKADAGAR KR. 300 B.I. 14 THE CHRONICLES OF RIDDICK kl. 8 og 10.15 STRÁKADAGAR KR. 300 B.I. 14 VAN HELSING kl. 5.30 STRÁKADAGAR KR. 300 B.I. 14 STRÁKADAGAR MIÐAVERÐ KR. 300 Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Toppmyndin á Íslandi „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. Það er ekkert pláss fyrir hryðju- verkamenn í Aþenu. Málmleitar- hlið eru eins og algeng og salerni í Aþenu og því fara hryðjuverka- mennirnir ekkert. Ég hef verið stoppaður í hverju einasta málm- leitarhliði því buxurnar mínar eru með þannig belti að hliðið pípar sem brjálað væri í hvert skipti sem ég fer í gegn. Hef ég því tekið upp á því að svo gott sem afklæðast þegar ég fer í gegnum hliðin því ég er þreyttur á þessari rassaleit eins og ég kalla hana. Á stundum nenni ég samt ekki að taka af mér beltið og hleyp í gegnum hliðið á eftir næsta manni. Mér til mikils óhugnaðar hefur á stundum eng- inn af öryggisvörðunum tekið eftir því og því hef ég valsað í gegnum hliðið án athugunar. Ég er feginn að sleppa við leitina en hugsa um leið hversu létt þetta sé fyrir þá sem vilja virkilega gera öðrum mein. Til að mynda pípaði hliðið á opnunarhátíðinni en ég slapp samt við leit. Það vekur mér óhug því ég hefði hæglega getað verið með eitthvað hættu- legt án þess að nokkur fattaði það. Ég vona bara, og trúi, að verðirnir séu ekki svona kæru- lausir við alla aðra. ■ Undirbúningur Menningarnætur í miðborginni er í fullum gangi en þessi mikla menningar- og mann- lífsveisla fer fram eftir fjóra daga. Þetta er í níunda sinn sem hátíðin er haldin og hefur hún undið upp á sig með hverju árinu. Yfir 200 viðburðir af ýmsum toga eru á dagskránni og skipta lista- menn, og aðrir sem að baki stan- da, þúsundum. Séstakt Menningarnæturblað fylgir Fréttablaðinu á fimmtudag og verður þar gott yfirlit yfir dag- skrána auk annarra gagnlegra upplýsinga. Fólki gefst því færi á að kynna sér það sem í boði er í tíma og getur ákvarðað hvernig það ver laugardeginum. Dag- skrána er líka að finna á vefnum menningarnott.is og þar má að auki finna nýjung sem eflaust kemur að góðu gagni. Felst hún í gagnvirku korti sem hægt er að raða inn á þeim viðburðum sem fólk vill sjá. Öllum viðburðunum er skipt niður í flokka eftir eðli þeirra og því einfalt að finna hvert atriði fyrir sig með ítarupp- lýsingum. Sé hakað við atriðið færast upplýsingarnar inn á kort af miðborginni sem hægt er að prenta út og hafa með sér í bæinn. Vandfundið er það fyrirtæki eða stofnun í miðborginni sem ekki tekur þátt í Menningarnótt með einum eða öðrum hætti og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Vestmannaeyjabær er gesta- sveitarfélag Menningarnætur í ár og setja Eyjamenn sinn brag á há- tíðarhöldin. ■ JALIESKY GARCIA PADRON Skorar hér fallegt mark gegn Króötum. Því miður töpuðu Íslendingar leiknum. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /T EI TU R FR ÉT TA B LA Ð IÐ /Þ Ö K FJÓRÐI Í ÓLYMPÍULEIKUM HENRY BIRGIR GUNNARSSON BLOGGAR FRÁ AÞENU Böstaður eða hvað? SVONA LÍTUR KORTIÐ ÚT FRÁ MENNINGARNÓTT Á SÍÐASTA ÁRI Menningarnótt 2004: Kynntu þér dagskrána

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.